Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Side 31
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 3 7 Við vöknum klukkan sex til að mæta í fsland í bítið og syngjum eitt til tvö lög. Þaðan liggur leiðin í flýti í útvarpsviðtöl oftast milli klukkan 9 -12. Fáum okkur hádegishressingu á einhverjum góðum stað. Svo reynum við oftast að slaka á heima hjá einni af okkur að gera okkur til, fara yfir lögin, hita okk ur upp, spjalla og hlæja og allt annað sem flokkast undir dæmi- gert stelpustöff. Svo syngjum við kannski um atta leytið. En ef það væri ekki gigg um kvöldið þá myndum við lík- legast eyða deginum í stúdíóinu tvær og tvær til skiptis. upplifa sömu spennu og í fyrra, bara alveg'upp á nýtt," segir hún full tilhlökkunar og spennan skín úr augum hennar og reyndar þeirra ailra. „Við munum svo fylgja plötunni eftir með útgáfutónleik- um í Loftkastalanum í lok nóvem- ber." þetta skrifað í skýin.' Eruð þið að upplifa drauma ykkar? j „Þetta er allt Jf saman draumur í |r dós," segir Aima og f hiær. elly@dv.is _ j Við reynum siðan að enda daginn með því að eyða tíma með okkar nánustu og þá helst kærustunum okkar. Á svona annasömum dög- um reynum við líka stundum að enda í kvöldmat saman og þá er það oftast Steinunn sem eldar eitthvað Ijúffengt. Einar Bárðarson „Menn eins og hann eru sjaldgæfir. Það eru forrétt indi að fá að vinna með honum." Draumur í dós „Við eigum allar okkar fyrir- myndir. En sameiginleg fyrirmynd okkar er sú manneskja sem lifir líf- inu sjálfri sér samkvæm, virðir ná- ungann og lætur gott af sér leiða," segir Emilía og lítur á hinar stelp- urnar sem samþykkja einróma. Taiið berst að fyrirmyndum á ís- landi og skilaboðum þeirra til að- dáendanna. „Þau eru skýr," segir Steinunn og heldur áfram: „Ykkur eru allir vegir færir, ef þið hafið trú á sjálfum ykkur. Ekkert er útilok- að.“ Við kveðjum og þökkum stúlk- unum fyrir gott spjall en forvitn- umst í dyragættinni hvert Nylon stefnir í framtíðinni? „Hvert sem er! Við látum bara berast með straumnum og trúum því að allt sé Við baðum þær að lysa hver annarri. Hlaturinn omaði þegar lýsingarorðin fyrir hverja og eina voru fundin. Ljúf, skondin, skapandi, ná- kvæm, jarðbundin, skyn- söm, til staðar. Stundvís, yndislega kald- hæðin, skipulögð, glys- gjörn, litrík, fyndin, leyndamálavörður. Upplífgandi, hláturmild, skemmtileg, smart, hraðmæit, nreinskilin, faðmandi vinkona. Góðhjörtuð, hlý, upptekin, klár, sniðug, sælkeri, traust. Hlýlegt viðmót og léttleiki ein- kennir þær Steinunni, Ölmu, Klöru og Emilíu sem skipa söng- flokkinn Nylon. Þær eru auðsjá- anlega reynslunni ríkari eftir viðburðaríkt ár. Þær veita okk- ur innsýn í ævintýrið sem fylgir Nylon og hvernig þær vinna saman. króna sem við afhentum Styrktar- félagi krabbameinssjúkra barna núna í október," svarar Klara og Alma svarar aðspurð hvað geri starfið skemmtilegt: „Aðdáend- urnir og fólkið á bak við okkur, ánægja af því að starfa við það sem við elskum." Þær samþykkja allar einróma. „Og hafa alltaf nóg fyrir stafni. Það sem við lærum bæði af hver annarri og þessari dýrmætu reynslu," segir Steinunn og heldur áfram: „Við kunnum betur að meta tímann með fjölskyldu okkar og vinum og vera í þeirri stöðu að geta nýtt velgengni okkar til góðra hluta eins og vinabandaverkefnið." Ný plata og mikil gleði „Nýja platan okkar, Góðir hlut- ir, kemur út 3. nóvember," segir Emilía stolt en hugmyndin að nafninu kom út frá lagi sem er á plötunni. „Lagið er nýkomið í spil- un í útvarpi," segir AJma brosandi og einlæg. „Við erum rosalega stoltar af .plötunni og famar að hlakka mikið til. Þetta er ótúlega spennandi og frábært að vera að Fundum upp úr hádegi með Ein- ari, förum yfir mál vikunnar og önnur sem máli skipta. „Fyrir utan að vera ótrúlega drífandi, duglegur og klár, þá er Einar með eindæmum hlýr og mikill húmoristi. Menn eins og hann eru sjaldgæfir.Það eru forréttindi að fá að vinna með honum." Förum svo í hljóðprufu og gerum okkur svo klárar fyrir gigg um kvöldið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.