Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 Helgarblað DV 'mmtm 1 1 r ■ m I 1 mm Við hittum Nylon í Vatikaninu sem hannar útlit nýju plöt- unnar og fylgjumst með hópnum sem veltir fyrir sér hvaða mynd komi best út. „Það er allt annar fílingur í myndinni og meira í samræmi við tónlistina á disknum," útskýrir Emtlía og hinar stelpurnar kinka koili tU sam- þykkis meðvitaðar um að það sem þær gera og hvernig þær haga sér eru sterk skilaboð tU aðdáenda þeirra. „Vatíkanið útfæröi þetta frábærlega," bætir Emilía við. „Umslagið á disknum er aðeins yflrvegaðara en í fyrra," segir Klara og Alma bætir við: „Á bakhliðinni má sjá að við tökum okkur ekki of al- varlega og höfum gaman af þessu öllu saman. Lífið tók nýja stefnu „Við vorum ailar á fullu í skóla og að klára nám. Áherslurnar voru aðr- ar og á öðrum hlutum en þær eru í dag, en við erum allar voða ánægðar með lífið, það hefur ekkert breyst nema við fengum tækifæri sem varð til þess að lífið tók aðra og mjög ánægjulega stefnu," útskýrir Alma jarðbundin og einlæg yfir rússíbana- ferð Nylon. „Það gengur vel,“ segir Klara að- spurð um samstarfið. „Við höfum gott af félagskapnum og lærum mik- ið af hver annarri." „Hver mundi ekki vilja vinna með bestu vinkon- um sínum?" spyr Steinunn og Emil- ía segir að ágreiningur sem komi upp sé ávallt auðleystur innan hópsins „Við þekkjum takmörk okk- ar og hverrar annarrar mjög vel." Vinnsla plötunnar .Æfingum er yfirleitt háttað þannig að við æfum 1/3 af tímanum og spjölium 213," viðurkennir Stein- unn, „en vinnsla plötunnar gekk mjög vel. Við tókum meiri þátt við vinnslu hennar en síðast og hjálpuð- umst að við raddsetningar og texta- gerð. Svo á Alma einnig tvö lög á plötunni." „Ég hef frá því ég man eftir mér verið að semja eitthvað," viðurkenn- ir Alma og segir að hún hafi oft samið litlar sögur. „Á seinni árum fór ég svo meira útí textagerð þar sem að það sameinaðist tónlistará- huganum og loksins er ég svo byrjuð að semja lög við textana líka. Það að semja er eitt það skemmtilegasta sem ég geri og eitthvað sem ég get hugsað mér að gera um ókomna framtíð. Það er viss útrás sem maður fær og einhver góð tilfinning sem % fylgir því að semja. En að sjálf- sögðu tökum við æfingarnar al- varlega og áður en við komum fram förum við vel yfir prógrammið okkar því þótt við séum mikið að koma fram á mis- munandi stöðum og oft með svip- að efni vitum við hvað það skiptir miklu máli að halda sér við," segir Steinunn. Fjölmiðlar? „Það sem telst erfitt eru tarnirnar þegar öllu ægir saman á sama tíma, stressið, því alltaf viljum við standa okkur sem best. Svo þegar íjölmiðlar gerast of ágengir og taka sér skáldskaparleyfi, hálsbólgur og kvefpestir," segja þær og hlæja og greinilegt að hópurinn nær vel saman. „Við eigum okkur sögur sem eru drepfyndnar," segir Steinunn og þær skellihlæja nánast í kór. „Þær eru óprenthæfar," segir Alma og útksýrir að þær missi marks þegar búið er að setja þær yfir á prent. „Einkahúmor ber aldrei að skjalfesta," segir Emilía. Hápunktur að gera góðverk „Það var örugglega hápunktur ársins fyrir okkur," segir Alma þeg- ar talið berst að vina- bandaverkefninu sem Nylonstúlkumar stóðu að ásamt Select og Fanta í sumar. „Þar náðum við að safna tæpri hálfri milljón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.