Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Side 14
14 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST2005 Fréttir DV Símahneyksli í Frakklandi í vikunni komst upp um samráð þriggja stærstu símafyrirtækjanna þar í landi. Dagblaðið Le Canard Enchaine birti gögn sem bentu til þess að yfirmenn Orange, SFR og Bouygues Telecom hefðu hist reglu- lega á árunum 1997 til 2003 til að skiptast á upplýsing- um um verðlag og mark- aðsáherslur. Thierry Breton fjármálaráðherra sagði að ef þetta reyndist rétt yrði fyrirtækjunum refsað. Góðan daginn hér! Aldreiþessu vant geta áhorfendur lent I hörku- samræðum við dýrin sem eru tilsýnis. Um helgina stendur yfir nýstárleg sýning í dýragarðinum í Lundúnum. Yfirmenn garðsins ákváðu að bæta við garðinn dýrategund sem aldrei áður hefur verið þar til sýnis, homo sapiens, hinn viti borni maður. ■\v> „ , . Sðfisi tm Homo sapiens í dpgorði Undralyf gegn eyðni Donance Kangausaru frá Zimbabwe heldur hér á poka af Moringa-dufti. Hann segist hafa verið eyðnismitaður í 15 ár og segir duftið virka undravel gegn eyðni. Hálfgert Mor- inga-æði hefur gripið um sig í Zimbabwe, sem er með eitt hæsta hlutfall eyðnismitaðra í heiminum. Heilbrigðiseftirlit landsins telur hins vegar ósannað að duftið hafi nokkur áhrif. Þessa dagana fer fram risastór bílasýning í Moskvu í Rússlandi. Hún heitir Motor Show 2005 og þar sýna rúmlega þúsund fyrirtæki frá 28 löndum bfla sína. Þessar fyrirsætur kynntu vörur dekkjafram- leiðenda sem sýndi fram á ágæti vörunnar á áberandi hátt. Bronsuð Di og Dodi Saklaus fómarlömb kall- ast styttur sem eigandi Harrods-verslunarinnar, Mohammed Al-Fayed, lét gera fyrir sig. Þær eru bronsstyttur af syni hans, Dodi Al-Fayed, og Díönu prinsessu að dansa saman. Di og Dodi létust í bflslysi í París árið 1997, eins og frægt er. Önnur styttan verður í Harrods-verslun- inni í London og hin í París. Karl Gústaf Ann- or glæsivagn sótti hann fljótlega eftir áreksturinn. Það verður eflaust örtröð í dýragarðinum í Lundúnum um helg- ina. Nú er fríhelgi í Englandi, Bank Holiday, sem svipar til versl- unarmannahelgar á íslandi. Því ákvað stjórn dýragarðsins að bæta við tegund og sýningu í kringum hana sem á eflaust eftir að vekja mikla athygli. Átta einstaklingar voru fengnir til að eyða helginni í hólfi í dýragarðinum sem sýnishorn af homo sapiens, hinum viti borna manni. Nýlega var efnt til samkeppni á netinu þar sem ijöldi fólks sótti um að fá að vera til sýnis í dýragarðin- um. Átta einstaklingar urðu fyrir val- inu og em þeir hæstánægðir með nýja starfið. Einsog sund „Ég er ekkert stressaður fyrir þetta. Hef ekki einu sinni áhyggjur þótt það verði kalt og rigni. Ég tók með mér lítið Scrabble-spil ef okkur skyldi byrja að leiðast,“ segir Simon Spttp, 19 ára gamall nemi frá Surrey. >, ' Hann er einn af átta sem verða til sýnis. Þau verða nánast allsber alla helgina. Aðeins með stór lauf til að hlífa viðkvæmustu svæðunum. „Það er alveg nóg að vera með þessi lauf,“ „Við erum að setja þessa sýningu upp tíl að bregða Ijósi á manninn sem plágu. Sýnum einnig fram á hversu mikilvægur maðurinn et orðinn i vistkerfi plánetunnar." segir Simon. „Þetta er bara eins og að fara í sund.“ Það þýðir hins vegar ekkert fýrir áhugasömustu gestina að halda að þeir fái að sjá meira en það þegar rökkva tekur því sýningargripirnir fá að fara heim á kvöldin. Vildu vera með Hópurinn sem verður til sýnis var valinn úr fjölda umsækjenda i sam- keppni á netinu. Menn eru plága „Við emm að setja þessa sýningu upp til að bregða ljósi á manninn sem plágu. Sýnum einnig fram á hversu mikilvægur maðurinn er orðinn í vistkerfi plánetunnar," seg- ir talsmaður dýragarðsins. Einnig er farið á fræðilegan hátt í útbreiðslu mannkyns um Jörðina en Ekkert dónalegt Áhugasömustu gestirnir verða að sætta sig við að sýningargripirnir fá að fara heim á kvöldin. tegundin er sögð gædd meiri aðlög- í dýragarðinum sem heitir Bjamafjall unarhæfni en nokkur önnur. Þá eiga og er venjulega heimili nokkurra sjálfboðaliðamir að haga sér eins og skógarbjama. halldor@dv.is fræðingar dýragarðsins telja frum- hvatir manna gefa í skyn að sé þeim eðlislægt. Þeim var komið fyrir á stað Bangsi merktur Hugvitssöm húsmóðir í Bor- deaux í Frakklandi hefur hmndið af stað nýrri þjónustu fyrir börn og foreldra þeirra. Húsmóðirin merkir uppáhalds leikföng barn- anna. Teppi og annað sem má helst ekki týnast. Merkin bera senda þannig að hún getur fund- ið hlutina þegar þeir týnast. Svarar í símann allan sólarhring- inn og gerir lítil kraftaverk. Ekki fer sögum af hversu vinsæl þjón- ustan er. Það geta allir verið klaufar á hringtorgum Konunglegur árekstur Karls Gústafs Vegfarendum í Norrköping í Sví- þjóð brá heldur betur í brún í fýrra- dag þegar vígalegur BMW klessti duglega aftan á annan bfl á hring- torgi í bænum. Út úr bflnum steig síðan enginn annar en Karl Gústaf sextándi. Sjálf- ur Svíakonungur. Hann var reyndar ekki sjálfur við stýrið heldur einkabflstjóri. Hvorugur þeirra meiddist og ekki heldur bflstjórinn sem þeir keyrðu aftan á. Sá þurfti síðan að bíðal eftir lögreglu og fylla út skýrslu á meðan annar glæsivagn var kom- inn á mettíma á slys- stað tfl að sækja kóngsa, sem bmnaði áfram inn í Stokk- hólm. Beygla BMW Sviakonungs verður væntanlega skipt út eftirþetta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.