Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Qupperneq 61
s. DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER2005 61 ^ Skjár einn kl. 22.45 Peacemakers Skemmtilegir þættir um það þegar vestur- ríki Bandaríkjanna eru að verða menningu og iðnvæðingu að bráð árið 1882. Gamli og nýi tíminn mætast með hvelli og hvergi er það greinilegra en á löggæslusviðinu. Fingrafarataka og Ijósmyndun koma fram á sjónarsviðið og nútímalegar aðferðir við glæparannsóknir verða til. f Peacemakers takast á geðillur, miðaldra fógeti og sjálfum- glaður aðstoðarmaður sem státar af háskóla- gráðu frá Yale og vagnhlassi af búnaði til meinafræðirannsókna. ► Stjaman Breskur siarmör af bestu sort Leikarinn Clive Owen leikur í kvikmyndinni Croupier sem sýnd er á Rfkissjónvarpinu í kvöld klukkan 00.20. Clive Owen fæddist í Coventry þann 3. október árið 1964. Hann fór að leika aðeins þrettán ára í skóla og þótti standa sig vel. Hann gekk í The Royal Academy of Drama- tic Art og þar stóð hann sig mjög vel. Hann lék svo í mörgum uppfærslum og kvikmyndum en engum stórum stykkjum. Árið 1998 lék hann í kvikmyndinni Croupier og fyrir það fékk hann mikið lof. Hann fékk svo stór hlutverk í Holly- wood-kvikmyndunum King Arthur og The Bourne Identity. Seinna lék hann í kvikmynd- inni Closer ásamt Juliu Roberts og þótti standa sig frábærlega þar, enda hafði hann áður leikið sama hlutverk, bara á sviði. Núna er Clive Owen einn heitasti leikarinn í bransanum. Hann var orðaður við hlutverk James Bond en fékk það ekki. Hann lék svo í stórmyndinni Sin City sem frumsýnd var á þessu ári og sýndi þar og sannaði að hann er mjög svalur tappi. Dr. Gunni rýndi rauðeygður i botnlaust hyldýpi netsins. „Þar getur maöur horft á tímamótaefni sem maöur missti af, til dæmis viötalið viö manninn sem var neyddur með ólyfjan til að eyðafiílgu í einkadans (É, rœt!).“ Pressan ERLENDAR STÖÐVAR „Við vissum ekkert Leitin að vitsmunalífi á netinu við hverju var að búast þegar við byrjuðum, svo þetta hefurkomið skemmtilega á óvart." píanóleikaramir Pálmi Sigur- hjartarson og Karl Olgeirsson. Hljómsveit hússins er Buff og höf- undur spuminga er Jón Ólafsson. Allir vilja vera með „Fólk er svo jákvætt og skemmtilegt og allir em til í að koma í þáttinn og vera með," seg- ir Hemmi Gunn. Það var lagið er þáttur sem öll fjölskyldan getur sameinast um að horfa á. Fólk getur tekið tmdir heima í stofu þar sem sum lögin em textuð. Þama fær Hemmi Gunn að vera sjálfum sér líkur og skemmta þjóðinni með sínu já- kvæða við- horfi. Orðrómur um ástarsamband er aftur kominn á kreik eftir að sást til þeirra Jennifer Aniston og Vince Vaughn kyssast af áfergju. Kossaflensið átti sér stað baksviðs í leilchúsi f Chicago eftir uppi- stand sem Vaughn tekur þátt í og heitir Wild West Comedy Show. Lífverðir stóðu vörð um parið og héldu aðdáendum frá. Einnig sást til Aniston Jtlæjandi meðan hún horfði á frammi- stöðu Vaughns úr áhorfendastúku í leikhúsinu. í eftirpartíi eftir sýninguna greip Vaughn um Ani- ston miðja og nuddaði á henni bakið. Fjölmiðla- fulltrúi Aniston neitar því að hún eigi í ástarsam- bandi við Vaughn og að allir hafi verið innilegir við hvem annan í þessu boði. Einhvern tímann leit allt út fyrir að intemetið yrði æðis- legasti fjölmiðillinn. Nú lítur aUt út fyrir að netið endi sem einskonar litríkara textavarp. Ég stend mig aUa- vega oft að því að gefast upp á að leita að einhverju spennandi á því. Miðillinn hefur það fram yfir aðra að maður er algjörlega sinn eigin herra og þar stendur kannski hníf- urinn í kúnni. Þrátt fyrir áralanga notkun og milda leit fer maður endalaust á sömu slóðimar. Kaimski er hin sorglega niðurstaða sú að maður vill láta mata sig. L) Miðillinn er vissulega ffnn sem upplýsingatæki en sem spenn- andi skemmtanatæki er hann afar takmarkaður. Að lesa flestar bloggsíður er til dæmis álíka skemmtilegt og að fylgjast með blautum sokki þoma á ofni. Síður stjómmálaflokka em vitaskuld hundleiðinlegar og síður eins og Málefnin, þar sem „fólkið á götunni" fær að tjá sig, em fuUar af leiðindaliði. Sé mið tekið af þessum síðum og gömlu þjóðarsál- inni, sem þær líkjast, er niðurstaðan sú að vitleysingar og leiðindapúkar em eina fóUdð sem nennir að tjá sig opinberlega. En nóg af neikvæðni. Eitthvað er gott enda heimsæki ég tvo staði daglega. íslenskt samfélag er alla jafiia brandari og erfitt að segja þann brandara öUu fyndnari en hann er í raunvemleikanum. Körlunum í Baggalúti hefur þó tekist það ámm saman af einstakri eljusemi og em ennþá bráðsniðugir. Þeir standa í þessu í aðdáunarverðri sjálfboðavinnu og upp- færa sig nokkuð ört. Tvímælalaust sniðug- asta síða landsins. Á Vísi er EgiU Helgason með daglega pistla sem oft em skemmtUegir nema stundum eins og þegar haxm er að spá í þýsk stjóm- mál eða álíka leiðindi. I kommentakerfi hans skrifa svo misgáfulegir einstaklingar og má hafa gaman af því. Þama virðist að minnsta kosti skrifa mun skemmtilegra Uð en það aulabandalag sem hangir á Málefhunum. Nýjasta nýtt er svo vefsjónvörpin sem aUar sjón- varpsstöðvarnar em farnar að bjóða upp á. Þar get- ur maður horft á tímamótaefni sem maður missti af, til dæmis viðtalið við jónínu þegar hún mætti með allt á homum sér í græna rjómatertukjólnum eða viðtahð við manninn sem var neyddur með ólyfjan tíl að eyða fúlgu í einkadans (E, ræt!). Frá- bær viðbót í annars dauflegu framboði intemetsins. Kossaflens baksviðs EUROSPORT 12.CX) Tennis: ATP Tournament Vienna 13.30 Cycling: UCI Protour Tour of Lombardy 15.00 Fendng: World Championship Leipzig Germany 17.00 Snooker Grand Prix Preston United Kingdom 18.00 Snooker Grand Prix Preston Unrted Kingdom 21.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Fight Club BBC PRIME 12.00 Doctors 12.30 Doctórs 13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 The Good Ufe 14.30 Yes Minister 15.00 Top of the 15.35 Top of the Pops 2 Specials 15.55 The Weakest Link Special 16.40 Strictly Come Dancing 17.40 Casualty 18.35 The Dobsons of Duncraig 19.00 Grumpy CXd Men 19.30 In Search of the Brontes 20.30 Fragments of Genius 2120 Top of the Pops 21.55 Top of the Pops 2 Specials 22.30 Lenny Henry in Pieces 23.00 Noah's Flood 0.00 The Private Life of a Masterpi- ece 1.00 Darwin NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Megacities: Mexico City 13.00 Billabong Odyssey 15.00 Seconds from Disaster the Bali Bombing 16.00 Taboo: Creat- ure Cures 17.00 Paranormal?: Police Psychics 18.00 Search for Battleship Bismarck 19.00 Witnesses to Victory 20.00 Man in the Middle *film* 22.00 Search for the Submarine I - 52 23.00 Billabong Odyssey ANIMAL PLANET 12.00 Lyndal's Lifeline 13.00 Jungle Orphans 14.00 Monkey Business 14.30 Meerkat Manor 15.00 Big Cat Diary 15.30 Predator's Prey 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Lyndal's Lifeline 18.00 The Natural Worid 19.00 The Fangs - Big Squeeze 20.00 Fangs - Eaten Alive 21.00 Miami Animal Police 22.00 Crocodile Hunter 23.00 Lyndal's Lifeline 0.00 Jungle Orphans 1.00 Mon- key Business 1.30 Meerkat Manor DISCOVERY 12.00 Brain Story 13.00 Deadliest Season in the Worid 14.00 Deadliest Season in the Worid 15.00 Spy 16.00 Ray Mears' Extreme Survival 17.00 Super Structures 18.00 Monster Move^ 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Ultimate Cars 21.30 Ultimate Cars 22.00 Trauma 23.00 Saving Face Lives Restored 0.00 FBI Files MTV 12.00 Boiling Points 12.30 MTV Is Bad Weekend Music Mix 13.00 Viva La Bam 13.30 Punk'd 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 My Super Sweet 1617.00 Europe- an Top 20 1800 The Fabulous Ufe Of 1830 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.001 Warrt aFamousFace 21.30 ACut 22.00 So'90s 23.00 JustSeeMTV 1.00 ChillOutZone VH1 12.00 Madonna Day Music Mix 13.00 Madonna Speaks 1830 Madonna Day Music Mix 14.00 Pop Up Video 14.30 Making the Video 1800 Madonna's Greatest Tv Moments 1800 VH1 's Viewers Jukebox 17.00 Super Secret Movie Rules 1800 Super Secret Movie Rules 19.00 MTV Live Maroon 519.30 The Police Beat Club 20.00 MTV Live Shakira 20.30 Beat Oub 21.00 Viva la Disco 2830 Flipside 0.00 Chill Out 1.00 VH1 Hits CLUB 12.10 The Restaurant Biz 12.40 Matchmaker 1810 In Yol^ Dreams 1835 Sizzle 14.00 Insights 14.25 Entertaining With James 14.50 Fantasy Open House 1815 City Hospital 1800 Yoga Zone 1625 The Method 16.50 Awesome Interiors 17.15 Giris Behaving Badly 17.45 Weddings 1810 Weddings 1840 The Roseanne Show 19.30 Come! See! Buyl 20.00 Cheaters 21.00 Spicy Sex Files 22.00 Sextacy 2800 \Nomen Talk 23.30 Sex and the Settee 0.00 Vegging Out 0.25 Loyd on Location 0.55 Africa on a Rate 120 The Restaurant Biz 1Æ0 Insights CARTCXJN NETWORK 1800 Dexter's Laboratory 1830 Ed, Edd n Eddy 13.00 Codename: Kids Next Door 1830The Powerpuff Giris 14.00 Hi Hi Puffy AmiYumi 14.30 Atomic Betty 1800 Transformers Energon 1830 Beyblade 1800 Codename: Kids Next Door 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 17.00 Duck Dod- gers in the 241/2 Century 17.30 Chariie Brown Spedals 1800 What's New Scooby-Doo? 1830 Tom and Jerry 19.00 The Rintstones 19.30 The Jetsons 19.45 The Jetsons 20.00 Droopy Master Detective 20.30 Scooby-Doo 21.00 Tom and Jerry 2800 Dexter's Laboratory 2830 The Powerpuff Girte 2800 Johrmy Bravo 2830 Ed, Edd n Eddy 800 Skipper & Skeeto 1.00 Spaced Out 1 Spaced Out JETIX ^ 1805 Digimon I11830 Moville Mysteries 1800 Super Robot Monkey Team 1830 Totally Spies 14.00 Martin Mystery 14.30 A.t.o.m Alpha Teens ON Machinee 1800 Pucca 1805 Spiderman 1830 Pucca 1835 Totally Spies MGM 1800 Someone I Touched 1820 Mechanic, The 1800 70'S, The (Two Hour Version) 17.00 Johnny Ryan 1840 Convict Cowboy 2020 Breakheart Pass 21Æ5 Tale OF Ruby Rose 2835 Some Giris 1.10 Seven Hours TO Judgement TCM 19.00 Mrs Soffel 20Æ0 Casablanca 2830 Sitting Target 0.00 Eye of the Devil 1.30 Go West 850 Pick a Star HALLMARK » 1230 Anastasia: The Mystery of Ánna 14.15 The Prince and the Pauper 1800 Dinotopia 17.30 Locked in Silence 19.00 Law & Order V119.45 Blind Faith 2800 Best of Friends 2800 High Sierra Search And Reocue 2845 Law & Order VI 830 Hiros- hima BBCFOOO 1800 Garý Rhodes 1830 Diet Trials 1800 Neil Perry Rockpooí Sessions 1830 The Tanner Brothers 14.00 Secret Recipes 1430 Giorgio Locatelli - Pure Italian 1800 The Best 18X Sat- urday Kitchen 1800 Tony and Giorgio 1830 Chefs at Sea 17.00 Ching's Kitchen 17.30 The Tanner Brothers 1800 Full On Food 19.00 Off the Menu 19.30 My Favourite Chef 20.00 My Favourtte Chef 20.30 Dinner in a Box 21.00 Jamie Oliver's Pukka Tukka 21.30 Saturday Kitchen RÁS 1 FM 92,4/93.5 630 Bæn 7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Mús- ík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Tofrar Bollywoodmynda 11.00 í vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Púsl 14.40 Eitt - llnan 15.30 Með laugar- dagskaffinu 16.10 Orð skulu standa 17.05 Til allra átta 18.28 Trallala dirrindí 19.00 (slensk tónskáld 19.30 Stefnumót 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Uppá teningnum 23.10 Danslög 0.10 Út- varpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón- ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Með grátt í vöngum 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón- varpsfréttir 1930 PZ-senan 22.00 Fréttir 22.10 BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Island í Bftið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavlk Slðdegis 1830 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju Nætun/örðurinn 0.00 Fréttir UTVARP SAGA ™ w,4 8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir 11.00 Bláhomið 1235 Meinhornið 13.00 Ylfa Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhomið 20.00 Amþrúður Karlsd. 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartans. 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielss. 3.00 Rósa Ingólfs 4.00 Kjartan G. Kjartanss. 5.00 Amþrúður Karlsd. DR1 1855 Becoming 1815 Det Vildeste Westen 13.30 Ungefair 14.00 Boogie Listen 1800 Helle for Lykken 1840 Fcr scndagen 1850 Held og Lotto 1800 TII dans, til vands og i luft- en 1820 Sallies historier 1830 TV Avisen med vejret 1855 SportNyt 17.05 Hunde pá job 17.30 Nár giganteme strides 1800 Asterix & Obelix 2: Mission Kleopatra 19.45 Octopussy 2130 Ankiaget 2835 Boogie Listen SV1 1820 Mitt i naturen 1850 Plus 1320 Packat & klart 1850 Arets dansbandsmelodi 20051800 Mat/Tina 1830 Din slákt- saga 16.00 BoliBompa 16.01 Disneydags 17.00 Bert 1720- Rapport 17.45 Sportnytt 1800 Tilbammans för Vðridens bam 20.00 Popcom 20.30 Brottskod: Försvunnen 21.15 Rapport 2120 Familjen 2810 Lite som du 2840 You can count on me 020 Sándning frán SVT24 *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.