Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Side 33
I>v Helgarblað FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 33 STEINGEIT(22.Df5- 19JAN) Tryggð, kynlíf og ást eru mjög mikilvægir þættir (l(fi steingeitar. Hún er rómantiskur bólfélagi með gott úthald og henni líkar vel að þóknast elskhuga sínum.Satinofinn rúmfatnaður úr egypskri bóm- ull og klórþolnum polyesterþræði er eitthvað sem steingeitin, sem er vægast sagt mjög kynlifsglatt stjörnumerki, kýs að nota. Hún þarf ást en óttast um leið sársaukann sem hún kann að valda.en þegar steingeitin elskar loksins, elskar hún ákaft og af öllu hjarta. Kynþokki hennar vex með aldrinum og sömuleiðis leikirnir sem þurfa helst að fara fram í mjúku satinklæddu rúminu. SPORÐDREKI (24.okt-2i.nóv) Sporðdrekinn nær taki á elsk- huga sinum með persónutöfrum sínum, dýpt og þrautseigju í rúm- inu en á sama tíma er hann stjórn- samur en ákaflega trygglyndur og næmari en nokkurn grunar. Hann er ástríðufullur elskhugi sem nýtur þess endrum og eins að eyða deg- inum við lestur í rúminu. Þegar sporðdrekinn er ástfanginn getur hann verið kynþokkafullur og gef- andi með afbrigðum. Hann er fæddur til kynlifs og valda og það á einnig við í rúminu. Hágæða rúmföt eru sporðdrekandum vissu- lega að skapi því hann er kröfu- harður og lostafullur og kýs að hafa umhverfið með sama blæ. VOG (23.SCPT-23.0KT) MEYJA (23.Á6ÚST-22.SCPT) Elskhugi vogar verður að vera þolinmóður og skiliningsríkur og viðurkenna þörf hennarfyrir aðdáun,strokur og blíðu í rúminu. Lúx- us dúnsæng er undanlátssamri voginni að skapi. Þegar vogin hefur fundið ástina verður ekki aftur snúið. (góðu ástarsambandi kýs hún að þóknast öðrum en getur líka verið ákveðin í rúminu þegar og ef hún leitast við að skilja og fullnægja fýrirmyndarelskhuga sinum. Þegar vogin finnur ástina sína er hún sátt að eilífu og leggur sig fram við að upplifa góðar stundir í rúminu. Henni er illa við hirðu- leysi og vill að rúmið sé snyrtilegt og vel búið þegar það er ekki í notkun.Voginni er illa við einveru og kýs að hafa einhvern sem get- ur nært hana á kynferðis- og tilfinningasviðinu. Meyjan verður að fá að sofa óáreitt fram yfir hádegi þegar hún er þreytt til að geta blómstrað í bólinu. Kröfuharkan verður nánast engin þegar hún sefur í góðu rúmi. Glæsileg rúmteppi ereitthvað sem meyjan leggur töluverða áherslu á því hún leggur mikla áherslu á fallegt umhverfi í svefnherberginu. Meyjan er einstaklega hreinleg og ástríðufull í rúminu. Það líkist töfrum hve kynþokkafull meyjan er þegar hún er innilega ástfangin og á það við f svefni jafnt sem vöku.Meyjan álítur snertingu eðlilegan þátt í rúminu.Hún gerir ávallt miklar kröfur og væntingar hennar eru stundum óraunveru- legar er hún leitar að fullkomnun. BOGMAÐUR (22.N6v-21.ocs) TVÍBURAR (21.MAI-21JÚNÍ) ' • • ö/HHuicli í/fHÍminu/ Bogmaðurinn getur skapað skinandi stemmingu við hvaða aðstæð- ur sem er og býr til rómantíska stund án fyrirhafnar með krafti sínum og hugsjónum. Fyrir honum er kynlíf hátið en bómullarsængurföt nægja bogmanni. Hann er einlægur kynlífsfélagi og leitar að ástvini sem eflir fegurðarskyn hans og virðir þörf hans fýrir stöðuga örvun. Sterkt fegurðarskyn hans gerir hann að stórkostlegum elskhuga.Bog- maður er hvetjandi og drífandi ef hann fær stundum að sofa út. Tviburinn þráir að vera elskaður af ákafa og veltast um rúmið í ástaratlotum ef plássið leyfir, en tvíburinn hreinlega þolir ekki skil- mála í rúminu. Hann er hamingjusamastur þegar hann elskar og nær að hvílast vel og þá er hann líka einstaklega skemmtilegur og örvandi í rúminu. Honum verður aldrei orðavant þegar elskhugi hans nennir að kjafta alla nóttina um heima og geima.Tvíburinn er heillandi elskhugi og tillitssamur svo lengi sem hans helmingur í rúminu stendur óáreittur.Tvíburanum er vel við börn og gæludýr og þarf þess vegna stórt rúm svo öll fjölskyldan geti sofið þar á sama tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.