Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 8
8 LAUGARDACUR 25. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
Smyglarar í
gæsluvarð-
hald
Litháamir tveir sem
teknir voru við komuna til
íslands í byrjun febrúar með
amfetamín í fljótandi formi
voru í gær úrskurðaðir í
áffamhaldandi gæsluvarð-
hald. Komu þeir með efiiið í
flöskum með viku millibili
og hafa verið í haldi sfðan.
Arvydas Maciulskis, sem bú-
settur er hér á landi var úr-
skurðaður í
gæsluvarðhald til 2.
mars og sá sem var
tekinn viku áður var
úrskurðaður til 7. apr
11. Málin styrkja
þá skoðun yfir-
valda að hér á
landi sé skipu-
lögð glæpa-
starfsemi.
Eiginkona
smyglara
ífarbann
ðrvydas
%>
Eiginkona Arvydas
Maciulskis,
Daiva
Maciulskiené,
var í gærmorg-
un úrskurðuð í
farbarm úl 24. mars í tengsl-
um við rannsókn málsins.
Daiva er á fertugsaldri og er
búsett ásamt Maciulskis í
Kópavogi. Með farbanninu á
að tryggja nærveru hennar á
meðan rannsókn málsins
stendur yfir. Ásgeir Karlsson,
yfirmaður fikniefnadeiidar
Lögreglunnar í Reykjavík,
segir að rannsókn málanna
sé í fuilum gangi. Aðspurður
segist hann ekki geta sagt til
um hvenær henni ljúki.
#ruu * lv/y yviu i riiuiuilll
því ég er í átta teiksýninqum á
viku,
bæöi í
Klauf-
um og kóngsdætrum og Eld-
húsi eftir máli, “ segir Unnur
Ösp Stefánsdóttir leikkona.
„Svo er ég að undirbúa mig
fyrir næsta stóra verkefniö
mitt þarsem ég tek aö mér
leikstjórn en ég vil ekki enn
upplýsa hvaöa verk þaö er. Ég
er eldhress þvl daginn er tekið
að lengja og þaö hefur ótrú-
lega góð áhrifá mig.“
Þorsteinn Steingrímsson fasteignasali og einn stærsti lóðaeigandi í 101 Reykjavík eign-
aðist sitt fyrsta hús, Vatnsstíg 11, árið 1981. Nú eru fasteignir hans á svæðinu orðnar
um 80 talsins. Sjálfur segist hann ekki hafa nákvæma tölu á þeim. Hann er „lítill dellu-
karl“ en lét eftir sér að gerast bóndi í nokkur ár á bænum Kvistir í Landsveit.
Þorsteinn Steingrfmsson
Fyrír framan Vatnsstfg 11,
fyrsta húsið sem hann eign-
aðistárið 1981
WIBM
Þorsteinn segir að hann hafi eignast sitt fyrsta hús, Vatnsstíg 11,
árið 1981 og hefur síðan stundað það sem „hliðarbúskap" að
kaupa gömul hús í miðbænum, gera þau upp og leigja út, annað
hvort einstaklingum eða atvinnurekstri.
„Ég er fæddur og uppalinn á
Bárugötunni og hef ætíð búið og
starfað í gömlu Reykjavík ef frá eru
talin nokkur ár þegar ég lét það eftir
mér að gerast bóndi austur í Land-
eyjum,“ segir Þorsteinn Steingríms-
son f samtali við DV. „Þar stundaði
ég skógrækt og hrossarækt en segja
má að það hafi verið helstu áhuga-
mál mín. Ég er lítill dellukarl og hef
til dæmis aðeins einu sinni hand-
leikið golfkylfu.“
Þorsteinn er fæddur árið 1947,
sonur hjónanna Steingríms Jóns
Guðjónssonar frá Litlu-Brekku í
Geirdalahreppi og Margrétar Hjart-
ardóttur frá Purkey í Fellsstrandar-
hreppi. Þorsteinn er gagnfræðingur
.að mennt en 1970 varð hann löggilt-
ur fasteignasali og vann sem slíkur
fram til 1993 er hann flutti austur
fyrir fjall sem fyrr segir. Hann var
giftur Sigríði önnu Þorgrímsdóttur
en þau skildu. Með henni á hann
fimm uppkomin börn. Síðar var
hann í sambúð með Elísabetu Jónu
Sveinbjörnsdóttur en í dag er hann
einhleypur.
Tóm vandræði með fyrstu
eignina
Þorsteinn segir að hann hafi
eignast sitt fyrsta hús, Vatnsstíg 11,
árið 1981 og hefur síðan stundað
það sem „hliðarbúskap" að kaupa
gömul hús í miðbænum gera þau
upp og leigja út, annað hvort ein-
staklingum eða atvinnurekstri. Sjálf-
ur segist hann ekki hafa nákvæma
tölu á hve margar eignir hann á nú
um stundir en þær séu í kringum 80
talsins.
„Ég leigði svo borginni Vatnsstíg
11 í ein 22 ár en það voru tóm vand-
ræði í gangi þar," segir Þorsteinn.
„Félagsþjónustan fékk eignina til
umráða og setti erfiðustu skjólstæð-
inga sína þar inn. Mig minnir að
húsið hafi brunnið þrisvar sinnum
og þar að auki sinnti borgin lítið og
illa viðhaldi á húsinu."
Áhugi á skógrækt
Þorsteinn segir að hann hafi ætíð
haft áhuga á skógrækt og telja megi
skógræktina hans helsta áhugamál.
„Þetta áhugamál leiddi til þess að ég
gerðist bóndi á bænum Kvistir í
Landsveit,“ segir hann. „Og svo æxl-
aðist það þannig að ég var einnig
með hrossarækt á bænum. í dag
hins vegar lifi ég fremur rólegu lífi."
Aðspurður hvort eitthvert af
fimm börnum hans vinni við fast-
eignasölu segir hann svo ekki vera.
„Ekkert þeirra hefur haft áhuga á að
fara út í þennan bransa."
Glæsilegt úrval af
handsmíðuðum
íslenskum
skartgripum
SKÓLAVÖRÐUSTfG 10
sími 561 1300
Halldór Benedikt Sverrisson í fangelsi fyrir að notfæra sér ölvun ungrar stúlku
37 ára nauðgaði átján
„Ég var handviss um að ég yrði
sýknaður," segir Halldór Benedikt
Sverrisson.
Hæstiréttur staðfesú í gær átján
mánaða fangelsisdóm sem Halldór
fékk í fyrra í Héraðsdómi Vestfjarða
fynr að nauðga sfiílku á heimili hennar
á fsafirði árið 2004.
Stúlkan var 18 ára þegar Halldór
kom vilja sínum fram við hana en hann
var 37 ára. Hún gat ekki spomað við
vegna ölvunar og svefndmnga. Halldór
neitar enn að hafa nauðgað stúlkunni
og segist hafa verið hafður fyrir rangri
sök. Hann viðurkenndi þó að hafa haft
samræði við stúlkuna.
Halldór var gestkomandi á heimili
stúlkunnar nótúna sem nauðgunin átú
sér stað. Hún leyfði Halldóri að gista í
rúmi sínu og fór sjálf að sofa. Nokkru
síðar vaknaði stúlkan við það að Hall-
dór var að hafa við hana samfarir. Hún
bar að hafa varla haft rænu á að spyma
á móú honum.
Stúlkan beið því efúr að Halldór lyki
sér af. Þá klæddi hún sig, fór til vinkonu
sinnar og sagði henni hvað hafði gerst.
Þær fóm því næst til læknis úl að-
hlynningar.
Læknir sem tók á móú stúlkunni
segir hana hafa átt við mikla erfiðleika
að stríða efúr nauðgunina. Hún taki
þunglyndislyf og beri þess enn merki
að hafa orðið fyrir miklu áfalli.
Halldór Benedikt hafði ekki heyrt af
úrskurði Hæstaréttar þegar ÖV hafði
samband við hann í gær. Hanh kómst í
nokkuð uppnám við fréttimar og sagð-
ist hafa átt von á annarri niðurstöðu.
„Það er ótrúlegt að maður þurfi að
sitja inni út af þessu kjaftæði," sagði
Halldór Benedikt æstur. Hann heldur
því enn ffam að samræðið við stúlkuna
hafi verið með samþykki beggja aðila.
Aðspurður hvort siðferðilega rétt
væri af 37 ára manni að leggjast með
ára stúlku
stúlku mttugu árum yngri svaraði Hall- sko enginn aldursmunur nú til dags."
dór Benedikt: „Aldursmunur! Þetta er andri@dv.is
ísafjörður Nauðgunin áttisérstað á
heimili stúlkunnar. Hún hefur þurftá mik-
illi hjálp að halda síðan.