Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Síða 28
28 LAUGADAGUR 27. ÁGÚST2005 Helgarblað DV Keppnin um gáfaðasta mann íslands heldur hér áfram. Qölmiðlamað- ur sigraði * í síðustu viku og stöðvaði þar sem sigurgöngu Baldurs. Þorfinnur keppir nú við 11. Hvaða spendýr nær að jafnaöi hæstum aldri? 12. Snýst sólin um sjálfa sig? 13. Hefur Guðmundur Árni Stefánsson verið félagsmálaráðherra? 14. Hvað hefur menningamótt oft verið haldin? 15. Hver er eiginmaður Madonnu? 16. Hvaða vftamín er nauösyniegt fyrir sjónina og hefur einnig áhrif á vöxt, bragðskyn og matarlyst? 17. Hver var forseti Bandaríkjanna frá 1913 til 1921? 18. Hver er liðsstjóri Ferrari í Formúlu 1? 19. Hver er rektor Listaháskóla íslands? 20. Hver er hæsti tindur Afríku? Hvað heitir höfuðborgin í Króatíu? Með hvaða enska úrvalsdeildarliöi leikur Darren Bent? Hver er Sacha Baron Cohen? Hver er bæjarstjóri á Húsavík? Hvaða ár var fiskveiðilögsagan færð út 150 mílur? 6. Hvað létust margir í snjóflóðunum á Súðavíkog Flateyri árið 1995? 7. Hver skrifaði bókina Fólkið í kjallar- anum? Hver er söngkona Ske? Hvað heita konungshjónin á Spáni? 10. Hvernig er eistneski fáninn á litinn? Þorfinnur hafði betur með 14 stigum gegn 9. Spennan magnast i næstu viku þegar Þorfinnur keppir á móti Björgvini Val Guðmundssyni. Fylgist með. Þorfinnur Ómarssson 17. Woodrow Wilson 18. Jean Todt. 19. Hjálmar H. IRagnarsson. | 20. Kilimanjaro. 12. Já. 13. Já (1994). 14. TÍU sinnum. 15. Guy Ritchie 16. A-vítamín. 1. Zaqreb. 2. tverton. 3. AI iG. 4. Man puð ekki. 5. 19/2 6. 34. 7. Audur JónsdúTtir. 8. Raqnheidur Grönrlal 9. Juan Carlos og Sofia. 10 Hvítur, svartur og blár. 11. Maðurinn. 12. Nei. 13. Já. 14. Ellefu sinnum. 15. Guy Ritchie. 16. A-vítamin. 17. Woodrow Wilson. 18. Schumacher. 19. Hjálmar H. Ragnarsson 20. Kilimanjaro. 1. Man það ekki. 2. Fulham. 3. Tónlistarmaður. 4. Andrés Önd. 5. 1972. 6.31 maður. 7. Guðbergur Bergsson. 8. Veit ekki. 9. Juan Carlos og Sofia. 10. Hvitur, blár og svartur. 11. Maðurinn. 12. Nei. 13. Já. 14. 10. 15. Gay Ritchie. ' 6. A vitamin. 17. Hoover. 18. Bessi Bjarnason. 19 Hef ekki hugmynd. 1. Zagreb. 2. Charlton. 3. AIÍG. 4. Reinhard Reynis- son. 5.1972. 6. 34 manns. 7. Auður Jónsdóttir. 8. Ágústa Eva Erlends dóttir. 9. Juan Carlos og Sofia. 10. Blár, svartur og hvítur. 11. Maðurinn. Gaman að spyrja en ekkisvara „Ég tek áskoruninni," segir Björgvin Valur Guðmundsson leiðbeinandi í grunnskóla á Austurlandi. Axel Nikulásson skoraði á Björg- vin Val sem sinn eftirmann. Björgvin segist þó ekki vera reiður vini sínum fyrir að koma sér í þessa stöðu. „Það er ekki hægt að vera reiður við Axel, hann er svo indæll." Björgvin Valur segist ekki hafa gaman af spurningakeppnum þó hann hafi gaman af því að spyrja sjálfur. „Ég er svo forvitinn og því finnst mér gaman að spyrja en ég hef ekki gaman af að svara þó ég ætli að gera það í þetta skiptið," segir hann og bætir við að hann hafi aldrei áður keppt á opinberum vettvangi. „Eða ekki síðan ég lagði fótboltastígvélin á hilluna." Björgvin er með á hreinu hvaða flokk spurninga honum sé verst við. „Ég er hræddastur við íþróttir. Það ætti að banna þær.“ Björgvin Valur Guðmundsson mun keppa við Þorfinn Ómarsson í næstu viku. Björgvin Valur leiðbeinandi Björgvin er með á hreinu hvaða flokk spurninga honum er verst við.„Ég er hræddastur við iþróttir. Það ætti að bannaþær."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.