Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Qupperneq 2
2 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn:550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Augiýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifíng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Jónas Kristjánsson heima og að heiman Miðsætið úr sög- Banciarlskar járnbrautir eru sem óðast að leggja niður miðsætið I þriggja sæta röðum. Mið- sætin eru nefni- lega ekki notuð. Menn standa heldur eða krjúpa á gólfinu, þótt öll miðsæti lestarvagns- ins séu auð. Þetta vandamál þekkjum við betur í fluginu. Þaö er vont aö vera í miðjunni f þriggja sæta röð. Flestir vilja hafa hæfilega fjarlægð milli sfn og annarra. Þeim þörf er mis- boðið f flugvélum og þess vegna ganga miðsætin sfður út. Menn þola þetta samt, þegar flugið til útlanda fram og til baka kostar ekki nema 20.000 kr. meö sköttum og þegarflug- tfminn er ekki meiri 2-3 tfmar. Hlfa hefur kastað út Microsoft. Rfk- ið kaupir ekki lengur dýru verði læstan hugbúnað frá risanum, heldur notar Linux, ókeypis hugbúnaö með opinni forritun. Áður höfðu nokkur Evrópurfki fetað inn á þá braut að losna undan haustaki Microsoft, sem meðal annars ræöur rfkjum á ís- landi aö undirlagi kerfisfræö- inga, sem vilja að nóg vinna sé við aö henda út töivuveirum og koma tölvum aftur f nothæft ástand. Brasilfska rfkið telur sig græða rúma sjö milljaröa króna á ári með þvf að hafna Microsoft. Linux-hringurinn er byrjaður að þrengjast um Bill Gates. Takið ábyrgð á eig- Margaret McTear hefur tapað máli f Bretlandi gegn Imperial Tobacco fyrir að drepa eig- inmann henn- ar úr krabba- meini. Dómur- inn byggist á, aö ekki sé hægt að kenna framleiðendum vondrar vöru um afleiðingar af notkun hennar, ef fólk veit um hættuna. Fólk, sem heldur áfram aö reykja, þrátt fyrir aövaranir á umbúöum, getur ekki sótt gull f greipar framleiðenda, ekki frek- ar en ofætur geta sótt gull f greipar McDonalds og annarra seljenda óætrar matvöru. Ef fólk kann að lesa og getur notfært sér blaðafréttir, á það sjálft að vita betur um hættuna og taka sjálft ábyrgð á eigin Iffi. Leiðari Eirikur Jónsson ...blindfullt barn lóðrétt í ninna eða lárétt á berjalyngi. Svo varhaldið áfram í mörgár. Sumarmartröð foreldra Eins er með verslunarmannahelgina og jólin. Kemur alltaf á óvart en kemur samt. Unglingaflokkar streyma úr bænum með nesti og nýja skó, einnota tjöld og tilhlökkun í huga, sem oftar en ekki byggist á nýfengnu frelsi frá foreldrum. Stundum íyrsta flug- ið út í frelsið. Alltaf gaman, en þó ekki fyrir foreld- rana. Sérstaklega ekki ef litlu ungarnir eru að fara í fyrsta sinn. Foreldrarnir vita hvert stefnir. Þeir upplifðu sjálfir sína fyrstu verslunarmannahelgi og þurfa ekki að spyrja að leikslokum. Það er þarna sem lífsballið byrjar með ófullburða kyn- lífi og oft fyrsta sopanum sem getur orðið dýrkeyptur til lengri tíma litið. Sonur minn tilkynnti mér með tveggja daga fyrirvara að hann ætlaði til Víkur í Mýrdal með strákunum. Hverju átti að svara? Fimmtán ára, snjall og klár og fjallmyndarlegur. Samt fyrsta útihátíðin einn. Reyndi allt til að telja honum hughvarf. Þó ekki með þeim rökum sem byggja á eigin reynslu. Þegar faðirinn fór sjálfur á sama aldri í HúsaJfell með brennivín í ávaxtadósum sem tæmdar höfðu verið með kúasprautu og síðan fylltar með áfengi. Eða var það sumarið sem við gróf- um áfengið með viku fyrirvara í Þórs- mörk? Man það ekki glöggt frekar en tjaldleguna sjálfa. Rok og rigning, popp- músík á palli - blindfullt barn lóðrétt í runna eða lárétt á berjalyngi. Svo var haldið áfram í mörg ár. Þess vegna vildi ég ekki að hann færi. Vítin eru til þess að varast þau. Það er bara svo erfitt að segja sannleikann þegar hann er sár. VOl vel en getur ekki betur. Vonandi koma aflir heOir undan þessari verslunarmannahelgi, án þess að skaða þá einu framtíð sem í boði er. Guð ræður því einn þegar taki foreldranna sleppir. Það er oft um þessa helgi. RÍKIÐ HEFUR FENGIÐ launahækkun sem það hefur hvorki beðið um né unnið til. Aukningin á tekjuskatti fyrir árið í fyrra nam 15 milljörðum. Það er fyrir utan allt annað sem rík- ið rukkar fyrir. Fyrst við þénum meira má gera ráð fyrir því að við kaupum bfla og aðra munaðarvöru sem aldrei fyrr, svo ekki sé talað um matinn. í góðærinu erum við Fyrst og fremst með meiri kræsingar á borðum, sem merkir einfaldlega auknar tekjur fyrir ríkið. HAGNAÐARAUKNING RÍKISINS er miklu meiri en sem nemur en 15 milljörðum. Geir H. Haarde og fé- lagar gætu hæglega fengið það í gegn á haustþingi að endurgreiða Islendingum 15 milljarða fyrir næstu jól. Sú endurgreiðsla næmi 50 þúsund krónum á haus. Fjögurra manna fjölskylda fengið þá 200 þúsund krónur og allir ís- lendingar gætu haldið hátíðleg jól og sloppið við höfuðverkinn sem fylgir krítarkortareikning febrúar- mánaðar. MEÐ ÞESSU GÆTI rflcisvaldið slegið tvær flugur í einu höggi: sýnt af sér heiðarleika, sem gera verður kröfu um, og ekki síður hitt, að færa þjóðinni það sem hún á með réttu og skapa sér þar með vinsældir Múraður fjármálaráð- herra Islendingar eru dugnaðarforkar sem vinna meira og græða meira og gefa Geir meir. „Fjögurra manna fjöl- skylda fengi þá 200 þúsund krónur og all- ir íslendingar gætu haldið hátíðleg jól." sem vantað hefur upp á og veitir ekki af. ÞAÐ ER NEFNILEGA stundum eins og rflcisvaldið gleymi að tekjuskatt- ur er dreginn af laununum okkar. Síðan förum við með okkar hluta út í búð og greiðum enn frekari skatta þrátt fyrir að kaupmaðurinn hafi þegar greitt tolla til ríkisins og svo mætti lengi telja. RÍKISVALDIÐ ÞARF AUÐVITAÐ skatta, en það á aldrei að skattpína þjóð- ina. Því er hér um einstakt tækifæri að ræða til að sýna sanngirni, vel- vilja og síðast en ekki síst réttlæti. mikaei@dv.is 20 stórir bjórar á mann Nýjar mælingar særa stoít Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, spáir því í Fréttablaðinu að stofnun hans selji 700 þúsund lítra af áfengi fyrir verslunar- mannahelgina. Níutíu prósent af því magni er bjór. Gott og vel. En þetta er Ijóta þambið. Fjórír stórír bjórar á bvert mannsbarn í landinu og vel rúmlega það. Þá eru talin með ný- fæddu kornabörnin á fæð- ingardeildinni og gamla fólkið á Droplaugarstöð- um og öðrum hjúkrunar- heimilum vítt og breitt um landið. íraun má gera ráð fyrir að fjórðungur þjóðar- innar innbyrði þessa 700 þúsund lítra og þá gerir það tíu lítra á mann eða tuttugu stóra bjóra á kjaft yfir helgina. Fjölmiðlar hafa fylgst spenntir með nýj- um mælingum á Hvannadalshnjúk sem lengi hefur verið efsti punkt- ur íslands, sómi þess og stolt. Hingað til hafa landsmenn staðið í þeirri trú að tindurinn væri 2.119 metrar en nú virðist hann vera minnst átta metrum lægri. Sumt á ekki að mæla upp á nýtt. Nema þá að það hafi stækkað eða hækkað. Hver vill sjá bömin sín minnka þegar þau eiga að vaxa úrgrasi? Ogýmis- legt annað þyrfti þá að mæla upp á nýtt ef á armað borð er byrjað á þessari vitleysu. Til dæmis það að íslenskar konur séu þær fegurstu í heimi. Eða íslenskir karl- menn þeir sterkustu. Svo ekki sé minnst á þjóðina alla sem hingað til hefur mælst sú hamingju- samasta í heimi. Það borgar sig ekki alltaf að mæla upp á nýtt. Hvannadals- hnjúkur Sómi Islands og stolt. Einkaþjónar 1 Orkuveitunni Frekari þjónusta fyrir Alfreð og Félaga m. Klæðskeri Sævar Karl kæmi vel til greina, eða ein- hverútlendingur sem getið hefur sér gott orð. ", ■ I Laxveiði Færa farveg Elliðaánna þannig að þær renni framhjá Orkuveituhúsinu svo hægt sé að veiða afsvölum höf- uðstöðvanna. i Leita ráða hjá Björgólfi Thor sem hef- ur reynsluna. I raun furðulegt að Orkuveitan sé ekki löngu komin með einkaþotu. Gefa Reykvíkingum 50% afslátt af orkureikningum gegn því að þeir kjósi Framsóknarflokkinn, sem er nánast fylgislaus í Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.