Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2005, Síða 62
Tvöfalt fleiri fíkniefnahundar í Eyjum Fíkniefnaeftirlit í Vestmannaeyj- um hefur verið hert svo um munar fyrir þjóðhátíð í ár. Lögreglan í Vest- mannaeyjum hefur fengið dygga ffkniefnahunda til að aðstoða við leit að fíkniefnum á þjóðhátíð. „Við fáum þrjá hunda að láni fr á Keflavík- urflugvelli," segir Jóhannes Ólafsson yfirlögregluþjónn lögreglunnar í Vestmannaeyjum. Alls verða fjórir hundar í ár sem munu leita að fíkni- efnum á þjóðhátíðargest- um en það er tvöföldun á fjölda þeirra miðað við í fyrra. Einn flkniefnahundur hefur bú- setu í Eyjum og er það Schaffer hundurinn Tanja. Sýslumanns- Ha? .... Fíkniefnahundar Sjarmi, og Tanja munu þefa uppi fikniefni í Vestmanna- eyjum um helgina ásamt Nelson og Ellu. embættið á Keflavfkurflugvelli lán- aði svo þrjá hunda á svæðið. Þar af eru tveir af tegundinni Labrador, hundarnir Nelson og Ella og svo hundurinn Sjarmi sem er af gerðinni Springer Spaniel. Einnig er mikið fíkniefnaeftirlit á Reykjavíkurflug- velli, Bakkaflugvelli og í Þorlákshöfn. Fimmtíu fíkniefnamál komu upp í fyrra. Aðspurður segir Jó- hannes að lögregian sé ekki að keppa við tölur með ijölgun hundanna. „Við ætlum að finna þá aðila sem ganga um svæðið með fíkniefni," segir Jóhannes. Rétta myndin Kaupmannahöfn 23°C París 23 °C Alicante 33°C Óslo 23°C Berlín 34°C Milano 32°C Stokkhólmur 20°C Frankfurt 31°C New York 28°C Helsinki 21°C Madrid 29°C San Francisco 22° C London 22 °C Barcelona 31°C Orlando/Florida 34°C 62 FÖSTUDAGUR 29. JÚLl2005 Síðasten ekkisistTfV Það er óhætt að segja að skógarþrösturinn falii vel inn í umhverfi sitt. DV-myndStefán Hvað veist þú um Venesúela 1 í hvaða heimsálfu er Venesúela? 2 Við hverja í stað íslendinga ætíar lið Venesú- ela að spila landsleik í ajpiattspyrnu 17. ágúst? 3 Hvað heitir höfuðborg landsins? 4 Hvað heitir forseti lands- ins og hvað hefur hann ver- ið lengi við völd? 5 Hvaða lönd liggja að landamærum Venesúela? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? Sýnishornaveður um verslnnarmannahelgina Ferðalangar sleppa hvergi vib lélta úrkomu „Þetta verður ekki sólrík helgi, ekkert sólbaðsveður," segir Sigurður Þ. Ragnarsson jarð- og veðurfræð- ingur. „Það er þetta úrkomusvæði sem verður á ferð yfir landið um helgina þannig að enginn landshlutí sleppur alveg við rigningu." Sigurður segir að búast megi við því að það rigni eitthvað á laugardaginn, en það gæti þó hangið þurrt austan jökla. „Á sunnudaginn má búast við skúrum víða um land. Þó gæti rofað til í Eyj- um og jafnvel á Suðausturlandi," segir Sigurður. „Það verður léttur vindur fram á laugardagskvöldið en þá ætti að lægja. Mér sýnist samt á öllu að menn eigi alveg að ráða við regnhh'famar sínar." Sigurður segir að hitinn verði á bil- inu 10-18 stig og þá hlýjast suðaustan og austan til. Hann segir að veðrið fari svo kólnandi á mánudaginn þegar fólk er á heimleið. v-.rr. „Við fáum nýja lægð á v mánudaginn. Þessar lægð- ir em svolítið spenntar fyrir okkur núna eftir að hæðin gaf sig. Það má segja að það verði svona sýnishornaveð- ur þar sem menn fá smá skammt af öllu." Sigurður segir að smá rigning eigi ekki að skemma fyrir fólki ferðahelgina því að í væt- unni gefist fólki kostur á að sameinast inni í tjaldi og nálgast hvort annað. Þorsteinn Jónsson veðurfræðingur hjá Veð- urstofunni tekur í sama streng og Sigurður. „Það kemur sunnanátt á mánudaginn og þá verður trúlega ekki skemmtilegt í Eyjum. Það er lík- Þjóðhátfð f Eyjum Búast má við þvíað sól- in láti sjá sig á sunnudaginn legast að besta veðrið svona á heild- ina litíð verði fyrir norðaustan og austan. Það verður lfldega bjartast þar." I „Þetta er duglegur strákur og allt gott um hann að segja," segir Þóra Björk Jóhannesdóttir, móðirJó- hannesar Ægis Baldurssonar, þjóns i húsi Orkuveitunnar við Bæjar- háis.„Ég vil nú ekkert frekar tjá mig um son minn nema hvað aö hann ákvað ungur að verða þjónn og ég veit að hann er góður íþvístarfi sfnu." Þóra Björk Jóhannesdóttir er móðir Jóhannesar Ægis Baldurs- sonar sem er einn af einkaþjón- um yfirstjórnarinnar í höfuð- ’ stöðvum Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls. GOTT hjá Bósa Ijósári að lifa af fall af áttundu hæð í Hátúni. Nú á hann átta ár eftir afþeim niu sem honum voru gefm. 1. Venesúela er í Suður-Ameríku. 2. Venesúela ætlar að íjaila gegn Ekvador í staöinn. 3. Hún heitir Caracas. 4. Hann heitir Hugo Chavez og hefur verið við völd síðan 1999.5. Þaö eru Kólombía, Brasilía og Gyuana. X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.