Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 14
74 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 Fréttir DV Hirtu 6,5 tonn af kókaíni Spænska lögreglan er í fínu formi þessa dagana og hefur hirt um 6,5 tonn af kókaíni á undanförnum tveimur dögum. Á fimmtu- daginn fann lögreglan 3,5 tonn af efninu hvíta um borð í bát sem kom frá Venesúela. f gær hirti hún 3 tonn af kókaíni í skipi, sem skráð er í Panama, sem staðsett var við Kanaríeyjar. Að sögn lögreglunnar er ekki vanalegt að nota venjuleg skip í kókaín- smygl. Óttast að börn frjósiíhel UNICÉF, bamahjálp Sameinuðu þjóðanna, ótt- ast að þúsundir barna á jarðskjálftahijáðum svæð- unum í Pakistan og á Ind- landi muni frjósi í hel á næstu vikum og biður al- þjóðlegar hjálparstofnanir að leggja þeim lið. Það er kalt í Pakistan og börnin þurfa að sofa úti í tíu gráðu frosti. Norðmaðurinn Jan Egeland hjá UNICEF segir að heimurinn sé að tapa kapphlaupinu við klukk- una. Sjö handtekn- ir í Hollandi Hollenska lögreglan handtók í gær sjö manns fyrir að skipuleggja hryðju- verk. Sex karlmenn og ein kona vom handtekin í sam- eiginlegum aðgerðum lög- reglunnar í Haag og Amsterdam. Sjömenning- ingamir vom við það að verða sér úti um vopn og sprengiefni þegar lögreglan greip inn í en viðbúnaðar- stigið í Hollandi gagnvart hryðjuverkum hefur verið hátt síðan í júlí þegar hryðjuverkamenn sprengdu fjórar sprengjur í miðborg Lundúna. Abdullah konungur Sádi-Arabíu, talar hreint út gegn al-Kaída og öðrum hryðju- verkum í viðtali við bandarísku sjónvarpskonuna Barböru Walters Osama bin Laden Ekki hátt skrifaður hjá kónginum sem e mótfallinn hryðju- verkum. Hryðjuverk eru verk djöfulsins „Islömsk hryðjuverk eru verk djöfulsins og Sádi-Arabía mun keyra. Það er reyndar berjast gegn þeim þar til þeim verður útrýmt," sagði Abdullah, hægt að flnna konur í konungur í Sádi-Arabíu, í viðtali við bandarísku sjónvarpskon- una Barböru Walters í gær. Hann þvertók fyrir að Sádi- Arabar styddu hryðjuverkamenn og lofaði því að landið myndi auka rétt kvenna á næstu árum og jafnvel leyfa þeim að aka bifreiðum. Kon- ungurinn neitaði því staðfastlega að að stjóm hans styrkti skóla sem kenndu gmndvallar- atriði íslam, þau sem leiddu menn út í hryðjuverk. „Bilun og iHska. Þetta eru verk djöfulsins Ætlum að útrýma hryðjuverkum Abdullah lofaði því að Sádi- Arabar ætíuðu að útrýma hryðju- verkum og eltast við þá sem styddu hryðjuverkamenn. „Jafiivel þó það taki tuttugu til þrjátíu ár, þá munum við berjast gegn þeim og hafa sigur,“ sagði Abdullah. Þegar hann var spurður hvemig stæði á því að sam- tök eins og al-Kaída, hryðju- verkasamtökin sem Osama bin Laden stýr- ir, hefðu náð að skjóta rótum í land- inu svarði hann: „Bilun og illska. em verk djöfulsins." dag, í afskekktum hémðum landsins, sem keyra. Þetta tekur tima og krefst þolinmæði en ég trúi því að það ' skref muni nást,“ sagði Abdullah. Heimi!d:fox- Abdullah kon- ungur Vonasttilað konurgetu keyrtí Sádi-Arablu áðuren langt um llður. Konur munu Abdullah talaði þó ekki um hryðjuverk í og vék að rétt- Hann sagðist ætía að auka rétt- kvenna til á næstu ámm. „Ég hef trú að sá dagur muni komaíSádi- ÁSKRIFT: 515 6100 i WWW.STOD2.IS | SKÍFAN | OC V0DAF0NE HEMMISLÆR TAKTINN og þjóóin syngur meó alla laugardaga kl. 20:10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.