Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 20.10
Spaugstofan
Þeir félagar f Spaugstofunni Karl Ágúst, Pálmi,
Randver, Sigurður og Örn sprella og spauga og
sýna áhorfendum samtímaviðburði frá
nýjum og óvenjulegum sjónarhorn-
um. Björn Emilsson stjórnar '•*%, >
upptökum. Æmk (j*|
mr ^
m.
► StÖð2kl. 19.40
Stelpurnar
Stelpurnar er frábær íslenskur gam-
anþáttur þar sem margar skrautlegar
persónur koma við sögu. Má þar nefna
blammeringakonuna, bresku fjölskyld-
una, Hemma hóru, ofurkonuna og hótel-
söngkonuna. Á meðal leikenda eru Guð-
laug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guð-
jónsdóttir, llmur Kristjánsdóttir, Katla Mar-
grét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjónsson
en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón
Kjartansson er einn handritshöfunda
ásamt hópi valinkunnra kvenna.
næst á dagskrá...
► Sýnkl. 17.30
InsidetheUS
PGA Tour 2005
Vikulegur fréttaþáttur þar
sem fjallað er um banda-
rísku mótaröðina í golfi á
nýstárlegan hátt. Hér sjáum
við nærmynd af fremstu
kylfingum heims og fáum
góð ráð tii að bæta leik
okkar á golfvellinum.
Ómissandi þáttur fyrir
golfáhugamenn.
laugardagurinn 15. október
I SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grls
(24:26) 8.08 Kóalabraeður (37:52) 8.19 Póst-
urinn Páll (7:13) 8.35 Arthur (123:125) 9.02
Bitti nú! (34:40) 9.28 Gormur (39:52) 9.54
Gló magnaða (20:21) 10.20 Kóalabirnirnir
(6:26) 10.45 Stundin okkar 11.15 Kastljós
11.45 Formúla 1 12.55 Út og suður 13.20 Is-
landsmótið I atskák 15.45 Handboltakvöld
16.05 Islandsmótið I handbolta 17.50 Tákn-
málsfréttir 18.00 Hope og Faith (28:51)
18.30 Frasiere.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, (þróttir og veður
19.40 Hljómsveit kvöldsins Hljómsveitin Irafár
flytur nokkur lög.
s 20.10 Spaugstofan
20.40 Engin leið að hætta (For Love of the
Game) Bandarisk biómynd frá 1999
um hafnaboltakappa sem þarf að
gera upp á milli konunnar sem hann
elskar og íþróttarinnar.
22.55 Háir hælar og skíthælar (High Heels
And Low Lifes) Bresk gamanmynd frá
1986. Leikstjóri er Mel Smith og með-
< al leikenda eru Minnie Driver, Mary
McCormack, Kevin McNally, Mark
Williams, Danny Dyer og Michael
Gambon. Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 12
ára.
0.20 Gjafarinn (Kvikmyndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 1.50 Út-
varpsfréttir I dagskrárlok 5.30 Formúla 1
11.20 The Jamie Kennedy Experiment (e)
11.45 Popppunktur (e)
12.40 Peacemakers (e) 13.25 Ripley’s Beli-
eve it or not! (e) 14.15 Charmed (e) 15.00
Islenski bachelorinn (e) 16.00 America's Next
Top Model IV (e) 17.05 Sunrivor Guatemala
(e) 18.00 Þak yfir höfuðið
19.00 The King of Queens (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 The O.C. (e) Cohen fjölskyldan reynir að
' bjóða Lindsey velkomna I fjölskyld-
una.
21.00 House (e) House tekur á móti konu
sem sefur það fast að ekki er hægt að
vekja hana.
21.50 C.S.I. (e) Bandarískir þættir um störf
________rannsóknardeildar Las Vegas borgar.
I 22.45 Peacemakers
Vesturríki Bandaríkjanna eru að verða
menningu og iðnvæðingu að bráð
árið 1882. Gamli og nýi tíminn mæt-
ast með hvelli og hvergi er það greini-
legra en á löggæslusviðinu.
Fingrafarataka og Ijósmyndun koma
fram á sjónarsviðið og nútímalegar
aðferðir við glæparannsóknir verða til.
23.30 Law & Order (e) 0.25 C.S.I: New York
(e) 1.15 Da Vinci's Inquest (e) 2.05 Tvöfaldur
Jay Leno (e) 3.35 Óstöðvandi tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
7.00 Barnatimi Stöðvar 2 (Jelliés, Ljósvakar,
Músti, Heimur Hinriks, Pingu, Kærleiksbirnirnir,
Grallararnir, Barney, Með afa, Kalli á þakinu,
Sinbad: Legend of the Seven S, Home
Improvement 2 Leyfð öllum aldurshópum.)
12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol
Sjtörnuleit 3 (3:45) 14.40 Strong Medicine
(1:22) 15.25 Hættur hafsins 16.20 Amazing
Race 7 (6:15) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.30
What Not To Wear (2:5)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Iþróttir og veður
19.15 Ceorge Lopez (4:24)
® 19.40 Stelpurnar (7:20)
20.05 Bestu Strákarnir
20.35 Það var lagið Nýr islenskur skemmti-
þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem
söngurinn er i aðalhlutverki.
21.35 Big (Sá stóri) Gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna um 12 ára strák sem
dreymir um að verða „stærri og eldri"
og viti menn, dag einn verður honum
að ósk sinni! Strákurinn er nú orðinn
fullorðinn en þessi snögga breyting
hefur ansi marga erfiðleika I för með
sér því það er hægara sagt en gert að
hlaupa yfir svona mörg ár i einum
grænum. Maltin gefur þrjár og hálfa
stjörnu. Leyfð öllum aldurshópum.
23.15 Paycheck (Bönnuð börnum) 1.10 One
Hour Photo (Stranglega bönnuð börnum)
2.40 Big Fat Liar 4.05 Town & Country 5.45
Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVi
9.10 Ensku mörkin 9.40 HM 2006 11.20 HM
2006
13.00 HM 2006 14.40 A1 Grand Prix 16.10
Fifth Gear 16.40 X-Games
® 17.30 Inside the US PGA Tour 2005
17.50 Spænski boltinn
19.50 Spænski boltinn (La Liga)B ein útsend-
ing frá spænska boltanum. Um helg-
ina mætast eftirtalin félög: Bilbao -
Sevilla, Atl. Madrid - Real Madrid, Ala-
ves - Villarreal, Deportivo - Barce-
lona, Espanyol - Cadiz, Mallorca -
Santander, Osasuna - Celta Vigo, Real
Betis - Getafe, Real Zaragoza - Real
Sociedad og Valencia - Malaga.
22.00 Hnefaleikar (MA Barrera - Robbie
Peden)Útsending frá hnefaleikakeppni
í Las Vegas í síðasta mánuði. Á meðal
þeirra sem mættust voru Marco Ant-
onio Barrera og Robbie Peden en í
húfi var heimsmeistaratitillinn í fjaður-
vigt (super).
0.00 Hnefaleikar
ENSKI BOLTINN
15.10 2005 Laugardagur 11.25 Wigan
Newcastle (b) 13.40 A vellinum með Snorra
Má (b) 14.00 Liverpool - Blackburn (b)
16.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald)
16.15 Middlesbrough - Portsmouth (b)
18.30 Chelsea - Bolton Leikur sem fram fór
fyrr í dag. 20.30 Sunderland - Man. Utd Leikur
sem fram fór fyrr í dag. 22.30 Dagskrárlok
6.00 Hildegarde 8.00 My Boss's Daughter
10.00 Swept Away 12.00 Innocence 14.00
Hildegarde
16.00 My Boss's Daughter 18.00 Swept
Away
20.00 Innocence Fyrir margt löngu voru
Claire og Andreas elskendur. Síðan
eru liðin fjörutíu ár. Hann er nú
ekkjumaður en hún er gift. Andreas
ákveður að leita Claire uppi og þá
kemur í Ijós að lengi lifir í gömlu
glæðum. Aðalhlutverk: Julia Blake,
Charles „Bud" Tingwell, Terry Norris.
Leikstjóri: Paul Cox.
22.00 Heist Dramatísk hasar- og spennu-
mynd. Sjaldan hefur jafn öflugt
þjófagengi komið fram á sjónarsviðið
og það sem Joe Moore stýrir. Mickey
Bergman sér um að koma þýfinu í
verð en nú er hlaupin snurða á þráð-
inn. Glæpabræðurnir treysta ekki
lengur hvor öðrum og fram undan er
röð ótrúlegra svika þar sem einhver
situr eftir með sárt ennið. Aðalhlut-
verk: Gene Hackman, Delroy Lindo,
Danny Devito, Sam Rockwell. Leik-
stjóri: David Mamet.
0.00 Picture Claire (Str. b. börnum) 2.00
Buffalo Soldiers (Str. b. börnum) 4.00 Heist
(Str. b. börnum)
15.10 David Letterman 15.55 David Letterm-
an 16.45 Hell's Kitchen (7:10) 17.30 Hogan
knows best (2:7) 18.00 Friends 3 (23:25)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 GameTV
19.30 My Supersweet (2:6)
20.00 Friends 3 (24:25)
20.25 Friends 3 (25:25)
20.50 HEX (2:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem
gerast í skóla einum á Englandi.
Cassie er feimin ung stelpa sem upp-
götvar einn daginn að hún hefur
hættulega krafta.
21.40 Idol extra 2005/2006
22.10 Joan Of Arcadia (15:23) (Night Without
Stars) Sagan af Jóhönnu af Örk færð í
nútímann. Táningsstelpan Joan er ný-
flutttil smábæjarins Arcadia þegar
skrítnar uppákomur fara að henda
hana. Húnfer að fá skilaboð frá Guði
sem fer að segja henni að gera alls
kyns hlutisem hún og gerir.
23.00 Tru Calling (16:20) 23.50 Paradise
Hotel (15:28) 0.40 Splash TV (2:2) 1.10 Dav-
id Letterman 1.55 David Letterman
Hinn geysivinsæli þáttur Það var lagið
með hinum eina sanna Hemma Gunn í
fararbroddi er á dagskrá í kvöld á Stöð 2.
Þátturinn er fyrir fólk á öllum aldri og
söngurinn er í aðalhlutverki. Þjóðþekktir
einstaklingar spreyta sig í söngkeppni og
salurinn er virkjaður með. Þátturinn
hefst kl. 20.35.
Nliklir rey
boltar ber
„Ég er innilega þakklátur fyTÍr
þessar góðu viðtökur," segir Her-
mann Gunnarsson sem stýrir einum
vinsælasta sjónvarpsþættinum í dag
Það var lagið. „Við vissum ekkert við
hverju var að búast þegar við byrj-
uðum, svo þetta hefur komið
skemmtilega á óvart," segir
Hemmi Gunn hæstánægður.
Sungið af innlifun
í þættinum Það var
lagið fær Hemmi Gunn til
sín þjóðþekkta einstak-
linga sem spreyta sig á
söng og áhorfendur í sal
taka undir og hjálpa til.
Tvö lið keppa í hverjum
þætti og í kvöld keppa
miklir reynsluboltar. í öðru
liðinu eru þeir Ólafur
Þórðarson og Helgi Pét-
ursson sem þekktir eru sem
hluti af Ríó tríó. í hinu liðinu
Upphitun fyrir
Airwaves í Rokklan
TALSTÖÐIN
Enginn sannur tónlistaraðdáandi má missa af Rokklandi á Rás 2 á sunnudaginn.
Þar ætlar Óli Palli að vera með funheita upphitun fyrir Airwaves-hátíðina sem
haldin verður með pompi og prakt um næstu helgi. f þættinum verður farið yfir
dagskrána og verður mörgum af hljómsveitunum sem spila gerð betri skil.
Beint eftir fjögurfréttir, Rokkland á sínum stað. V
9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn
12.10 Hádegisútvarpið 13.00 Bókmennaþáttur-
inn 14.00 Úr skríni 15.03 Glópagull og gisnir
skógar e 16.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro.
17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og
þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn
e. 22.00 Hádegisútvarpið e. 23.00 Bókmennta-
þátturinn e. 0.00 Úr skríni e. 1.00 Glópagull og
gisnir skógar e.