Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Síða 3
DV Fyrst og fremst FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 3 Þessir skátar voru að koma af landsmóti þegar ljósmyndari Þar skemmtu þeir sér ásamt fjölmennum hópi íslenskra skáta DV rakst á þá. Þeir eru hluti af 24 skáta hópi frá Sviþjóð sem og skáta frá fjölmörgum öðrum löndum. Skátarnir hyggjast heimsótti félaga sína hér á íslandi. Sænsku ferðalangarnir voru ekki dvelja lengur hér á landi þótt veðrið sé með besta móti, hæstánægðir með góðviðrið á mótinu sem stóð yfir 19-27 júlí. þeir fara heim til Svíþjóðar í kvöld. Spurning dagsins Hvað ætlar þú að kaupa mikið áfengi fyrir verslunarmannahelgina? „Einn og kálfan kassa af bjórf eina rósavín og 3 léttvínsflöskur." „Viöætlum að kaupa einn og hálfan kassa afbjór, eina rósavín og 3 létt- vínsflöskur. Við erum að fara í veiðiferð." Kristinn og Andri, veiðifélagar „Akkúrat ekki neitt. Ég er ekki stlfur bindind- ismaður en fæ mérmjög lítið áfengi. Það er kannski einu sinni I mánuði, þá eitt rauð- vínsglas með steikinni" Theódór Birgisson, trygg- ingaráðgjafi „Alls ekkert. Ég ætla að eiga áfengislausa verslunar- mannahelgi I faðmi fjöl- skyldunnar." Rósa Mjöll Ragnarsdótt- ir, sjúkra- þjálfi „Ég kaupi bara góðan slatta. Fer á þjóðhátíð l Éyjum með fjórtán manna hópi." Stefán Berg, verkamaður „Ekkert. Ég ætla að fara á þjóð- hátíð með fjölskyldunni.Ætla að passa barnabörnin og skemmta mér, þó ekki fram eftir morgni. Mesta fjörið er á dag- inn í hvítu tjöldunum á þjóðhátíð." Sigrún Þor- steinsdóttir, húsmóðir Fólk er í óðaönn að búa sig undir verslunarmannahelgina. Fyrir marga eru áfengiskaup liður í því. Sumir kjósa að sleppa áfenginu og skemmta sér án þess. DV tók nokkra vegfarendur tali fyrir utan Vínbúð ríkisins (Kringlunni. Datt níutíu metra og stóð upp stuttu síðar Ólafur Gauti Sigurðsson Við sylluna þar sem hann datt niður um nítlu metra. Hann stóð upp stuttu seinna Gamla myndin „Ég man eftir þessari mynd. Það var ein- hversem tók viðtal við mig hjá DV, ég man samtekki hver/'segir Ólafur Gauti Sigurðsson sem komst I fréttirnar í upp- hafiárs 1991 fyrir heldur leiðinlegt atvik. „Við vorum að fara félagarnir á áramóta■ dansleik og ætluðum að skjóta rakettum þarna upp," segir Úlafur og á þá við Burstafell hjá Vopnafirði. Ólafur bjó á þessum tíma, og býr reyndar enn, á Egils- stöðu.„Það var bara enginn snjór til að stinga rakettunum I nema alveg á brúninni. Ég teygði mig fram til að Þeir sem reisa sér skýjaborgir eru* með óraunsæjar hugmyndir sem aldrei verða að veruleika. Orðtakið er rakiö til fyrri hluta 19. aldar og notað yfir fyrirætlanir um byggingu ógnarstórra kastala. Málið kveikja í en lenti á vik í klettinum og þá brotnaði hengjan og ég datt niður." Fall- ið var á milli áttatíu og níutíu metrar. Þótt ótrúlegt megi virðast stóð Ólafur upp skömmu seinna.„Ég lá rotaðurí ein- hvern tíma en svo rankaði ég við mér og sá Ijósin í bænum og byrjaði að labba að þeim. Þá komu félagar mínir. “ Ólafur var fluttur með sjúkraflugi til Akureyrar. Hann slapp ótrúlega vel.„Tvö rifbein brotnuðu, gatá lunga og mar hér og þar og ég lá á sjúkrahúsi í eina til tvær vikur." „Enginn þarf að fara í grafgöt- ur um að lokamarkmið í sam- skiptum Sovétmanna við íslend- inga er að fá okkur til að rifta varn- arsamstarfinu við Bandaríkjamenn og segja okkur úr Atlantshafsbandalag- inu." Svona tók Björn Bjarnason til orða þegar hann ræddi viðskipti við Sóvét- ríkin í Stefni, málgagni SUS árið 1985. ÞEIR ERU FRÆNDUR Veðurfræðingurinn & Verslunarskólastjarnan Sigurður Þórður Ragnarsson.jarð- og veðurfræð- ingur, og Jón Ragnar Jónsson, söngleikjastjarna úr Verslunarskólanum, eru frændur. Sigurður er móöurbróðir Ragnars. Báðir hafa þeir fengið sinn skerf af sviöljósinu, Jón Ragnar fyrir hlutverk sln í söngleikjum Verslunarskólans og Sigurður fyrir hárbeittar veðurspár á Stöð tvö. Þeir eru báðir Hafnfirðingar I húð og hár og búa þeir báðir í Firðinum. Jón er fæddur 30. október 1985 en Sig- urður er fæddur 13.febrúarl967. Svefnsófar með heilsudýnu Recor WHMH I NSEO SVEFNSÓFI160 / 209x95cm - SENSEO SVEFNSÓFI140 / 187x95cm - Margir litir Komdu í verslun okkar að Faxofeni 5 og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar fullan af nýjum svefnsófum. Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber áklæði í mörgum litum og stærðum. r 1 Wimfex 111 VW svefnsófi 184x91 cm-UtirBrónt og svart leður. Svefnsvæði 150x200 on. Kim svefnsófi 203x95 cm - Litir Camel, hvítur, brónn. I Svefnsvæði 143x193/215 cm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi! Wimfex svefnsófar eru allir með rúmfatageymslu. ftfif Faxafem 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is mm jMÆr Opib virka daga frá kl. 10-18 Lokad á laugardögum í sumar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.