Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Side 2
2 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Rltstjórar:
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Úskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýslngan auglysingar@dv.is.
Setníng og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja.
Dreiflng: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins I stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Dr. Cunni heima og að heiman
Mogganum að Didda, Jón
GnarrogBubbi
Morthens ætla að kjósa
Gfsla Martein. Nú eru
Didda,Jónog Bubbi
allt saman toppfólk og
Gísli Martelnn lika en
samt var eltthvað fyndið
við að sjá þetta fólk allt á sömu
blaðsiöunni. Leiðinlegast finnst mér
að Gfsli hafi ekki leitað til mfn. Ég er
samt ekkert viss um ég hefði orðið
við bóninni þvf mér finnst Hannes
Hólmsteinn og Bjöm Bjamason
ekkert æðislegir og það grillir alltaf f
þá á bakvið tjöldin hjá Gfsla. Svo er
Gfsli náttúriega XD og þaö er eitt-
hvaö plebbalegt viö að styöja
Sjálfstæöisflokkinn. Svona álfka og
að ffla U2 og halda með Manchest-
er United - og eins og Hallgrfmur
Helgason hefúr bent á er fátt
plebbalegra.
Éri éf Gfsli Marteinn hefði beöið mig
um að vera meö á sfðunni er aldrei
að vita nema mér hefði hlaupið
kapp f kinn og ég gleymt Hannesi
og Bimi. Konan mfn
hefði stutt mig
tryggilega þvf hún
ætlar aö kjósa Gfsla
Martein og ég hefði
þáátthönkuppf
bakið á Gfsla veröi
hann borgarastjóri. Ég
er til dæmis alveg til f að veia borg-
arlistamaður einhvem tfmann f
framtföinni eöa fúlltrú! borgarinnar
á rokkþingi f Tokyo. Svo er Gfsli
hvort eö er kannski langskásti kost-
urinn. Nógu mikinn lciða er maður
allavega búinn aðfá á R-listaliðinu
og fátt um ffna drætti þarfyrstVG
hafnaði stóra bassaleikaranum.
Kannski tekst mér því það ómögu-
lega; að yfirvinna meðfædda óbeit
á XD og kjósa Gfsla Martein. Bubbi,
Didda og Jón Gnarr eru varla öll
orðin brjáluð.
«✓)
(U
c
ro
X
*o
<T3
>
«o
O)
öÁfða senf igRRcynnst af Gfsla «
Marteini bendir til aö hann sé ffnn.
Og það er nóg fyrir mig. Hann var ^
elskulegurþegarégkomlþáttinn £
hans, eitthvað annað en Ingvi Hrafn _
sem heilsaði ekki einu sinni þegar ™
ég kom fram f Bingólottól. Gfsli
MarteinnfékkPopppunktsspilið o
lánaðhjáméráannanfjólumf 'SH
fyrra til aö spila við Rúnar ( "
Frey og Selmu af þvf eng-
inn hafði gefið honum
spilið (jólagjöf. Hann
hafði svo manndóm (sér í
til aö skila spilinu fyrir
gamlárskvöld en margir
hefðu eflaust bara hirt það.
Hvað á maöur margar DVD-myndir
út um allan bæ sem vinir manns
hafa ekki skilað ennþá? Gfsli má þvf
alveg hafa samband sé hann að
smala f aðra auglýsingu. Það er
aldrei að vita nema ég láti til leiöast
Skftt með þótt það sé XD. Maður
veröur að hffa sig upp úr gömlu
svarthvftu heimsmyndinni.
Leiðari
Jánas Kristjánsson
Persar stjórna íran og mnnu senn stjórna meirililnta íraks, mtlc þess
sem þeir stjórnn nokkrum héruðum í austanverðu Afganistan. Þeir
verða mesti höfuðverkur vesturveldanna.
Persar vinna kosningar í Irak
Kosningamar í írak um helgina snúast
ekki um stjómarskrá í hefðbundnum
skilningi, heldur um friðarsamning
milli sjíta, Kúrda og súnna um skiptingu
landsins í þrjá hluta. Samkvæmt fiiðar-
samningnum sjá landshlutanir um sfn mál
að mestu, jafnvel um hluta varnarmála. frak
verður þríklofið ríki.
Þetta var fyrirsjáanleg niðurstaða. Kúrdar
og sjítar hafa lengi þráð eigin ríki og súnnar
eru ekki nógu fjölmennir til að hindra það.
Kúrdar verða vinsamlegir vesturveldunum,
en sjítar í suðri hafa þegar hallað sér að
fran, sem er í þann veginn að verða mesta
olíu- og stórveldi Miðausturlanda.
Þrátt fyrir hemámið ráða ofsatrúarmenn
mestu í suðurhluta íraks, þar sem sjítar búa.
Klerkar þeirra eru menntaðir í íran. Vopn
þeirra koma frá íran. Skæruliðar þeirra
koma frá fran. í höfuðborginni Basra fer
brezki herinn inéð völd, en í rauninni ráða
vopnaðir hópar róttækra sjíta lögum og lof-
um.
Þannig fór stríð vesturveldanna gegn frak.
Það eina jákvæða við stríðslokin er eigið
Aii al-Sistani
Erkiklerkur pers-
neska stórveldis
insilrak.
Darius mikli
Persakeisari att,
kappi viðAlex-
andermikla.
Mamúd Ama-
dinejad Nýr
Persakeisari fær-
ir út kviarnar.
land Kúrda, sem munu áfram verða í þolan-
legu sambandi við vesturveldin. Hið nei-
kvæða er, að 60% þjóðarinnar koma sér upp
róttæku þjóðskipulagi með litlum mann-
réttindum, engum kvenréttindum og hatur
á vestrinu.
Þótt Saddam Hussein hafi verið skelfileg-
ur, vom þættir mannréttinda betri hjá hon-
um en þeir em nú hjá arftökunum. Flokkur
hans var veraldlegur, ekki trúarlegur, og
réttindi kvenna vom mun meiri en þau em
nú að verða. Hann hélt sjítum niðri, en þeir
hafa nú fundið mátt sinn og megin.
Sjítinn og súnninn hata hvor annan, en
hvor um sig hatar þó vesturveldin enn
meira. Afleiðing stríðsins, hemámsins og
svokallaðrar stjómarskrár verða aðrar en til
var stofnað. í stað þess að auka áhrif vestur-
veldanna em það fyrst og fremst Persar í
íran, sem græða á frumhlaupi George W.
Bush.
Hin heimspólitísku áhrif frumhlaupsins
felast í minni áhrifum vesturveldanna í
heiminum og meiri áhrifum Persa, sem
dreymir um að verða að nýju heimsveldi,
eins og þeir vom mörgum sinnum áður,
einnig eftir daga Alexanders mikla. Öld
Persa er að renna upp í hinum ótryggu Mið-
austurlöndum.
Persar stjórna íran og munu senn stjórna
meirihluta íraks, auk þess sem þeir stjóma
nokkmm hémðum í austanverðu Afganist-
an. Þeir verða mesti höfuðverkur véstur-
veldanna.
riABANQAÍ-A
r atriði sem vantaði í
kveðjuræðu Davíðs
4 ístak Byggingar-
framkvæmdir víða
um land.
1 Öryrkjadómurinn 2 Hótunin Minntist 3 Hæstiréttur Snjall-
Og manngæskan ekkert á það þegar ar skipanir vina og
sem lá þar á bakvið. hann hótaði um- vandamanna.
boðsmanni Alþingis.
5 Eftirlaunarfrum-
varpið Þegar hann
hækkaði laun aðals-
ins en sín þó mest.
Fjölskyldan í neind
Fyrst og fremst
DAGINN SEM sem landsfundur
sjálfstæðismanna kom saman, birti
Mogginn leiðara um ný bjargráð fyr-
ir fjölskylduna íslensku. Nokkrir
þingmenn flokksins hafa áttað sig á
því að fjölskyldan stendur höllum
fæti í samfélagi okkar. Þeir vilja
stofna nefnd til að kanna málið.
Leiðarahöfundar Mogga fagna
þessu framtaki.
STUNDUM VAKNA stjórnmálaflokk-
ar upp af dáinu og kjömir fulltrúar
þeirra mumla eitthvað um fjölskyld-
una. Þannig fór fyrir Framsókn fyrir
fáum missemm. Frá þeim heyrðust
nokkrarhrotur um fjölskylduna. Svo
datt allt í dúnalogn.
FÓLKIÐ í LANDINU brosir í annað
þegar pólitíkusar taka að fleipra um
vilja sinn til að bæta hag fjölskyldu-
fólks. Svo taka við annir og skyldur:
langir vinnudagar leggjast á eina eða
tvær fyrirvinnur, stundum á börnin
líka, ekki á einum vinnustað heldur
oft mörgum. Fólk reynir að sinna
uppeldi og umönnun barna sinna í
sturluðu gildismati samfélags sem
tignar ytri merki og auð. Fólk sem
rekur stórar bamaijölskyldur, ein-
stæðir foreldrar ekki síður, þetta fólk
er útkeyrt við að láta enda ná saman
- í langflestum tiivikum.
ÞAÐ ER BARA FYNDIÐ þegar stjórn-
arflokkamir tveir sem hafa setið við
stjórnvölinn og ráðið allri lagasetn-
ingu hér um langt árabil hrökkva
upp allt í einu og leyfa sér að tala um
stöðu fjölskyldufólks. Hvar hafa þeir
verið? Af hverju hafa þeir ekki hugað
að þessu fyrr?
LÍTUM HJÁ PÓLITÍSKUM loddara-
skap. Gmnnurinum í málflutningi
þeirra er sú trú að kjarnafjölskyldan
sé enn ríkjandi sambúðarform. Svo
er ekki. Um alla norðurálfu er lang-
vinnt hjónaband karls og konu með
tvö börn á undanhaldi. Einstæðum
foreldmm fjölgar, slitrótt sambúð
óskyldra mægða verður æ algengari.
Og engin merki em uppi um að það
færist aftur í fyrra hoif, sem rfkti um
tíma í borgarmyndunarfasanum í
sögu Evrópu.
VERST er að að baki þingsályktun-
artillögunni liggur sú hræðilega bá-
bilja að einstæðir foreldrar lifi á kerf-
inu. Málflutningsmenn um nefndar-
störf til bjargar fjölskyldunni em úr
sambandi við lífið í landinu. Þetta
em menn með aldraðar skoðanir
sem em á skjön við raunveruleik-
ann.
pbb@dv.is
Mörk tjáningarfrelsisins
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
biðlar nú til Blaðamannafélagsins og
Rithöfundasambandsins um stuðning í
baráttu sinni fyrir því að losna af öngl-
inum sem Jón Ólafsson hefur fest hann
á með meiðyrðamáli sínu. Án árangurs.
Hannes er að gleyma hinni gull-
vægu reglu frelsisins sem endar
þegar einstaklingurinn fer að valda
öðrum skaða. Þess vegna eru meið-
yrðamál og þess vegna þarf engin
fjölmiðialög. Hver skal ábyrgur
orða sinna. Lesa John Stuart Mill betur!
Hai
stei
son
sem
Konur eiga alls staðar við
„Sveitarstjómir, konur og kosning-
ar“ er yfirskrift greinar sem Þórunn
Sveinbjamardóttir ritar á bloggsíðu
sína. Þar fjallar hún um niðurstöðu
sameiningakosninga sveitarfélaganna.
Þórunn Sveinbjarnar-
dóttir Tekst meistara-
lega að koma umræðu-
efninu„konur"að íþví
sem rætterh verju sinni.
Þórunn fer fyrir flokki kvenna
sem tekst með ótrúlegum hætti að
flétta „hugtakið" konur inn í hvað
eina sem til umfjöllunar er. DV er á
því að konur eigi alls staðar við en
er ekki nokkuð vel í lagt að koma
þeim sem umræðuefni sérstaklega að
þegar sameiningakosningar sveitarfélaga
er annars vegar? Ha? Þórunn?