Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2005, Page 61
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 61 tímamót í íslands- Nu eru sögunni. Veitingastaðnum Hard Rock Café í Kringl- unni verður lokað þann 31. maí. Margir íslendingar eiga því eftir að ganga um með tárin í augunum og tómarúm í maganum í lok næsta mánaðar. Flestir, ef ekki allir, lands- menn tengja margar minningar stað- num, hvort sem þeir hafi drukkið þar bjór undir ærandi rokktónlist, fengið kíink frá mömmu og pabba til þess að fara í spilakassann eða velt fyrir sér hvemig í andskotanum þeir komu bleika kagganum í gegnum þakið á staðnum. Styttan af Ingólfi Amarsyni með rafmagnsgftarinn á bakinu stendur enn vörð um inn- ganginn á staðnum og em menn ekki frá því að hann sé enn sorgmæddari á svipinn en áður fyrr. Poppminjasafnið Hard Rock Hard Rock Café hefur verið eigin- legt þjóðminjasafn rokktónlistarinn- ar í gegnum árin. Þar er að finna ara- grúa af safngripum úr tónlistarsög- unni. „Það er ekki enn búið að ákveða hvað verður gert við þetta allt," segir Eh's Ámason, fram- kvæmdastjóri Hard Rock. „Flestir listamennimir eiga þessa muni ennþá og ætli þeir geymi þá ekki í bih. Ef Hard Rock verður svo opnað aftur fáum við þetta aftur í okkar vörslu. Erlendu gripimir verða síðan sendir út til höfuðstöðva Hard Rock. Það var umræða í gangi um að skipta út sumum erlendu mununum. Sumt af þessu var náttúrlega búið að vera héma síðan staðurinn var opnaður. Tfrnamir breytast. Við ætl- uðum kannski að fá eitthvað eins og kjól frá Britney Spears eða eitthvað.“ | Watínuplata Rokklinganna Það er við hæfi að þessi safngripur eigi vlsan samastað. Vonandi að góður staður finnist nú þegar Hard Rock lokar. Jakkinn hans Kalla Bjarna „Þetta var nóttúriega fyrsta Idoliö og fyrsta Idol- stjarnan. Það er við hæfi að hafa þetta hérna. Krakkarnir hafa mjög gaman af jakkanum. Þeirkoma alltafog spyrja Jakki Péturs ! Kristjánssonar Annar tveggja á staðnum. Ómetaniegur. I Gítararnir hans Bubba L Þeireru búnirað vera hérna hvað iengst, alveg frá því staðurinn var opnaður‘87." Jakkaföt Páls Óskars „Töffjakkaföt. Það væri gaman að fá þau lánuð til að fara í á djammiö." [ Gleraugun hans Eltons John „Það fengist örugglega dálltill peningur fy, þau á uppboði I dag." Aðspurður hvert verði farið á föstu- dögum eftir að staðnum verður lokað svaraði Eyþór: „Nú erum við bara komnir á götuna. Æth við förum ekki niður á Félagsmálastofriun og látum þá finna nýtt heimih handa okkur!“ „Við vorum þekktir hjá starfsfólkinu á tímabih. Við komum ahtaf á sama tfrna, sátum á sama stað og við pönt- uðum allir það sama. Það var „Bítía- brautin" svokahaða, sem var ham- borgari með osti og tveimur spæld- umeggjum." DV-myndir Heiða Saga staðarins Hard Rock er einn af rótgrónustu veitingastöðunum á landinu. Þetta var einn af fáum hamborgarastöðum í Reykjavík á sfrium tíma og fyrsta al- þjóðlega skyndibitakeðjan sem opnaði stað á íslandi. Það var Tómas „Tommi“ Tómasson sem opnaði staðinn hér á landi og hefur staður- inn verið við lýði í 18 ár. Hann hefur tekið breytingum í gegnum tíðina en andrúmsloftið hefur ahtaf verið það sama. „Keppnisgolf er mjög krefjandi, þess vegna nota ég Rautt Eðal Ginseng. Þannig kemst ég í andlegt jafnvægi, skerpi athyglina og eyk úthaldið.“ Ragnhildur Sigurðardóttir Margfaldur íslandsmeistari og stigameistari í golfi Þurfum áfallahjálp Annað borð á Hard Rock var með svipaða hefð: „Við höfúm komið hingað síðan 1990," segir Ámi Páh. ,Æth það séu ekki svona 40 föstudag- ar á ári.“ Aðspurður hversu margir hamborgarar það séu svarar Páh: „Greinhega ekki nógu margir fyrst þeir eru að fara að loka. Nú þurfiim við að fá einhverja áfahahjálp á föstu- dögum. Okkur var reyndar boðið að kaupa homsófann hérna." RAUTT EÐAL GINSENG „Komnir á götuna" DV ræddi við nokkra fastakúnna sem snæddu hádegisverð á Hard Rock á föstudaginn. „Já, við erum búnir að koma hingað á hverjum föstudegi síðan 1994," segir Eyþór Eðvaldsson hamborgaraspekúlant. „Við erum vinahópur sem, mætir héma, oftast fimm th átta saman." þegar reynir á athygli og þol Ufn.AiA ■ Bflf pi i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.