Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Síða 26
26 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 2ÖÖ5
Helgarblaö DV
rýndi í stjörnumerki þeirra til að skoða hvaða persónu þær hafa að geyma
Fæöingardagur: 31/08/1972.
32 ára leikkona I meyjarmerkinu.
sem annars myndi láta hana vera.
Fæðingardagur: 19/03/1953.
52 ára arkítekt og sjónvarpskona I fiskamerkinu.
Sagt um Ingibjörgu Stefánssdóttun
„Ingibjörg ersvo naturai. Hún ersvona lopa-
peysutýpa en samt eitthvað svo sexi."
„Ótrúiega sæt þegar maður varyngri. Nokkuð
myndarieg, ekkert sérstök samt."
„Nær ekki til mín. Ábyggilega fín steipa. Nær ekki
að kveikja i mér.“
Tvfeðlið er forvitnilegt
Ingibjörg er vandiát efmarka má fæðingar-
dag hennar. Það má segja að hún hafi tvö
sjálf: þaðsemhún kýs að sýna öðrum ogsvo
dulið sjálfsem er kannski oftar en ekki falið.
Það erþetta tvieðli sem vekur forvitni fólks
Kemur sífellt á óvart
Valgerður er heillandi konaog kemur sífellt á óvart,
miðað við stjörnu hennar. Hún er tilfinningasöm og sér í
lági móttækileg fyrir nýjum skilningi á nánast hverju
sem er.
Sagt um Völu Matt
„Vaia Matt er myndar/eg kona en orðin ofkerlingarleg."
„Hörkukona.Æðisleg. Klassapia. Hefur fullt að bjóða. Nær
að vera sexíþótt hún sé orðin þetta gömul. Hefur alltaf
sjarma. Flott stelpa. “
„Barn slns tlma. Ekki kynþokkafull.“
„Sorgteg."
„Engan veginn sexí. Skitpir máli hvernig konur tala,
hvernig þær bera sig. Ég tengi ekki kynþokka við Völu Matt. “
„Alltafklasslsk en með dálltið einhæfan stll. En engu að síður
glæsileg. “
„Ég neita að tjá mig um fólk sem eryfir fertugt."
„Þeirsem þekkja hana vita að hún er æðisleg út I eitt. Svo er
hún líka vel afguði gerð. "
Fæðingardagur: 03/05/1985.
30 ára fyrirsæta I nautsmerkinu.
Áræðanleg og örlát
Tinrta er konan sem ryður braut-
ina. Hún sýnir seiglu og þrákelkni
nautsins svo sannarlega í starfi og
leik. Hún er áreiðanleg og örlát á
tima sinn og er ein afþeim sem
lagar kaffi, gerir fjárhagsáætlun og
skipuleggur morgundaginn, allt i
einu.
Sagt um Tlnnu:
„Mjög flott. Aðlaðandi. “
„Stórglæsileg stúlka með flott hár. “
„Falleg stelpa. Ung og upprennandi
og á framtíöina fyrirsér.“
Fæðingardagur: 08/01/1971.
34 ára athafnakona í merki steingeitar.
Fæðingardagur: 21/10/1976.
28 ára Ijósmyndari í vogarmerkinu.
merkilegt.
Jákvæö og sjálfstæð
Dóra er einstaklega metnaðargjörn og dugleg ef marka
má stjörnukort hennar. Jákvæðir eiginleikar hennar
eru: Sjálfstæði, metnaðargirni, ást á fallegum mun- ^
um, hugrekki og ábyrgðartilfinning.
Sagt um Nfnu BJÖric
„Myndarleg. Sérstök en frekar falleg.
„Svolítið flott. Hún er mjög flott og
aölaöandi."
„Rosalega flott. Mjög sexl. “
„Turn off. Alveg flöt. Myndast samt
rosalega vel.“
„Mjög myndarleg kona. Hefur mikla
útgeislun og er öðruvlsi.“
Hefur gaman af mannamótum
Nína er vog sem reynist auðvelt að
ná félagslegum samböndum ef
marka má stjörnu hennar. Yfirleitt
hefur hún gaman afmannamótum
og fer mikið út. Hún getur rætt
endalaust um allt og ekkert: Fólk,
listir, lögræði, félagsfræði og fleira
Sagt um Dóru Takefusa:
„Dóra er aferlendu bergi brotin og hefuryfir
miklum kynþokka að búa. Efhún gæti lokað
á sér munninum, þá væri þaðenn betra."
„Old news. Vár flott fyrir tíu árum. Það eru
komnar nýjar og flottari til að fylgjast
meö.“ ,
„Æðisleg.Hefurallt. Sjálfstæð, ofsalega J
sexl og falleg. Gerir það sem hún vill ’jj
gera. Skemmtileg."
„I eldri kantinum.“
„ Var rosalega sæti Veggfóðri, ekki
lengur. Búin að missa þokkann."
„Hana vantar mikið upp á til að vera
fallegasta kona landsins. Allavega
ekki mín týpa."
„Hún er ekki mjög spennandi I min- JH
um huga. Ég heillast yfírleitt meira 1I
afljóshæröu týpunum."
„Sjarmerandi stelpa sem
geislar af sjálfsöryggi." '
Fæðingardagur:24/11/1982.
22 ára háskólanemi og femlnisti.
fhaldssöm f eðli sínu
Kristin er bogmaður sem stjórnar athöfnum sinum afmik■
illi nákvæmni vegna þess hve íhaldsöm hún er í eðli sínu.
Hún trúir á varðveislu alls og svo er hún eflaust sifellt á
hreyfingu.
Sagt um Kristfnu:
„Sæt og flott og hefur slnar skoðanir. Sterkur karakter."
„Femínistar eins og hún ættu að taka sig Inaflaskoðun og slaka
svolltið á. Hún ersamt örugglega góð manneskja sem vill vel." ,
Fæðingardargur: 09/03/1963.
42 ára lögfræðingur og forstjóri Gaums, I
fiskamerkinu.
dómunum sem í djúpinu leynast. Töfrar
hennar éru sem segull.
Sagt um Kristfnu:
„Alveg rosatega flott kona. Klassaskutla.
Hefur alltað bera."
„Gáfuð og flott."
„Klassaskutla."
Leyndardómsfull og töfrandi
Kristín er fögur kona með glettnisglampa
i augunum ef vel er skoðað. Hægt er að
horfa í augu hennar endalaust án þesss
að komast nokkurn tímann að leyndar-
öruggt og það kemur henni á
áfangastað.
Sagt um Evu Sólan:
„Ofgervileg. Ekki fyrir minn smekk."
„Dýrari týpan. Mjög sérstök."
„Allt I lagi. Ekki ofkynþokkafull. Kemur
ágætlega fyrir. Hefbara séð hana i
sjónvarpinu, ekki að marka."
„Fíla hana ekki. Steríótýpu-sæt."
„Hún minnir ofmikið á barbídúkku f
sjónvarpinu. Mætti mála sig minna þvi
hún þarfekki á öllu þessu meiki að
halda."
Fæðingardagur: 02/11/1972.
33 ára sjónvarpsþula og viðskipta■
fræðinemi í sporðdrekamerkinu.
Viljasterk og kiár
Eva er svo sannarlega sjálfri sér
næg. Hún er viljasterk og með ein-
dæmum klár. Hún er knúin afein-
hverju innra afli til að tefla djarft en
Skilnaðartískan veldur því að margir karlar og konur eru á lausu. Auðvitað eru alltaf
einhverjar sem njóta þess að vera einar, lausar við vandamálin sem samböndum við
karlmenn geta fylgt. Sjaldan hefur úrvalið verið fjölbreyttara fyrir vandláta karla í leit
að fallegri konu. Margar þeirra hafa reynslu og þroska úr fyrri samböndum og gera
eflaust miklar kröfur, enda íslenskar, kraftmiklar og klárar konur sem vita hvað þær
vilja. Helgarblað DV kannaði hvaða fallegu og frægu konur á íslandi væru á lausu og
J