Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 Helgarblaö DV „Við lifum íheimi endurnýjunar. Við eigum ekki að lifa í fjötrum fortíðarinnar heldur takast á við framtíðina með hreinu hjarta. Hreinu hjarta fylgir ákveðið frelsi. Mikið, mikið frelsi. Og það frelsi eigum við að nota til góðs. Okkur var gefinn frjáls vilji. Við veljum og höfnum. Og við megum aldrei gleyma að lífið er heilagt. Við megum aldrei ráðast á lífið því þá erum við genginí þjónustu dauðans. Og það er dauði." r mm i- skemmtiefni með vini sínum Bessa Bjamasyni. Hann tók að sér farar- stjórn í ferðum íslendinga á suðlæg- ar slóðir um 1960 og sinnti því starfi allt til 1973. Kvikmyndahlutverk Þegar Guðlaugur Rósenkrans af- réð öðru sinni að reyna að koma saman íslenskri kvikmynd í nafni Edda film var það saga Indriða G. Þorsteinssonar Sjötíu og níu af stöð- inni, þótti enginn koma til greina nema Gunnar f hlutverk leigubfl- stjórans unga. Það ár, 1963, undrar mann afköst Gunnars. Hann er að setja upp, leika í Rekkjunni með Herdísi Þorvalds- dóttur á ferð um landið og á sama tíma á fullu í kvikmyndatökum - og framundan er Hamlet. Þegar hann er spurður um þetta ár brosir hann með sjálfum sér, rétt eins og fyrir honum upplýsist gam- alt og kunnuglegt herbergi: „Maður var ungur," segir hann. Þroskaár og félagsstörf Stóri áratugur Gunnars var að ganga í hönd: árin kringum fertugt em gjama talin þroskamest í lífi leikara, þegar reynslan hefur mótað þá og þeir em loks í stakk búnir, hafa sálarþrek til að takast á við stóm partana. í Gunnars tilviki teygðist úr - það var engu líkara en hann yngdist á ný upp úr fimmtugu. Þá hafði hann stofnað Talskóla sem hann rak um margra ára skeið og kenndi jafnframt víðar. Hann var virkur í Alþýðuflokknum á viðreisnarárun- um og settist í flokksstjórn 1971. Hann kastaði sér síðan út í skáta- starf að nýju á fullorðinsaldri og var um langt skeið skátahöfðingi ís- lands. Seint á ferli sínum tók hann til við handleiðslu skákmanna á skák- mótum erlendis. Þá er ótalin starfs- vettvangur hans í Þjóðleikhúsráði, í stjóm Menningarsjóðs, þjóðhátíð- arinnar 1974 og víðar. Nýjar lendur En leikhúsið varð hans vettvang- ur umfram önnur störf í leiklist. Hann vann í kvikmyndum eins og Atómstöðinni og raunar erlendis líka. Hasse Alfredson réði hann til starfa í sænskri kvikmynd á áttunda áratugnum. Þá er einkar minni- stæður leikur hans í Hafinu fýrir fáum árum. Hann tók til við að leika utan Þjóðleikhússins þegar hann varð sjötugur: Loftkastalinn, gamla Sam- komuhúsið á Akureyri, Litli salur Borgarleikhússins, auk þess sem hann lék að staðaidri í Þjóðleikhús- inu. Hlutverk hans þar em orðin mörg í gegnum tíðina. Hann hefúr á síð- ustu ámm tekist á við aldur sinn í fjölda hlutverka. Samstarfsmönnum sínum er hann kröfúharður félagi en góður vinur utan vinnuvettvangsins. Trú ídagsins önn Gunnar lofaði móður sinni á dánarbeði að taka káþólska skím: móðurfólk hans var reyndar M **UtKÖ Gunnar í búningsher- bergi sínu í Þjóðleikhús- inu á tíunda áratugnum. kaþólskt. Trúin hefur í áratugi verið daglegur hluti af önn hans. Hann er virkur í samfélagi kaþólskra og sæk- ir tíðir reglulega. Hann var um áratugaskeið ötull hestamaður og sinnti gæðingum sínum vel sjálfur. Hann kom sér upp aðstöðu á Þurá í ölfusi og hélt þar stóð sín. Áhugi hans á hestum hafði víðtæk áhrif innan leikarastéttar- innar og sækja þeir margir hvild og ró í hestahald að hans eftirdæmi. Á sjötugsaldrinum tók Gunnar að rifja upp þjálfunarkerfi af kín- verskum toga sem hann hafði kynnst á námsárum sínum. Hann tók að iðka Qi Gong æfingar daglega og leiddi með sér hóp sem hafði góða raun af þeirri blöndu fhugun- ar, öndunar og líkamsbeitingar sem kerfið veitir. Fjölskyldugæfa Dætrn Gunnars með eiginkonu hans, Katrínu Arason, em báðir þjóðkunnar: Karítas Halldóra er starfandi í menntamálaráðuneytinu sem skrifstofustjóri menningarmála en hún er sérmenntaður lögffæð- ingur í höfundarrétti. Þorgerður Katrín lærði einnig lögffæði og átti stuttan feril í því fagi áður en hún tók til starfa hjá Ríkisútvarpinu. Það- an lá leið hennar í stjómmál og svo fór um síðir að þær systur vom báð- ar komnar í vinnu hjá menntamála- ráðuneytinu. Gunnar hefur verið gæfumaður í leik og starfi, einkah'fi og opinbem. Hann er vinsæll maður og víða þekktur um íslenskt samfélag. Hann fer ekki í manngreinarálit og gefur sig á tal við unga og aldna. Hann er ákafamaður í samræðu, trúr sinni sannfæringu en áhugi hans kemur víða við. Hann er veitull maður að eðlisfari og fyrir bragðið reyndist sá ferill sem hann kaus sér ungur giftu- ríkur. í list sinni sem lífi dregur hann aldrei af sér. pbb@dv.is f sminki í Þjóðleikhúsinu / upphafi nýrrar aldar. Gunnar ásamt Þorgerði Katrínu dóttur sinni Héríaf- mæli Vigdísar Finnbogadóttur fyrir réttu ári. Suðurnesjamenn telja margir Þorgerði Katrinu íupphafi ferils síns ekki síst hafa notið krafta föðursíns. Gunnar ásamt Svanhildi Hólm á veitingu Eddunn- ar 2004 Gunnar er mikill sjarmör þegar hann vill það við hafa. Hann veitir konum I athygli og stær þeim gull- hamra á heimsmannslegan Gunnar Eyjólfsson Sjötugur. óluiut UmiLtll Súnontu mn tók úö vinnn nwö fíutuiuti Iwgtu ÞJóötoikhústÖ sotti fyrsui vmk lums upp n UstuluíilÓ 1904: MilU skltms tig hönmds. i>ur lék fíunnur kuidlyndan sjóniunn. Sifíun hnfn Ivifíir þcirra lcgifí nnkkr- (im sinnuni sainnn og twfur ölufur skrifafí vcrk fyrtr fíunnar, fírwnu lundifí. NÚM Oógg filippusdritiir t>r nf yugstu kynslófí leikkvonna mti twfur unnifí nwfí fíunnuri. Puu Núm og fíisli örn fíurfíuisson liittu fíunnur og fíitrni kiuiu huns i l.ondrin suinurifí ctlir tyrstn <ú lciklistnrskrilnns og iriku pnu hjnnin krukknnn upp á nrmn sfnn og kyiuiti fímtuir fwírn famlon, syiidi iH'im hvvrtl pnhbu oglvikhús. Ninu Döggií ckki í vundrwfíuui nwfí ufí uiinnust hnns: fíryndfs l'vtursdritl/r Ivikkonn kynntist fíunnnri jwgur jinu léku suniíin í kvikniynditiiii Milli tjnlls og tjöru sunuuifí 1949 og scinnn luu vcturiun lcku þau f fíuldrn l.tífti, Dfsu og Ltíft. Ihin vur rétt uítján árn og hunn tuttugu og þriggju. Puu hufu sifínn /wkkst og huldlfí tryggfí vifí hvort unnnfí. fuuiii fytsi í IJamlel 1964 þegar ég vm tmglíngiu' tig hann er mér akufiega minnissUeður. Síðmi kom Ifmubil þar sem ég missú samlmnd við hann sem lista- mmm, ea allar götm frá þvi ég kynmist honutn i Milli skirms og tiömnds liel'ur mér jióit hann ná nýjutn og aýj- um áföugum sem listamaöm með hverri aýrri rullii. Það að muöm hafi and legmi og líkamlegan vilja til að staada á sviði í Imrðar Iilutverki er eiastakt. V \Að taaður laugt kom- ggfc \inn yfir sjötugt hafi B [til þess þrek et ufar P^SSfcjsjaldgatft. Þar er ? Jliann einn á svið lirllngiir fífsluson niinriist þvss vkki svm ungUngur afí iiítfn srifí fílliuiiir ii svifíi og ftíl ckki nfí viuuu tiwfí hoiutm fyn vii vftir 1960. Pcir hnfu sífíuu dciit kjrirtuu scm frvnistu leik- amr ivvggjn nálwgru kynsJóðo þui á hu: „Hann vav I fyrsta sjáll stieða leikflokknum sem löt um Imutið, Sex t hll. Strax og slðan |>á hefur liatm verið upp áhaldsleikari þessarar jijóðar og lielst ekki leikið nema aðul híutverk. Hann er númer <-itt hjá þessari þjóð og hefur verið það alla sína <evi. Rg óska honum til luim ingjn nu‘ð afnnelið jÆ þar sem hann er að WT gera sfnar ætingar á ‘ sólaiströnd." „I lann er trtiklll vitmr minn ng ég hekl aískaplega lipp á hann að öllu leytt, tniklll leikari og góður maður. Aflt það hesta um Guaaar Hyjólfssoa að 4.É& segja, eins og reyndar alit af þessu fólkisem ^ W)&k: ég byrjaði með.^ l lann er góðnr vm ' „l <‘t létt með þaö. llann hefur reyust yngri kyaslóðinni í leikhúsuimm rosalega vel. I fttnn var gerður að verndara Vestar porls mjog saemtna vegna þess <tð liann hefur reynst okkur ráðhoilur og aldrei legið á skoðumun sínum hvert við aatum að lialda. I lann er hara gjafmildur a sfna visktt og gefur göð táð. Svo galsl mér tiekli'æri á að leika á móti hon- um f 1 lalum þarsemhannlék pabba minn og ég fann ekk- aym RQ ert fyrtr neinum aldursmun. mt Uann talar mikið en erR skemmtilegur maður." » „llvað skal segja um mamntin? llann er öðlingur og mikill Ustanuiður. Tekið jiáll t íjölmörgum mínum , sýaingum. Ilann heíur /1 reynst mér liollráður f j& þeirri viaau. l larui er oft sagður vera stórbokki jyi* og erfiðut' viðureigaar i Mm leikhúsiaa ea mér hefur^g hann reynst afar vel i ’ míaum verkum," Nti lintifí þifí átt sumsturf í tvo áratugi? Johunn Signrfíurson kynntist Gunnurl jwgur hnnn frir ufí lciku f Þjóðieikhúsinu 1972 og hefur uimJð mikifí með homnn sífíun. „Það er nú hægt að segja svo margt ttm haaa blessaðan, stóv- brotjnn og magnaöur maðttr og frábier leikati. Hann er svo leit- aadi. jákvæðm og opinn aö þvi leyti til. Það er síðaa með ólík- indum hvað haan er með mikla orku og vinnur í því að halda sér lifandt og leit- « • aadt. SSK Við vonim að tala gimjZjzm unt dauðaaa, hvemig þetta væri, þetta maga- v;"jÉijgl aða nióment þegar kem ur að þessu. Þá sagði " - hattn: Ohlth, spenaandi!"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.