Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Side 36
36 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ2005 Helgarblaö DV Díana Deilur um Aiko á suðu- punkti dregillmn Deilur varðandi framtíð Aiko litlu prinsessu í Japan eru nú við suðumark. Fram- farasinnar vilja að litla prinsessan fái að erfa keisaradæmið,en hún yrði þá fyrsta konan í 2600 ár til að ríkja yfir landinu. Frá seinna stríði hafa konur barist harka- lega fyrir auknu jafnrétti f landinu og þær, ásamt fleirum, vilja að ná enn lengra með hjálp hinnar þriggja ára prinsessu. Aiko er eina barn Naru- hito krónprins \ ' JHk' og Masako , prinsessu. Masako hefur verið slæm á taugum síðustu mán- uðina en er nú komin aftur til starfa. ---------------------------TBawi ± Komin með myndarlega kúlu Mary bíður spennt eftir barninu Letizia Spánarprinsessa lét fara vel um sig á Mallorca í sumarfríinu. Spænska konungsfjölskyldan dvelur á hverju sumri f nokkra daga á eyjunni. íbúar og ferðamenn sýna fjölskyldunni ávallt mikinn áhuga en í þetta skipti fékk Letizia alla athyglina. Prinessan, sem er fyrrum fréttamaður,er orðin mikil um sig,en barn hennarog Felipes krónprins er væntanlegt í haust. Það er þeirra fýrsta barn. Prinsessan er yfirleitt óaðfinnan- lega klædd, en slakaði vel á í sól- inni íinni- skóm og íþróttaföt- um. Mary prinsessa er greinilega spennt fyrir móðurhlutverkinu. Þegar hún og Friðrik krónprins voru í opin- berri heimsókn í Færeyjum gat prinsessan ekki staðist mátið og kfkti ofan í barnavagna mæðranna sem komnar voru til að heiðra hjónakorn- in. Börn á öllum aldri fylgdu hjónun- um hvert fótmál er þau skoðuðu sig um í Þórshöfn.„Mary er svo sæt," stóð á skiltum sem heimamenn báru. Þeir sem sáu til hjónanna voru sammála um að Mary og Friðrik væru bæði tilbúin til að verða foreldrar enda fengu börnin mesta at- hygli þeirra. Martha Louise og Ari afarást- fangin Vel var tekið á móti Mörthu Lou- ise og eigin- manni henn- ar Ara Behn er þau mættu á kvikmyndahátíð á eyjunni Hanko. Hjónakornin voru afar alúðleg og föðmuðust fyrirframan myndavél- arnar og dæturnar, Maud Angelica og Leah Isadora fengu einnig sinn skammtafástúðinni. Marthaer dóttir Haralds Noregskonungs,en hann er að jafna sig eftir veikindi og hefur, eftir þau, verið óspar á tilfinn- ingar sfnar. „Eftir svona Iffreynslu finn- urðu hversu mikilvæg fjölskyldan er. Ég hefði aldrei trúað að ég yrði svona meyr með aldrinum.” Eugenie fetar í fótsporVil- hjálms Unga prinsessan Eugenie ætlar að feta í fótspor Vilhjálms frænda sfns og leggja stund á listasögu. Prinsessan, sem er dóttir Andrews prins og Söruh Ferguson, er 15 ára og gengur í Marl- borough-gagnfræðaskólann. „Þegar ég er búin með skólann von- ast ég til að sérhæfa mig í listasögu," sagði unga prinsessan sem hefur eytt sumarfríinu f Frakklandi ásamt fjöl- skyldu sinni. Ljósmynd af Eugenie, eldri systur hennar Beatrice og Söruh móður hennar var á forsíðu tímarits í síðasta mánuði og eru þær nú gjarn- an kallaðar rauðhærða trfóið. Harry óvinsællí skólanum Harry prins er fallinn í ónáð hjá bekkjarfélögum sínum í herskólan- um. Prinsinn hafði fengið að sleppa við erfiðar æfingar af því að hann sagðist vera veikur. Félagar hans urðu þvf heldur óhressir þegar til hans sást í póló leik um kvöldið. Harry heldur því fram að hann hafi verið slappur um morguninn, en þetta er hans fjórði veikindadagur á einni viku. Raddir eru uppi um að Harry sé ekki nógu sterkur til að halda áfram þjálfuninni þurfi sérmeðhöndlun til að komast í gegnum skólann. e Madeleine prinsessa varð að taka niður trúlofunarhringinn sem Jonas Bergström gaf henni í Frakklandi. Karl Gústaf Svíakóngur vill ekki að Madeleine gangi í það heilaga á undan Viktoríu krónprinsessu. "" *'inniaúhrmlii'ióta Þótt Madeleine prinsessa hafi hryggbrotið kærasta sinn til tveggja ára þá efast fáir um að prinsessan sé ástfangin af hinum 26 ára lögfræði- nema, Jonas Bergström. Parið hafði eytt nokkrum dögum saman í Frakklandi þegar sænska pressan greindi frá því að Madeleine væri komin með hring. Samkvæmt heimildum Expressen tók prinsess- an hringinn niður að beiðni föður síns. Ekki er talið að Karli Gústaf sé illa við Jonas, heldur segja heim- ildarmenn blaðsins að konungur- inn vilji að Viktoría krónprinsessa gangi í það heilaga á undan yngri systur sinni. v3usi.li r\unung- urinn vill alls ekki að litla dóttirin gangiiþað heilaga á undan eldri systursinni. Karl Gústaf hefur lengi haft áhyggjur af þessari fallegu dóttur sinni. Árið 2002 birtust myndir af henni á netinu sem honum þóttu misbjóða heiðri ijölskyldunnar. Myndirnar voru teknar við afhendingu nóbelsverðlaunanna sem prinsessan var viðstödd og var hún í afar flegnum kjól. Óprúttnir náungar náðu myndum af barmi hennar og settu á Nétið. Kóngurinn brást hinn versti við og setti lög- fræðinga í málið. Myndirnar voru fjarlægðar en í þeirra stað settur texti sem beint var til Karls Gústafs. „Okkur þykir afar kaldhæðið ef pen- ingarnir sem við leggjum út til að halda uppi kon- ungsfjölskyld- unni fara til að borga lög- fræðingum vegna málareksturs gegn okkur þegn- unum. Karl Gúst- af má þakka fyrir gjafmildi okkar því hann myndi ekki fá neina vinnu í hinum raunverulega heimi sem við hin lifum í. Madeleine er eina augnakonfektið í kon- ungsfjölskyldunnir og ef hún vill sýna kroppinn þá munum við ekki banna henni það,“ stóð á síðunni. Madeleine, sem er 23 ára, og Jonas skemmtu sér saman í tilefni af 26 ára af- mæli hans á dögun- um. Kvöldið byrjaði á æskuheimili Jónasar en þaðan var haidið á flottan klúbb. Daginn eftir sást til parsins á öðrum skemmti- stað þar sem það sat og dreypti á kampavíni. Um kvöldið fóru þau í rómantíska gönguferð eftir Riddaragötu í Stokk hólmi. Geðveikur maður með sjúklegan áhuga á sænsku krón- prinsessunni slapp af geðsjúkrahúsi. Öryggi Viktoríu í hættu öryggisgæsla í kringum Viktoríu krónprinsessu Sviþjóðar hefur ver- ið hert til muna eftir að geiðveikur maður með sjúklegan áhuga á prinsessunni slapp af dönsku geð- sjúkrahúsi. Sænska og danska lög- reglan segja Jens Peter Schwartzlose, sem er 41 árs, hafa óeðlilegan áhuga á norrænu kon- ungsfjölskyldunum og sérstaklega á sænsku krónprinsessunni. „Eftir því sem mér skilst þá ætlar hann sér að giftast Viktoríu," sagði lögreglu- stjórinn í Hróarskeldu, en þar er sjúkrahúsið sem Jens Peter strauk frá. Lögreglan í báðum löndum hef- ur hafið viðamikla leit að Jens Peter, en hann er talinn hættulegur sjálfum sér og öðrum. Hann hefur í gegnum tíðina sent Viktoríu mörg bréf sem talin eru innihalda hótan- ir og ógnanir í hennar garð. Viktoría og kærastinn hennar, Dam'el Westling, yfir- gáfu höllina síðasta sunnu- dag og ætla að eyða nokkrum dögum í sumarkastalanum í Solliden. Talsmaður kon- ungsfjölskyldunnar vildi ekld segja meira um dagskrá prinsessunnar af öryggisá- stæðum. Fallegar systur Madeleine og Viktoría krón- prinsessa. Madeleine Prinsessan er 23 áraog hefurverið með Jonasi Bergström í tvö ár. Viktoría krónprinsessa Geðveikur maður ætlar sér að giftast prinsessunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.