Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Síða 47
DV Sport Ungur stuðningsmaður Liverpool dæmd- ur í fangelsi fyrir manndráp. Carragher kemur stuðningsmanni Liverpool til hjálpar lamie Carragher, varnamaður Liverpool, hefur sýnt málinu mik- inn áhuga, en Shields hefur haldið fram sakleysi sínu frá því málið kom upp og segist ekki hafa verið á staðnum. Að auki hef- ur annar maður játað á sig verknaðinn. „Það er hræðilegt þegar svona mál koma upp. Shi- elds er saklaus og hefur lagt fram sannanir sem sýna það. Hann var í lest á leið til Búlgaríu þegar maðurinn var drepinn, og þar að auki hefur mað- ur játað á sig verknaðinn. Ég skil ekki hvemig svona óréttlæti getur fengið fram að ganga. Ég bið ríkis- stjómina, og helst Tony Blair, að grípa í taumana og reyna að koma þeim boðum til stjómvalda í Búlgaríu að rétdætið verði að fá að sigra. Við Steven Gerrard em niðu- brotnir vegna þessa máls, því þessi drengur lagði mikið á sig til þess að styðja Liverpool í Istanbul, og hafnar svo í fangelsi í Búlgaríu fyrir glæp sem hann framdi ekki.“ Carragher, sem skoraði eitt þriggja marka Liverpool í leik gegn Kaunas á dögunum, tileinkaði mark sitt Michael Shields eftir leikinn og sagðist ætla að gera allt sem f sínu valdi stæði til þess að styðja málstað hans. -mh Átján ára gamall drengur, Mich- ael Shields að nafiú, var fyrir nokkrum dögum dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir að drepa búlgarska þjóninn Martin Georgiev, en Shields gisti á hóteli í borginni Soffu á leið sinni til Englands frá Istanbul. 3 býður lesendum sýnum frábært ferðatilboð! gildir aðeins gegn framvísun blaðsins Gildir á meðan birgðir endast. Utilegustóll m/glasahaldara HAGKAUP VER5L0MARMAMNAHELGI/N/I DOÍAKA55AMOM bratz. AOKAHLUTIR FYRIRBRATZ Kaupvangsstræti 4 - Sími 462 7755 OPIÐ LAUGARDAG & 5UHHUDAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.