Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Qupperneq 39
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER2005 39 Heilbrigði Leiðin að grennri líkama og heilbrigðara lífi felur í sér að fóik verður að hyggja að matarvenj- um sínum, hreyfa sig meira og draga úr neyslu hitaein- inga. Lífið er fullt af gildrum ef þyngdin angr- ar fólk og ef það ætlar að ná markmiði stnum verður það að breyta daglegum venjum. Árangur Leiðin að markmiðinu er án efa mikilvægari en markmiðið sjálft og fólk ákveður auðvitað sjálft hvernig það vill haga framtíð sinni og stjórna líkamsþyngdinni. Oft er auðveldara að breyta venjum með öðru fólki sem á við sama vanda að stríða en mestu máli skiptir hver áhugahvati fólks er og reyna að leggja sig fram við að ftnna hann og þá er möguleiki á að finna hvatningu. * Heilsan Mikilvægt er að borða góðan og hollan mat.lit- rfka ávexti, ferskt grænmeti, fitulítið kjöt, ferskan fisk, léttar mjókurvörur og pasta.Einnig má ekki gleym að njóta matarins næði. Við vitum að reyk- ingar orsaka hjartasjúk- dóma. Reykingamaður er í tvöfalt meiri hættu á að fá kransæðastíflu. Hjartað púlar fyrir þig allan sólarhringinn, allt þitt líf. Þú getur styrkt hjartað og auðveldað þvi puðið, ekki satt? Regína Ósk söngkona hefur nóg að gera enda hæfileikarík söngkona sem býður af sér góðan þokka og nærveru. Hún ræðir við helgarblaðið um móðurhlutverkið, tónlistargeirann og Eurovisionferðirnar sem hún hefur upplifað í gegnum tíðina. Með Selmu í Kiev Regína Ósk hefursungið bak- raddir í Eurovision brisvar sinnum. Songkonan Regína Ósk „Ég er svo alltaf að kenna og að syngja ýmislegt í studíóum bæði raddir fyrir hina og þessa og ýmis verk- efni. Alltaf nóg að gera " „Það fyrsta og mikilvægasta er að ég er að gefa út plötu sem kemur til landsins á mánudaginn. Hún er búin að vera í pláninu hjá mér lengi og nú er tíminn. Platan er unnin með aiveg frábæru fólki. Jón Ólafs pródúserar og ég er með alveg eðal- spilara með mér," segir Regína söngkona þegar spilin eru lögð fyrir hana og framtíðin skoðuð. „Eg verð að fylgja plötunni minni eftir með tónleikum og einhverju spileríi og svo er ég að syngja í Elvis-showi með vini mínum sem að ég held að sé þessi ungi maður. Hann heitir Frið- rik Ómar og er frábær söngvari," segir hún og bætir við: „Og hann er rosalega góður vinur minn. Akkúrat eins og þú lýsir í spilunum. Hann hjálpar mér að taka ákveðnar ákvarðanir í sambandi við margt sem ég er að gera. Elvis-showið verður næst í Sjallanum á Akureyri 29. október næstkomandi." Stendur á sínu „Auðvitað þarf maður að vera sterkur í þessum bransa eins og mörgum. Aðallega þarf maður að geta staðið á sínu og láta ekki vaða yfir sig. Svo er oft erfitt þegar mikið er að gera, oft álag röddina og lík- amann. Þess vegna verð ég að vera dugleg að fara vel með mig, sofa mikið og borða rétt," svarar Regína glaðleg aðspurð um styrldnn sem ríkir innra með henni ef marka má tarotlesninguna. Bakrödd í Eurovision „Ég hef farið þrisvar út í Eurovision sem bakrödd. Til Kaup- mannahafhar með Two Tricky, Riga í Lettlandi með Birgittu og Kiev í Úkra- ínu með Selmu. Það sem stendur upp úr er allt þetta frábæra fólk sem ég hef kynnst og verið með úti. Svo það að syngja á svona stórum sviðum með svona mörgum áhorfendum. Maður fær ekki mörg svoleiðis tækifæri á ís- landi. Mamman Regína „Ég ffla það mjög að vera mamma, en auðvitað getur það stundum verið erfitt þegar mikið er að gera að sam- eina Regínu Ósk og mömmuna Regínu," segir hún og bætir við bros- andi: „Ef þú skilur mig. En maður verður að nota allan þann tíma sem maður fær með baminu sínu. Ég á líka svo svakalega góða að báðum megin svo að ég er alveg rosalega heppin og dóttir mín er alltaf í fr ábær- um höndum," segir hún og geislar fai- lega þegar hún ræðir foreldrahlut- verkið. Elskar aksjón „Ég er ailtaf að gera eitthvað," við- urkennir hún og hlær. „Ég þrífst á því að hafa mikið að gera. Ef ég hef h'tið að gera verð ég alveg svakalega að- gerðarlaus og eirðarlaus, þannig að mér líður alltaf best þegar ég er í ak- sjón, alveg eins og mamma' mín. En ég kann líka að slaka á og fer á áiags- tímum í nudd og gufu til þess að dekra við mig." elly@dv.is Sjónum er beint að Regfnu söngkonu. Platan hennar kemur útá mánudaginn. Sverðriddari Ungi maðurinn er kjarkaður, gáfaöur ogerfærum að takast á við erfiðar aðstæður á já- kvæðan máta. Hann tekstávið hindranirá opinn og hreinskilinn hátt.Hérerá ferðinni góður vinur Regínu og á það ekki slður viðþegarhún stendur frammi VIII - Styrkur Ljónið táknar tilfinn- ingar Reginu sem hún býr yfir um þessar mundir. Styrkur henn- ar er mikill og öflug- ur I mjög viöum skitningi. Þessi fal- lega söngkona kemst i gegnum hvað sem er með þvl að nýta orku slnarétt.Sjálfstjórn og móralskur styrk- ur býr innra með henni. fyrirerfiðum verk- efnum. Hann verður til staðar þegarhún þarfnast. Stafadrottn- ing Hér er mikil félags- vera á ferðinni sem lifirhröðuog annasömu lifi. Konanerfærum að beina eigin orku í marga hluti i einu hvort sem um ræðirstarfhennar eða einkallfog áhugamál. Hún er hlý, góð og gjafmild og mjög vinamörg. Þetta er lýsing á Regínu. Sem eiginkona stendur hún sig vel og sem móðir er hún ástrlk og trygg en á sama tíma er hún fjölhæfog metnaðarfull viðskiptakona. Opinn hugur hennar færir henni tækifærin sem eru ekki ófá og bíða þess að hún grípi þau. Bergljót Amaldsdóttir er 37 ára í dag. a „Fyrr en síðar ætti hún að ... ákveða hvað er þess virði að vinna að með raun- sæju hugarfari og hvað telst til skýjaborga. Hún ■rjjíps. |i ætti að kanna alla ; möguleika áður en hún ákveður sig," segir í stjörnuspá .iMk hennar. Bergljót Arnalds Vatnsberinngfl.jflfi.~;g. feárj Ef um mikla yfirvinnu er að ræða hjá fólktf merki vatnsberans er hyggilegast fyrir það að forðast slfkt álag. Ef þú gefur þér nægan tfma til að skapa og móta það sem veitir þér sanna ánægju munu hlutirnirfara eins og þú óskar þér. F\Skm\[ (19.febr.-20.mm) ^ Þegar þú finnur djúpa kyrrð sem hvílir innra með þér skaltu hlusta. Hlustaðu á hvað undirmeðvitund þín reynir að segja þér. Opnaðu tilfinninga- gáttir þfnar betur. MWm(21.mars-19.april) Hér er fyrirboði um bjarta tíma og þægilegt andrúmsloft hjá fólki í merki hrútar. Efldu styrk þinn með góð- verkum yfir helgina. Nautið (20. apríl-20. mai) Bræddu fsinn og hættu að vera viðkvæm/ur gagnvart þeim sem þú þráir yfir helgina. Stöðnun, eirðar- ieysi og leiðindi er eitthvað sem þú virðist ekki þola og er það vissulega af hinu góða í fari þínu. Skemmtilegt æv- «« intýri bfður þín. Wlbmm (21.maí-21.júni) Þú hefur gáfurnar til að verða það sem þú þráir en átt það til að gleyma að nýta kosti þína. Ef þú ein- blínir á það slæma sem gæti mögulega gerst nærðu aldrei 100% árangri. K\Mm(22.júni-22.júll) Auðmýkt er ekki til í orðasafni krabbans um þessar mundir en reyndu eftir fremsta megni að útskýra eitthvert mál hérna án þess að móðga náungann og sýndu góðvild þegar mannleg samskipti eru annars vegar. — Ljónið (23.júli- 22. igúsl) Slakaðu á yfir helgina og hlustaðu á þitt eigið sjálf en þar með eflir þú kjarna þinn og stuðlar að jafn- vægi innra með þér kæra Ijón. Meyjan (23. agúst-22. sept.) Stundum áttu það til að ráðskast meö fólk en ert á sama tíma full/ur af umhyggjusemi en sniðgengur í raun tilfinningar þínar og jafnvel ann- arra ómeðvitað. Húgaðu vel að þessu yfir helgina. Vogin (23.sept.-23. okt.) Þér lyndir vet við fólk en hér birtist stjarna vogar á báðum áttum um mikilvægt mál sem tengist henni fag- lega. Reyndu að glöggva þig betur á gildismati þfnu og ekki sfður að vega og meta þínar eigin hugmyndir um hvað er rétt og rangt, siðgæði og siðleysi. Sporðdrekinn w.o*r.-?;.niívj * Plútó hefur hér áhrif á líðan þína og sýnir fólk fætt undir stjörnu sporðdreka mikla leiðtoga en það virð- ist ekki vera í takt við eigin tilfinningar hérna. Hugaðu að áhuga- málum þínum og þvf sem gleður þig. Bogmaðurinn (22.nHv.-21.desj Hér heldur þú þig mjög út af fyrir þig af einhverjum ástæðum en þér finnst þú jafnvel ekki þurfa á öðrum aö halda. Steingeitinf2i.fe.-i9.janj Steingeitin birtist áköf og gef- andi f samskiptum við aðra.Ekkert virö- ist koma þér úr jafnvægi en þú getur verið jafn háttvís og vogin og jafn þolinmóð/ur og nautið. # SPÁMAÐUR.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.