Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Síða 32
32 LAUCARDAGUR 15.0KTÓBER2005 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER2005 33 Helgarblað DV DV Helgarblað Samband karls og konu getur oft verið flókið. Úr sjónvarpinu þekkja allir sjónvarpspörin sem heimsækja landsmenn daglega með bros á vör á skjánum. Mörg sjónvarpspörin hafa unnið saman í mörg ár og eyða jafnvel meiri tíma saman í vinnu en með eigin maka heima. Að sjálfsögðu gengur á ýmsu í samböndum sjónvarpspara eins og gengur og gerist í samskiptum kynjanna en öll hafa þau hæfileika til þess að brosa framan í myndavélarnar hvað sem á bjátar. DV spurði nokkur sjónvarpspör um samband þeirra á meðan myndavélarnar eru ekki í gangi. Hnökralaust samstarf golffélaganna Ósammála um hollustu og heilbrigði í BA-námi hjá meistaranum Gamlar sálir úr sitt- hvorri sveitinni 5tma saman strengi sína Inga Lind Karlsdóttir ^ „Samstarfið var bara algerlega frábært. jájSM Hann er alger draumur þessf maður og .ÆáiR sennilega ekki hægt að hugsa sér betri ják karlmann til að vinna með. Hann ersvo áfi umbuiðarlyndur, jákvæður, hugmynda- J ríkur og hann er alveg laus við að vera H besservisser eins og maður segir. Svo er H hann hlýr og kiár en umfram allt góður H maður. Þegar illa gengur kemur þjálfar- 'Hj inn upp í honurn og hann hefur gott * lag á að peppa upp mannskapinn. Hann hefur ekki neina galla nema ef l/H vera skyldi að hann er ferlega stríðinn HjÉ og maður getur allt eins átt von á að fá jfflK vatnsglas ofan í hálsmálið eftir útsend- tSÆ ^ ingu og svo hefur hann of mikinn áhuga Im á fótbolta. Ég er strax byrjuð að sakna Wjj hans en hann er nú í sama húsi og ég og V það er voða gott að vita af honum hér í VjI húsinu. Ég rekst stundum á hann til dæmis í dag á bflastæðinu. Það vill verða þegar fólk \ vinnur svona mikið saman að það hittist lflca \ utan vinnu. Heimir hetúr komið mér af stað í °8 svo hef ég dregið hann í badminton," st Inga Lind Karlsdóttir. Jóhanna Vilhjálmsdóttir „í byrjun gekk samstarfið ekki alltaf rosalega vel en þegar við vorum búin að kynnast betur þá gekk það betur og betur og með tímanum varð það jÉ frábært. Við erum auðvitað ekki Jjfl alltaf sammála um hlutina en við 1 fa getum rætt málin og komist að niðurstöðu sem við erum bæði sátt við. Þórhallur er umfram allt HHH mjög skemmtilegur og mikill , húmoristi. Hann er skemmtileg- astur þegar hann er fíflastuði og þá vSj getum við verið saman í því. Hann er þrælklár og ákveðinn og veit sínu 1H viti. Hann er hugmyndarflcur og tekst alltaf að sjá áhugaverða hluti í hverju i máli fyrir sig. Hann er mjög ákveðinn j og þrautseigur og stundum pínu frek- | ur,“ segir Jóhanna. Þau eru ekki alltaf á I sama máli varðandi heilsu. „Málið er 1 Hálfdán Steinþórsson „Samstarfið er bara búið að vera alveg bjútifúl. Vala er ein skemmtilegasta kona sem éghef kynnst álífsleiðinni, og ég er að segja það í fullri alvöru. Þessir daga sem við erum saman í tökum eru vítamínsprauta fyrir mig. Við erum mjög miklir vinir. ’ 'j “ Helstu kostir eru að hún er alveg sérlega lífsglöð, skemmtileg og fyndin og er þannig alltaf, ekki - \ bara á skjánum. Ég held hún sé ' %sL ekki með galla nema kannski að t -Æ'' Wsi hún drekkur ekki kaffi. Varðandi y neyðarlegar uppákomur þá v. finnstmérstarfoldcarveraallteitt jj| 'JijF*- * stórt fyndið neyðarlegt atvik en ég •:.$( man ekki eftir neinu svona eldsnöggt.AðvinnameðVöluermitt ^ BA-nám í sjónvarpi. Hún kann þetta j J ... — allt upp á tíu og ég er eins og villuráf- jgjgk Aj andi sauður á eftir henni. Másegjaað jHEi *!|| þetta sé skóli, vinna og tóm ham- Wglg ingja," segir Hálfdán. HH&%> Margrét Sigfúsdóttir „Samstarfið gengur mjög vel. Þetta er skemmtilegt en heilmikii vinna. Heiðar er afskaplega nákvæmur og góður maður að vera með. Hann talar ekki illa um neinn og er jákvæður og mjög hugmyndaríkur. Við eigum vel \ saman sem samstarfsfólk og ég hef ekki V kynnst neimum ókostum í fari hans. / Stundum gerist eitthvert sniðugt klúður / við tökur og allt í einu fara allir að hlæja / svo það er eins gott að geta klippt efnið til," segir Margrét." H Sigmar Guðmundssort „Samstarfið hefur bara gengið mjög vel hjá okkur. Við eigum vel saman og ég kann vel við að vinna með henni og held að það sé gagn- kvæmt. Við erum ólfl og nálgumst hlutina með sitthvoru lagi en það gengur vel að vinna saman þrátt fyrir að við séum ólfl. Eyrún er skemmtilegur og kröfuharður samstarfsfélagi og það er alltaf gaman hjá okkur. Helstu kostir hennar eru að hún er almennt glaðvær og hefúr mikinn húmor. Hún cr fljót að setja sig inn í mál og /jaR veit yfirhöfúð hvað hún vill. Hún hefúr lflá y- wggÉHHPpiw^ nóg af ókostum," segir Sigmar hlæjandi. A#' • „Hún er ótrúlega aðfinnslusöm á fttrðu- legustu smáatriði eins og of margar kommur og upphrópunarmerki í tölvu- pósti og of mikinn sykur í kaffi. Hún er óendanleg uppspretta tuðs alla daga. Hún hefur mikið umburðarlyndi fyrir al- J varlegum hlutum og göllum en ekki |«H| .# f \ gagnvart smáatriðum." 1» ■ / Sigmar segir ýmislegt hafa komið 1 ' upp á í samvinnu þeirra. „Eitt skiptið 1 — þegar verið var að kynna innihald Kast- \ ljóssins var Eyrún sein fyrir og var ekki \ mætt og svo ég þurfti að vera einn. Þegar \ kynningin var búin voru veðurfféttir og \ svona og Eyrún ákvað að nota tækifærið og \ skella sér á klósettið og varð of sein þannig að \ þátturinn var byrjaður þegar hún kóm til \ baka," segir Sigmar og þarf að hlaupa í útsend- \ ingu. \ ' ' Heiðar Jónsson H „Það er rosalega gaman í vinnunni og HHS það hefur með samstarfsfólkið að gera. Við \ Margrét erum þrælmagnað og skemmtilegt \ teymi. Við eigum vel saman. Margrét er af- \ skaplega skemmtileg og er ein af þessum kraft- miklu manneskjum sem gefa orku en taka hana ekki og hún er lfla andlega kurteis," segir Heiðar ^H hlæjandi. „Hún er með góðan húmor og verður lfla að vera það þar sem maðurinn hennar var alltaf á sjónum," C \ segir hann og hlær enn meira enda bara i,''fað fíflast. „Þetta er náin samvinna. Ég fer heim . íí|||te ^ hennar fyrir morgunmat og bið hana f að rísa úr rekkju því ég sé um förðun á * * okkur báðum og þeim sem koma fram 7 / í þættinum. Það fylgir kallinum að '... * . vasast í öllum pakkanum," segir Heið- . \ / ’ ar hress í bragði. „Við Margrét erum úr sitthvorri sveit- f hm en ég þekkti afa hennar og ömmu svo ég vissi af henni þegar ég var strákur. Síðan hefur hún komið til mín í ýmis flHfc námskeið í gegnum tíðina eins og lit- ''.--v JhHBe greiningarnámskeið, framkomunám- Hk \\ skeið, fatastflsnámskeiö og förðunar- Hk J^^HHb námskeið. Það er endalaust hægt að |H flHHHj tala um hana. Hún svakaleg fróð um fag og þar kemur maður ekki H flHHHH/ aö tómum kofanum. Við erum af H sömu kynslóð og bæði alin upp hjá H IMflBflK- eldra fólki og því örugglega gamlar sál- ir. Það einkennir hana skemmtilegt mP hispursleysi án þess að hún sé gróf eða Wp' ósmekldeg. Ilelsti galli Margrétar er að Wj hún er ekki hætt að reykja," segir I leiðar að lokum. Valgerður Mattíasdóttir 'IR „Hálfdán er einn af þeim bestu sem ég ^^H hef unnið með í sjónvarpi og það er mjög ^H gaman að vinna með honum. Samstarfið gengur \ ^ j eins og í ævintýri og við erum greinilega alveg á \, jH sömu bylgjulengd. Ég '* fHNB&jP^"" **•■ '■!: f’v'H valdi hann með mér af ^ því að hann er eldklár og ' hugmyndaríkur, skemmtilegur \ og mikill vinnuþjarkur. Ekki •# . , ’ • ' X skemmir fyrir að hann er Z' '4 \ v v ótrúlega sjarmerandi og _ V,\; . sexí. Eg hef enn ekki fundið •3® J neina galla hjá honum og j,- m -r. ; fmnst hann vera drauma samstarfssmaður. Ég upp- lifi Hálfdán þannig að j _ \ hann er eins á bak við Ifús tjöldin og hann er á skján- «».. -dtiBk' ' um," segir Vala Matt JHeimlr Karlsson „Samstarfið hefur gengið mjög vel og verið algjörlega hnökralaust. Inga Lind er skemmtileg, léttlynd, j y W* WM »\ W kát og skörp og mjög skipulögð. ' ---- ' . .__________J Helsti galli hennar er að þó svo aö hún hafi verið lengi í bransanum þá er hún tilfinninganæm en það er spuming hvort það er ókostur. Hún á það til að hleypa hlutum aðeins of ... / mikið inn á sig. Við eigunt vel saman **^^""***^' / sem starfsfélagar og okkar smekkur á k efnistökum og því sem okkur finnst að ætti að vera í þættinum er mjög líkur. Hgjg» / Auðvitað höfum við stundum verið ósammála en það var afar sjaldan. Það hafa komið upp nokkur skemmti- wmma/r jega atriöi hjá okkur í gegnum tíðina og ég man sérstaklega eftir tveimur. Það fyrra átti sér stað þegar ég var nýkominn að utan. Þegar kom að því að lesa úr blöðunum fór ég að lesa úr tveggja daga gömlu Morgunblaði eins og í því væru nýjustu fréttir. Inga Lind er mjög eðlileg og mikill prakkari og í stað þess að reyna að hylma eitthvað yfir með mér sprakk hún úr hlátri. Inga Lind á lfla til að missa út úr sér hluti og um daginn fjölluðum við um fótagreiningu og fengum til okkar sérfræðinga í settið sem létu okkur ganga á vél og við vorum greind á nteðan við gengum. Minnst var á að Inga Lind gengi greinilega í háum hælum og það var lfla eitthvað að hjá mér. Inga Lind endaði þáttinn á að segja að nú vissi þjóðin að við værum bæði vansköpuð að neðan. Við töluðum I sfmann margoft á dag með- an við unnum saman og Inga Lind er enn að slíta naflastrenginn og hringir ennþá í mig nokkrum sinnum á dag,“ segir Heimir Karlsson. Þórhallur Gunnarsson „Jóhanna er bráðskemmtileg og |L greind, hörkudugleg og mikill Hk húmoristi. Hún er góður og BpH skemmtilegur vinnufélagi og það er yfirleitt líf og fjör í kring- fK?: um okkur. Við eigum mjög vel saman sem vinnufélagar, hug- 8f> myndalega séð föllum við ekki §jV alveg saman en náum saman á fendanum með niðurstöðu. Sér- staklega erum við ósammála um r j alla umræðu um hollustu og heil- brigði og hómópatíu. Hún er á í hómópatíu línunni. Það er I stórfurðulegt að sú sem predikar , / heilbrigt líferni ryður í sig hamborg- / urum. Svo er hún sísyngjandi sem er / einn af hennar helstu ókostum," seg- ir Þórhallur. Aðspurður um einhverjar neyðarlegar uppákomur segist Þórhall- ur hflæjandi ekki vilja gefa þær upp. ■' Eyrún Magnúsdóttir , . „Samstarfiðgengurótrúlegavel, sér- / % staklega miðað við hvaft Simmi er M \V heymardaufur. Hann er með það sem í| ég kýs að kalla „valheym" sem felst í 3 | því að hann heyrir bara nákvæmlega i | ; það sem hann vill heyra. Annað fer 1 fj inn um annað og út um hitt. Þetta er '~r' l;' I fulUcomiega meftvitaftur ókostur sem Wttw ' j | hann er alls ekki ósáttur við. Við ■ | erum ekki Ifl, ég heyri betur og er ■ [ með betra minni en hann en á móti M.f I kemur aö hann er oft einbeittari en / / hann er samt rnikið háværari," segir ’ w/'ji4 ;■• / Eyrún. / ; / „Okkur tekst samt ágætlega að j/j/j f stilla okkar strengi saman og Sigmar f 8etur verið drulluskemmtilegur ef jf.jfti / hannnennir. Hannereinbeitturogfljót- /Æifi / ur að hugsa og það er mjög fínt. “ HHfl 'SvJfey Varðandi vandræðalegar uppákomur H mP' nefnir Eyrún sama kvöld og Sigrnar. „Ég lenti einu sinni í því að vera of sein inn í stúdíó HP^, þannig að Simmi þurfti að taka kynninguna einn. Ég var síðan allt I einu komin við hliðina á honum þeg- ar þátturinn byrjaði. Sem betur fer tók enginn eftir þessu," segir Eyrún hress og kát á léttu nótunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.