Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Side 15
W Fréttir Leyndarhjúpnum hefur verið svipt af handhöfum þjónustu- og diplómatapassa. Utanríkisráðuneytið ákvað að opinbera gögn- in eftir beiðni frá Merði Árnasyni alþingismanni. Ráðuneytið neitaði DV á sínum tíma um þessi gögn en þegar þau eru skoðuð virðist undarlegt að ráðuneytið hafi kosið að liggja á þessum upplýsingum eins lengi og raun ber vitni. iSf-AND ICEiANn /S LANDP (SLANP | ICE1.AND | ISLANDE í VEGASfífp f’ASSPÖRT /’AíSfPORT Ólafur og Dorrit Ólafur Ragnarer með diplómatapassa sem forsetils- lands en Dorrit eiginkona hans ekki. (SLANO celand tSLANDH Reglur um diplómatísk vegabréf Handhafar diplómat- ískra vegabréfa Þessir menn einir geta fengið diplómatísk vegabréf: 7. Forseti Islands. 2. Fyrrverandi forsetar Islands. 3. Forseti Alþingis. 4. Hæstaréttardómarar. 5. Ráðherrar. 6. Biskupinn yfir Islandi. 7. Starfsmenn utanríkisþjónustunnar skv. 1.-5. fiokki 8. gr. laga nr. 39/1971 og þeir aðrir starfsmenn hennarsem reglur ráðuneytisins kveða á um. 8. Ráðuneytisstjórar. 9. Aðstoðarmenn forsætis- og utanríkisráðherra. 10. Umboðsmaður Atþingis. 11. Ríkisendurskoðandi. 12. Ríkissaksóknari. 13. Rikissáttasemjari. 14. Ríkislögreglustjóri. 15. Ríkislögmaður. 16. Aðalbankostjórar Seðiabankans. 17. Nánustu fylgdarmenn forseta Islands, þegar þeir eru í fylgd með forseta. 18. Peir sem gegna meiri háttar trúnaðarstörfum fyrir Island í fjölþjóðlegum rlkjasamtökum. 19. Þeir listamenn sem um langtskeið hafa skarað fram úrá alþjóðavettvangi og öðlast hafa heimsfrægð. Ákvörðun er háð samþykki utanrikisráðherra. 20. Fyrrverandi forsætis- og utanríkisráðherrar. 21. Fyrrverandi starfsmenn utanrikisþjónustunnar úr 1. og 2. flokki, sbr. 8. gr. laga nr. 39/1971, sem látið hafa afstörfum fyrir aldurs sakir. 22. Makar þeirra sem taldir eru 11.-21. tölul. og börn þeirra sem taldir eru upp í 7. tölul. en þó að því tilskildu að þau hafi ekki náð 20 ára aldri. Handhafar þjónustu- vegabréfa Þessir menn einir geta fengið þjónustuvegabréf: 1. Alþingismenn. 2. Skrifstofustjóri Alþingis. 3. Hæstaréttarritari. 4. Skrifstofustjórar í Stjórnarráði Islands. 5. Aðstoðarmenn ráðherra aðriren þeirsem falla undir 9. tölul. 2. gr. 6. Starfsmenn utanríkisþjónustunnar sem ekki eru taldir upp I 7. tölul. 2. gr. 7. Kjörræðismenn Islands erlendis, enda séu þeir íslenskir rikis- borgarar. ' 8. Forstjórar helstu ríkisstofnana. 9. Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur. 10. Borgarstjórinn i 'Reykjavík. 11. Þeir sem ferðast í opinberum erindum ríkisstjórnarinnar, þegar sérstaklega stendur á og að þvl tilskildu að hlutaðeig- andi ráðuneyti óski þess skriflega að vegabréfsé gefið út. 12. Fulltrúar Islands ístjórn, á þingum eða I starfsliði fjölþjóð- legra rlkjasamtaka. 13. Þeir sem ferðast í erindum meiri háttar viðskiptasamtaka, þegar sérstaklega stendur á. 14. Fyrrverandi hæstaréttardómarar sem látið hafa afstörfum fyrir aldurs sakir. 15. Fyrrverandi ráðherrar. 16. Fyrrverandi ráðuneytisstjórar sem látið hafa afstörfum fyrir aldurs sakir. 17. Fyrrverandi aðalbankastjórar Seðlabanka Islands sem lát- ið hafa afstörfum fyrir aldurs sakir. 18. Þeir sem gegnt hafa meiri háttar trúnaðarstörfum I fjöl- þjóðlegum rikjasamtökum og látið hafa afstörfum fyrir aldurs sakir. 19. Makarþeirra sem taldireru upp í 1.-18. tölul. og börn flutnings- skyldra starfsmanna sem taldir eru upp í 6. tölul. en þó að því til- skildu að þau hafi ekki náð 20 ára aldri. Nammibarinn 20% afsláttur á nammibarnum í Dýraríkinu Skútuvogi alla laugardaga Opió alla daga vikunnar frá kl. 9 til 21 í Dýraríkinu Blómavalshúsinu Skútuvogi DÝRARÍKIÐ Grensásvegi s:5686668 Skútuvogi 16 s:5680020 - Akureyri s:4612540 - www.dyrarikid.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.