Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Page 3
„Ekki hægt annað en að mæla eindregið með bókinni." 'A" 'Á' ★ tAr Jakob Bjarnar Grétarsson, DV „Ævarorðinn einn af aðalsakamálasöguhöfundum landsins, ef ekki sá besti." Þórarinn Þórarinsson, Fbl. Raðmorðingi gengur laus... „Æsispennandi glæpasaga sem gefur lesandanum færi á að taka þátt í að leysa flókna morðgátu" Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljós „Góð glæpasaga ... þessi lesandi hérna var eldfljótur að gleypa í sig Aftureldingu og naut lestursins í hvívetna." ingvi Þór Korméksson, bokmenntir.is „Viktor grípur lesandann traustataki, tekur á rás og gerir sig ekki líkiegan til að sleppa." Bergsteinn Sigurðsson, Fbl. Rafmögnuð spenna „Blóðberg er hörkuglæpasaga þar sem blandað er saman morðrannsókn, samfélagskönnun og húmor í hárréttum hlutföllum." Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljósið „Ákaflega snjöll hugmynd sem er unnið vel úr... fimlega unnin fléttan gerir það að verkum að síðurnar rjúka hjá." Gunnþórunn Guðmundsdóttir, bokmenntir.is Þær eru ungar Þær hafa verið sviknar Þær ætla að hefna sín (miðborg Reykjavíkur hafa konur stofnað Hefnibandalag. Aðgerðir þess eru frumlegar, fyndnar og stundum hrottalegar. Þær eiga að kenna karlpeningnum að ekkert er hættulegra en kona í hefndarhug. „Okkur veitir ekki af slíkum sögum, skemmtisögum sem greina samtíðina og málfarið, lífsstílinn og tómið." Páll Baldvin Baldvinsson, DV k edda.is HVlTA HÚSIÐ / SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.