Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Side 4
4 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
Ríkið styrkir
ættleiðingar
Ríkisstjórnin hef-
ur ákveðið að verða
við tilmælum al-
mennings um al-
menna styrki til
handa kjörforeldr-
um vegna ættleið-
inga barna. Þetta
var samþykkt á tík-
isstjómarfundi í
gærmorgun. Ámi Magnús-
son félagsmálaráðherra seg-
ir útfærslu reglna um styrk-
ina vera eftir og því ekki
ljóst að hve miklu marki rík-
ið muni hlaupa undir bagga
með kjörforeldmm, en
kostnaður við ættleiðingar
frá öðmm löndum getur
hlaupið á hundmðum þús-
unda króna, jafnvel allt að
einni milljón.
íslendingum var brugðið þegar átakið Blátt áfram hóf að sýna sjónvarpsauglýsingar
með börnum. Þar tala ung börn um kynfæri sín og barnaníðinga undir slagorðinu
Þögnin er versti óvinurinn. Bragi Guðmundsson, forstöðumaður Barnaverndar-
stofu, segir auglýsingarnar hafa borið árangur.
Börn stíga tram í kjölfar
auglýsinga Blás áfram
Álftirnar
komnar
Margt bendir til þess að
fyrstu álftirnar séu að koma
til landsins. Samkvæmt
vefnum fuglar.is sáust álftir
á flugi yfir Höfn, við Djúpa-
vog og um 20 fuglar á Mýr-
um í Hornafirði í fyrradag,
og í gærmorgun sáust sex
álftir á flugi yfir Höfn og
komu þær úr suðaustri.
Safnanótt á
Vetrarhátíð
Safnanótt í Reykjavíkur-
borg er í kvöld haldin í
annað sinn á Vetrarhátíð.
Tilraunin með Safnanótt í
fyrra var afar árangursrík
með mikilli aðsókn áhuga-
samra gesta. Nær öll söfn í
Reykjavík taka sig saman,
jafnt þau sem eru rekin af
ríki og borg sem og marg-
vísleg einkasöfn. Söfnin
opna dyr sínar upp á gátt
fyrir Reykvíkingum og gest-
um þeirra klukkan 19 og
sum hafa opið fram yfir
miðnætti á meðan önnur
loka aðeins fyrr. Boðið er
upp á ails kyns viðburði,
leiðsögn, tónlist, leiklist,
ljóðlist, kvikmyndir, tísku-
sýningar og fleira.
Píkan mínjg vilekki
að einhver strjúki mér og
verði góður við pikuna
mina, “ segir ieinniaf
auglýsingunum sem hafa
birst fslendingum á prenti
og á öldum Ijósvakans.
Það er ekki langt síðan íslendingar fóru að sjá börn undir tíu ára
aldri tala um typpi og píkur eins og sjálfsagt væri. Átakið Blátt
áfram stendur fýrir auglýsingunum sem birtast nú í dagblöðum
jafnt og í sjónvarpi. Sumum var brugðið, aðrir urðu hneykslaðir
en fleiri tóku auglýsingunum fagnandi. Markmiðið með þeim er
að börn læri að þekkja muninn á réttu og röngu. Bragi Guð-
mundsson, forstöðumaður Barnaverndarstofu, segir þær hafa
borið árangur.
„Börn hafa greint foreldrum sín-
um frá kynferðislegri misnotkun í
kjölfar þessara auglýsinga og það hef-
ur verið staðfest," segir Bragi Guð-
mundsson, forstöðumaður Barna-
vemdarstofu.
Bamavemdarstofa er stjómsýslu-
stofnun sem fer með daglega stjóm
bamavemdarmála í umboði félags-
málaráðuneytisins. í reglugerð um
Barnavemdarstofú segir að hún skuli
vinna að samhæfingu og eflingu
bamavemdarstarfs og annast daglega
stjórn bamavemdarmála.
Auglýsingarnar virka
„Mér er kunnugt um að böm hafa
í kjölfar þessara auglýsinga greint frá
atvikum sem reynst hafa á rökum
reist. Ég þekki hins vegar ekki dæmi
um það að böm hafi í kjölfar þessara
auglýsinga borið einhveija röngum
sökum. Þannig að mér finnst ekki
benda til annars en að þessi auglýsing
hafi haft áhrif á böm," segir Bragi.
„Auglýsingin auðveldar bömum
að tjá sig og hún veitir þeim styrk til
að tjá sig við
fullorðna
sem þau^__________
treysta.
sama tíma hefur ekkert
komið ffam um neikvæðar afleiðing-
ar þessara auglýsinga," segir Bragi.
Góðurvið píkuna
Auglýsingamar tala sínu máli.
Dæmi um texta í auglýsingunum: „Ég
vil ekki að einhver strjúki mér og verði
góður við píkuna mína."
Miðað við orð Braga hefur auglýs-
ingin náð til bama sem geta samsam-
að sig bömunum í auglýsingunum.
„Það er mjög mikilvægt að svona
skilaboð komi fram reglulega þannig
að bæði við sem em fullorðin og
bömin sjálf gerum
okkur grein fyrir
1 Svava og Sigríður
’ Björnsdætur hafa staðið
fyrir augiýsingaherferð-
^ 'ooi sem Bragi telur bera
I mikinn árangur.
því að það er hægt að bregðast við
þessu og það er hægt að veita þessum
bömum hjálp."
Koma í hviðum
Sigurbjöm Víðir Eggertsson, yfir-
maður ofbeldis- og kynferðisbrota-
deildar Lögreglunnar í Reykjavík, seg-
ist ekki geta séð hvort til-
kynningum hafi fjölgað í
kjölfar átaksins og segir of
skamman tíma liðinn frá
birtingu auglýsinganna til
að hægt sé að átta sig á því.
„Þetta kemur gjaman í
hviðum og þá oft í kjölfar
umræðu um misnotkun
og annað því tengt,"
segir Sigurbjöm Víðir.
„Þetta byrjar oftast
skólanum. Starfsfólk
skólans sér til dæmis
breytt hegðunar-
mynstur og þá leitar
það eftir skýringum
við því. Einnig segja böm þetta í við-
tölum við hjúkrunarfræðinga skól-
ans, kennara eða skólasálffæðinga,"
segir Sigurbjöm Víðir.
Hvað á að gera?
Ef þú telur að þitt bam hafi verið
kynferðislega misnotað, áreitt eða
jafnvel beitt
ofbeldi
áttu að
hringja í
Neyðar-
lfnuna 112
en hún er
opin allan
„Mér er kunnugt um
að börn hafa í kjölfar
þessara auglýsinga
greint frá atvikum
sem reynst hafa á
rökum reist."
sólarhringinn. Símanúmerið 112 veit-
ir aðgang að öllum bamavemdar-
nefndum landsins en þetta er gert til
þess að auðvelda bömunum sjálfum
og öllum öðrum að koma upplýsing-
um til bamavemdamefnda.
Þegar málið er komið til bama-
vemdamefndar er það hennar að
senda inn kæm til lögreglu sem rann-
sakar málið í kjölfarið. öll samskipti
fara fram í fullum trúnaði.
atli&dv.is
Bragi Guðmundsson
Forstöðumaður Barna-
verndarstofu segist vita til
þess að börn hafí greint
foreldrum sínum frá atvik
um er varða misnotkun I
kjölfar auglýsinganna.
Sigurbjörn Víðir Yfirmað
ur ofbeldis- og kynferðis-
brotadeildar Lögreglunnar
í Reykjavík segir tilkynning-
ar um misnotkun koma í
hviðum og oft íkjölfar um-
ræðu um málefnið.
Þinqmennskan er ekkert qrín
Svarthöfði hefur löngum velt
vöngum yfir því af hverju þingmenn
fá jafn löng ffí og raun ber vitni.
Svarthöfði hefur oft hugsað með sér
að það væri ekki slæmt að fá fimm
mánaða sumarfrí, eins og hálfs
mánaðar jólafrí og ríflegt páskafrí
líkt og þingmenn fá. Svarthöfði hef-
ur reyndar ekki verið einn um þessa'
hugsun því oft hafa blossað upp
heitar umræður í þjóðfélaginu í
kringum frí þingmanna.
Forsíða DV í gær vakti Svarthöfða
hins vegar tU meðvitundar um það
að kannski ættu þingmenn þessi
löngu frí í raun og vem skilin. Frétt-
in af því hvernig þingflokksformað-
Svarthöfði
ur Framsóknarflokksins, Hjálmar
Ámason, lá við dauðans dyr eftir að
hafa fengið hjartastopp fékk Svart-
höfða til að hugsa um álagið og
áreitið sem skekur þingmenn á degi
hverjum. Svarthöfði hjó sérstaklega
eftir orðum ísólfs Gylfa Pálmasonar,
sem kemur inn á þing
fyrir Hjálmar, í grein
DV þar sem hann
talaði um álagið á
þingmönnum.
„Menn em mættir
klukkan átta að morgni, vinna allan
daginn og þurfa svo að æsa sig
upp fyrir fundi á kvöldin og
eru kannski ekki komnir
heim fyrr en um miðjar
nætur. Þá eiga þeir eftir
að ná sér niður. Þetta tekur
allt á," sagði ísólfur Gylfi í
viðtali við DV í gær og
Hvernig hefur þú það?
„Maður hefur haft það betra en maður hefurþað þokkalegt,“segir Auðun Helgason, fyrir-
liði FH í knattspyrnu. íljós hefur komið að Auðun getur ekki leikið með FH-ingum I sumar
vegna hnémeiðsla.„Maöur er á lífi, það skiptir mestu máli. Það er enginn heimsendir þó svo
að þetta hafi gerst. Ég segi við sjálfan mig að það sé margt verra en þetta, en þetta er samt
svekkelsi. Leiðinlegt að geta ekki tekið þátt íþessu með strákunum ísumar."
Svarthöfði segir bara: „Mæltu
manna heilastur, ísólfur."
Það er löngu orðið tíma-
bært að landsmenn fari að
gera sér grein fyrir því
hversu mikil þrælavinna
þingmennskan er. Langir
vinnudagar, mikið áreiti og
alls konar hagsmunaárekstr-
ar sem þarf að takast á við á
hverjum degi. Þingmennskan
er ekkert grín!
Svarthöfði