Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Side 4
4 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 Fréttir DV Hljómsveitir íhús Gamla bókasafnið tók fyrr í vikunni við æfinga- húsnæði fyrir unglinga- hljómsveitir í Dverg af Hafnarfjarðarbæ. Húsnæð- ið er ætlað eldri unglinga- hljómsveitum að því er fram kemur á vef Víkur- frétta. Nýja húsnæðið verð- ur rekið sem nokkurs konar framhald af Músík og mót- or. Starfsmennimir þar sjá um húsnæðið og úthiuta æfingaaðstöðunni. Áfram gildir sú gullna regla að hljómsveitir borgi ekki fyrir húsnæðið heldur koma þær þrisvar sinnum fram á árinu fyrir hönd Hafnar- fjaröarbæjar. Má heita Dreki Mannanafnanefiid hefúr samþykkt beiðni um að fá að nota nafnið Dreki. Það sama gildir um nafnið Leo. Ekki var hægt að fallast á stúlkunafnið Maia. Af- greiðslu nafnsins Hnikarr sem oft hefur verið hafnað áður var frestað að þessu sinni. Annarósa var ekki tekið gott og gilt. Millinafnið Ole átti heldur ekki upp á pallborðið. Lisbeth verður tekið á mannanafnaskrá en Kenneth er hafnað. ' Millinafnið Kili-. an er enn úti en Veróna er komin inn. Líka Aletta og Annas. Lengri biðlistar í Hveragerði Bæjarstjórn Hveragerðis hefur lýst yfir áhyggjum sínum vegna þess hve biðlistar eftir hjúkmnar- og dvalarrými fyrir aldraða hafi lengst undanfarin misseri. „Bæjarstjórn mun halda áfram að beita sér fyrir úrbótum í þessu mikil- væga máli og bindur vonir við að fyrirhuguð efling á heimahjúkmn í bæjarfélag- inu komi að einhverju leyti til móts við vandann," sam- þykkti bæjarstjórnin. Jens Eilers, sendiráðsritari í þýska sendiráðinu, þolir illa og getur ekki sætt sig við aukna umferð á Laufásvegi eftir að Hringbrautin var færð til suðurs. Hefur hann ítrekað skrifað borgaryfirvöldum bréf þar sem hann fer fram á að hraða- hindranir verði settar upp í götunni en þær nefnir hann „Schlafende Polizisten“ á eigin tungumáli. Jens Eilers, sendiráðsritari í þýska sendiráðinu, hefur staðið í bréfaskriftum við framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar vegna stóraukinnar umferðar á Laufásvegi eftir breytingu á legu Hring- brautar. Krefst þýski sendiráðsritarinn þess að hraðahindranir verði settar upp á Laufásvegi á milli Barónsstígs og Njarðargötu. Þykir það skjóta skökku við vegna þess að þýska sendiráðið er staðsett á mótum Laufásvegar og Þingholtsstrætis við Hellusund. Þýska sendiráðið Amótum Laufásvegar oq Þina- L holtsstrætis við Hellusund. Þýski sendiráðsritarinnviH I hms vegar hraðahindranir á Laufásveginn á milli Bar- 8 ónsstigs og Njarðargötu, langt frá sendiráðinu sjálfu I Jens Eilers segir umferðina vera orðna óþolandi og allt of firaða. Sjald- gæft sé að ökumenn virði 30 kíló- metra hámarkshraða: Æða eftir götunni „Þeir æða eftir götunni með 70 km hraða, einkum á kvöldin og um helg- ar," eins og Jens Eiler segir í einu af mörgum bréfum sínum til Stefáns Agnars Finnssonar, yfir- ^ verkifæðings Reylcja- ’ k víkirrborgar. „Þessi , hraði veldur mildlli i hávaðamengun, |sem kemur niður á [ lífsgæðum þeirra, sem við götuna búa. Veldur k þetta ekki l síst stórauk- ni hættu, „Þeir æða eftír götunni með 70 km hraða, einkum á kvöldin og um helgar." einkum fyrir böm og gamalmenni í götunni," segir sendiráðsritarinn. Borgin vill bíða Verkfræðingar borgarinnar em þó ekki tilbúnir að setja upp hraða- hindranir á Laufásvegi, á milli Bar- ónsstígs og Njarðargötu, að svo komnu máli. Vilja þeir bíða eftir og sjá reynsluna af flutningi Hring- brautarinnar sem í raun veldur auk- inni umferð um Þingholtin eins og þýski sendiráðsritarinn hefur rétti- lega bent á. I steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri I Jens Eliers segir hávaðann á Laufásvegi óþol- I andi og vill að borgin setji upp hraðahindranir Óþolandi fyrir íbúana „Hávaðinn sem þessi ökutæki valda, er óþolandi fyrir íbúana," segir Jens Eiler og stendur fast á þeirri skoðun sinni að hraðahindranir séu nauðsynlegar; „Schlafende Polizist- en“ eins og hann nefnir þær á eigin tungumáli í bréfum sínum til borg- arinnar. Til að róa þýska sendiráðsritar- ann hafa borgaryfirvöld sent honum niðurstöður mælinga sem gerðar vom á Laufásvegi í ágúst 2003. 1500 bílar Þar kom meðal annars fram að umferðarmagn reyndist um 1500 bflar á sólarhring og var meðalhraði þeirra bæði í austur og vesturátt um 36 kflómetrar á klukkustund. Er það nokkuð meiri hraði en leyfilegur er; en hann er 30 kflómetrar á klukku- stund. Nú er umferðin um götuna hins vegar enn meiri og veldur það áhyggjum sendiráðsritarans. Ekki náðist í Jens Eilers sendi- ráðsritara í gær til að fá upplýsingar um hvers vegna hann viU einvörð- ungu fá hraðahindranir á Laufás- veginn á mflli Baróns- stígs og Njarðargötu þegar þýska sendiráðið er á allt öðrum stað í götunni. Aðrir kvarta ekki Aðrir starfsmenn þýska sendi- ráðsins hafa ekki kvartað yfir um- ferðarþunganum á Laufásveginum, hvorki Johann Wenzl sendiherra, Ute Burghardt, þriðji sendiráðsrit- ari, Ursula Weissenburger aðstoð- arssendiráðsfulltrúi né heldur Bernd Schulze-Holz aðstoðarsendiráðs- fiflltrúi. ’■> uim Hfúi iui i 3AU.ERIF01D Hraðahindrun Mikið verk og vandasamt er að setia uon hraðahmdrun. Hér eru borgarstarfsmenn aö setja úpp PP ema slíka rétt við utanrikisráðuneytið á Rauðarárstíg Hlutverk kynjanna er klárt Svarthöfði er af gamla skólanum. Svarthöfða líkar iUa við breytingar. Þess vegna hlustar Svarthöfði með æluna upp í kok á kvenréttindakeU- ingar sem láta gamminn geisa um óréttlæti heimsins og misslciptingu heimilisverka. Steininn tók þó úr þegar Svarthöfði hlustaði á ein- hverja konu flytja pistil um hlutverk kynjanna og fyrirfram gefnar hug- myndir um þau hlutverk á Nýju fréttastöðinni. Svarthöfði vorkennir reyndar blessaðri konunni sem hefur beðið spennt í marga mánuði eftir auglýs- ingabæklingum leilcfangabúða fýrir & Svarthöfði jólin. Svarthöfði veit að dóttir hans hefur beðið spennt en munurinn á henni og pistlakellingunni á Nýju fréttastöðinni er í það minnsta tutt- ugu ár. Ástæðan fyrir spenningnum hjá konunni var eldd að skoða leik- föngin sem slflc. Nei, hún var. að skoða hvernig hlutverk kynjanna kristölluðust í dótinu í bæklingun- um. Konugreyið bísnaðist yfir því að dótið gæfi mynd af stöðu karla og kvenna í þjóðfélaginu í dag. Hún var Hvernig hefur þú það' „Ég hefþað bara alveg sæmilegt/'sagði Guðrún Eva Mlnervudóttir rithöfundur. „ Veðrið er dásamlegt og ég er með brauðsneið frá Jómfrúnni I maganum. Það amar ekkert að mér, mér er hvergi illt og það eru engir harmleikir Igangi. Það er æsilegur tími fyrir rithöfunda þessa dagana, allt á fullu að lesa upp sem er mjög gaman." bálreið yfir því að stúlkum væri ætlað að íeika með dúkkur og búsáhöld en strákar væru utan á pökkum af verk- færum og bflum. Hún sagði þetta vera einkennandi fyrir þanka- ganginn í þjóðfélaginu og eJcki til þess fallið að hjálpa til við að breyta stöðunni á heimilinu. Svarthöfði hugsaði um orð hennar í forundran á meðan orð hennar buldu í útvarpinu. Svarthöfði man þegar hann var lít- ill. Hann hefði ekki haft gaman af því að fá dúkkur í jólagjöf. Bflar vom ofar á óskalistanum eða þá fótboltar. Svarthöfði veit það manna best að ungir drengir verða ekki hommar þó að þeir leiki sér með dúkkur. Svart- höfði veit hins vegar að þeir hafa meira gaman af því að leika sér með bfla og stúlkur hafa meira gaman af að leiká sér að dúkkum. Það beytist ekki - hlutverk kynjanna em klár. Svaithöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.