Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Side 61
r DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 61 ► stöð tvð kl. 21.35 Hope Springs Hér eraTerðinni frábær rómaríTisk gamanmynd með hinum eina sanna Colin Firth úr Bridget Jones Diary. Firth leikur listamann sem hefur brennt sig á ástinni. ^ Hann leitar skjóls í smábæ, en þar rekst hann á unga og lifsglaða mær sem hann fellur samstundis fyrir. Þegar ástin fer að blossa á milli þeirra birtist sú fyrrverandi og gerir allt brjálað. Aðalhlutverk: He- ather Graham, Colin Firth, Minnie Driver. Leikstjóri: Mark Herman. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. standa því fáum ef nokkrum tekst betur að mynda stemn- ingu í sjónvarpssal sem heima í stofu. Það er því eins gott að fylgj- ast vel með því þegar leikara- systurnar Ingibjörg og Þórunn etja kappi við söngkonurnar því það er von á miklum hama- gangi og skemmtun í kvöld. 7J5 Bæn 8.05 Múslk að morgní dags 9.0J Ut um græna grundu 10.15 Bókaþing 11.00 (viku- lokin 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Laugardagsþátt- urinn 14.00 Púsl 14v40 Vltt og breitt 1530 Með laugardagskaffinu 16.10 Orð skulu standa 17.05 Til allra átta 1838 ( kvöld um kaffileytið 19.00 Ópera mánaðarins: The Midsummer Marriage 2135 Orð kvöldsins 22.15 Uppá teningnum 23.10 Danslög 0.10 Útvarpað á samtengdum rás- um Dr. Gunni 'I Pressan „Halldór tekurfyrir mál líðandi stundar á háöskan og beittan hátt og kemur því oft í mynd sem maöur haföi sjálfur verið að hugsa. “ Skrípó blaðanna Einu sinni var skrípóið í blöðun- um það fyrsta sem ég fletti upp á. Skákeinvígismyndir snillingsins Halldórs Péturssonar höfðu mikil áhrif á mig. Ég hermdi eftir þeim í tíma og ótíma og svo rammt hvað að þessu að kennaramir í skólanum kölluðu mig „Litla Sig- mund“. Eitthvað varð þeim á í mess- unniþar. Ég er ennþá skrípómaður og með puttann á púlsi skrípósins. Blöðin standa sig misvel. DV var einu sinni með Ingó og Hugleik á föstudögum. Nú em þeir báðir hættir. Það er svo sannlega markaður fyrir geðveikt góðærisgrín Hugleiks og óskiljanlegt að hann sé ekki lengur í blöðunum. Auðvitað ætti hann að vera í DV en eins og er, er ekkert skrípó í DV, að minsta kosti ekki teiknað. Fréttablaðið er með nokkur skrípó og stendur Pondus langt upp með sínu sígilda táfylugríni. Þama er líka Pú og Pa eftir SÖB sem ég verð að viðurkenna að ég skil ekk- ert í. Ég reyni þó alltaf að lesa þetta himnaskrípó ef ske kynni að glitti í fyrri snilli SÖB. Mogginn er íhaldssamur í skípó- inu eins og öðm. Þar er Ferdinand búin að vera með sama grínið síðan ég man eftir mér. Mikil nostal- gía þar enda kíki ég alltaf á karlinn. „Ást er...“ um tvö alsber og ástfangin smáböm er hundleiðinlegt, og á myndasögusíðunni skoða ég helst Gretti þvf allt hitt er svo óspennandi. Um helgar má þó sjá ágætt miðaldra- skrípó Dönu og Bjama, sem mér skilst að sé nú komið út á bók. Sig- mund hefur birst mjög óreglulega undanfarið, svo óreglulega að það vekur hjá manni kvíða. Hvað er í gangi með mund?! Langbesta skrípó dagsins í má nú finna í Blaðinu þar sem Hall- dór Baldursson er með einn ramma á dag. Halldór, sem hefiir mikla reynslu og teiknaði meðal annars ömmu Fífí í Fókus á árum áður, tekur fyrir mál líðandi stundar á háðskan og beittan hátt og kemur því oft í mynd sem maður hafði sjálfur verið að hugsa. Mjög sannfærandi stöff og gott dæmi um það mikilvægi sem gott skrípó getur haft í blöðunum. iSifi Ungfrú Norður-Evrópa sun kl.19.30 Taktu þátt í símakosningu og tryggöu Unni Birnu sæti í úrslitakeppninni 10. des. Þú mátt kjósa eins oft og þú vilt, símanúmer 900 3007. Kosningin miðast við höfðatölu. © ■%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.