Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Page 64
r1 y £ £ ÍÍ£)j £0 Í! Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndarergætt. q <-' Q Q Q SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍMI5505000 5 "690710 11124" Á bakinu meö Eiríki Jónssyni Siv Stynun í Píkusbgum íslenskar alþingiskonur ætla að leika Píkusögur á sviði Borgarleik- hússins 1. mars og sýna þar með stuðning sinn við V-samtökin sem t- lfcT)erjast gegn nauðgunum og ofbeldi gegn konum. Aðeins verður um eina sýningu að ræða og er búist við hús- fýlli. „Nei, við vorum ekkert tvístígandi þegar við létum til leiðast. Málefnið er gott," segir Siv Friðleifsdóttir, fýrr- verandi umhverfisráðherra, sem leikur stórt hlutverk í Píkusögum. Siv á æfingu Hér meö nokkrum sam- þingskonum sínum aö æfa Plkusögur. Sameiginleg ákvörðun? „Nei, það svaraði hver fýrir sig. Við fengum tölvupóst frá leikstjóran- um, Maríu Ellingsen, og svöruðum honum." mVar Sólveig Pétursdóttir ekki efíns? „Ég veit ekkert um það. Ég sá ekki um að smala konunum í þetta." Hvemig errullan þín? „Ég er meðal annars í stunukafl- anum með Drífu Hjartardóttur og Katrínu Júlíusdóttur." Ogstynjið þið? „Já, auðvitað." Eins og í alvöru? „Við erum búnar að æfa þetta og reynum að leika vel." Erfíttað segja píka? „Nei, það hefúr mér aldrei þótt. '“ ^etta orð var notað þegar ég var ung." Hvað ertu gömul? „Ég er fædd ‘62." Hvemiglíst eiginmarminum á? „Bara vel og við höfiim verið að hvetja karlana á þingi til að mæta og sjá okkur." Bjóstu við þessu fyrir nokkrum --ytárum ? „Satt best að segja hafði ég ekki séð þetta fýrir mér. En svona er stjómmálalífið. Maður veit aldrei á hverju maður á von. Við höfum Iagt okkur talsvert firam við æfingar og þetta tekur tíma. En málefiúð er gott og til þess er leikurinn gerður," segir Siv Friðleifsdóttir um þátttöku sína í Píkusögum. Píka! • Byggingaverktakar í Reykja- vík kvarta sáran yfir seina- gangi í afgreiðslu umsókna sinna. Ekki að byggingafull- trúar borgarinnar séu svifa- seinir nema síður sé. Það eru stjórnmálamennirnir sem þvælast fyrir með endalausri sam- ræðupólitík sem Ingibjörg Sólrún innleiddi í nafni lýðræðis. í Kópavogi er annað uppi á teningnum. Þar kallar Gunnar I. Birgisson bæjar- stjóri byggingafull- trúa sinn fyrir sig og ákveður sjálfur á staðnum hvernig hlutirnir eigi að vera. Enda spretta byggingar upp Kópavogi... • Sean Lennon, son- ur Johns Lennon, er væntanlegur til landsins í dag ásamt móður sinni Yoko Ono. Yoko er hingað komin til að tilkynna um staðsemingu á friðarsúlu sem reist verður í minningu friðar og eiginmanns hennar heitins. Sean Lennon flýtur með móður sinni hingað en í för með honum er kvikmyndatöku- Iið sem er að gera þátt um líf hans og ættir allar. Yoko og Sean halda af landi brott á mánudaginn en í Reykja- vík gista þau á hóteli og hvílir leynd yfir... J: idoác www.flugger.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.