Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Side 10
10 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 Fréttir DV Kostir & Gallar Kristján þykir mikið Ijúfmenni og mikill grínari. Hæfileikar hans virðast liggja í fjölmiðl- um og tónlist. Sumir segja hartn vakna of snemma og hanga ofmikið á barnum. Klippingin má fjúka og hann verður að koma sér í form. „Ég hefnú eigin- lega bara allt gott um hann að segja. Hann er alveg rosa- lega skemmti- legur og er al- veg frábærlega klár blaðamað- ur. Kristján er mjög góður í að spila á gítar. Það er kannski hans eini galli að hann vaknar stundum ofsnemma og fer að biðja um myndir en það skrifast kannski bara á mig vegna þess að ég vakna svo seint." Björn Blöndal Ijósmyndari. „Hann Kristján er algjört Ijúf- menni og getur verið manna skemmtilegast- ur enda hefur hann unnið við það i mörg ár. Gallar hans eru kannski að hann eyðir ofmiklum tíma á Grand Rokki og mætti líka breyta um klippingu." Marta María Jónasdóttir blaðamaður. „Kostir Krist- jáns eru þeir að hann er al- veg ótrúlega blíður maður, hann ermikill húmoristi og góður söngv- ari. Hann veit líka allt um íslenska tónlist eða bara tónlistyfir höfuð. Gallarnir eru kannski þeir aðhann er alltafber að ofan heima hjá sér og hann mætti koma sér I betra form. Þetta með að vera ber að ofan virðistganga íættir." Sólmundur Hólm Sólmundarson ritstjórl og vinur. Kristján Þorvaldsson er fæddur 4. maí árið 1962. Hann hefur lengi verið talinn einn af bestu blaðamönnum landsins. Hefur komið víða við og var ritstjóri Séð og heyrt í tíu ár. Nú er hann hættur þar. Kristján er fráskilinn og á einn son, Þorvald Davlð Kristjánsson. Tveir Nígeríumenn, Nosa Gibson Ehiorobo, 26 ára, og Sunday Osemwengie, 32 ára, voru í gær úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna fjársvikamáls sem þeir eru taldir vera beinir gerendur í. Nosa Gibson Ehiorobo og Sunday Osemwengie voru báðir úr- skurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til föstudagsins 7. apr- íl. Báðir komu hingað til lands föstudaginn 17. mars og voru höfð afskipti af þeim í Leifsstöð. Þeim var sleppt en voru svo handteknir þegar þeir ætluðu að halda úr landi. Fimmtán tím- um síðar. Þá fundust ríflega 100 þúsund evrur í farangri þeirra. Bæði Ehiorobo og Osemwengie eru grunaðir um stórfelld fjársvik og að hafa platað tvo íslendinga til að kaupa af sér falsaða evruseðla. Farið var fram á gæsluvarðhald Faldi sig 26 ára gamall Nlgerlumaður, Nosa Gibson Ehiorobo, er hér leiddur út úr dómsal aflögreglumanni Sýslumannsins á Keflavik- urflugvelli. yfir þeim í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Samþykktu úrskurðinn Mennimir em báð- ir nígerískir ríkisborg- arar en búsettir á Spáni. Þeir undu báðir úrskurði dómara hér- aðsdóms í gær sem hljóðar upp á áfram- haldandi gæsluvarð- hald til föstudagsins 7. apríl. Rannsókn málsins gengur vel og hafa tveir Islendingar verið hand- teknir í tengslum við það ásamt því að fleiri hafa verið yfirheyrðir. Þeir em ekki í haldi. Mennimir em eins og áður segir nígerískir rík- isborgarar - en þar blómstrar fjársvikastarf- semi sem aldrei fyrr. Plötuðu íslendingana Krafa ákæruvaldsins vísaði til 248. greinar almennra hegningar- laga sem fjallar um fjársvik og er refsiramminn fyrir slíkt brot allt að sex ára fangelsi. Ehiorobo og Osem- wengie em taldir hafa selt íslending- unum svarta pappírsmiða í pen- ingaseðlastærð og talið þeim trú um að þeim væri hægt að breyta í alvöra peninga. Upphæðin þrefölduð Nígeríumennimir vom teknir í Leifsstöð með hundrað þúsund evmr sem jafngilda 8,7 milljón- um íslenskra króna. Þá upphæð höfðu þeir haft af íslendingunum fyrir svörtu pappírsmiðana sem þeir töldu þeim trú um að jafngiltu 300 þús- und evmm. Nígeríumennirn- ir vom teknir í Leifs- stöð með ýmis tæki og tól sem áttu að breyta pappírsmið- unum í peningaseðl- a. Þannig em þeir taldir hafa sannfært íslendingana. Með því að taka við „Rannsókn málsins gengur vel og hafa tveir fslendingar verið handteknir í tengslum við það ásamt þvi að fleiri hafa verið yfir- heyrðir." pappírsmiðunum gætu íslending- arnir hafa gerst sekir um að vera samverkamenn í málinu en em jafn- framt fórnarlömb harðsvíraðra fjársvikara frá Nígeríu. gudmundur@dv.is 70U 100 ,4y.u 'JflMfiuupSS 20 ... SL 5EUR Evrur Nígerlumennirnir voru teknir með um 100 þúsund evrursem íslend- ingar höfðu reitt afhendi. guftfssni ökumenn Tveir ökumenn vom stöðvaðir í fýrrinótt af Lög- reglunni í Reykjavík gmn- aðir um ölvun við akstur. Annar ökumaðurinn sem er tvítugur maður var stöðv- aður á Sæbraut á 100 kíló- metra hraða á klukkustund og ætlun hans var að stinga lögregluna af en tókst það ekki. Hinn ökumaðurinn sem er 25 ára var stöðvaður á Kringlumýrarbraut einnig á of miklum hraða. Báðir ökumenn eiga yfir höfði sér sviftingu ökuréttinda um óákveðinn tíma. Vestlendingar töldu Suðurnesjamenn of ágenga Yfirtöku á Fiskmarkaði íslands varnað „Kaup þeirra sköpuðu óróa héma fýrir vestan, þannig að við gripum til þess ráðs að stofna nýtt eignarhaldsfélag sem ræður nú yfir 50,38 prósent hlutafjár," segir Páll Ingólfsson, stjómarmaður Fisk- markaðar íslands og stjómarfor- maður FMB ehf., hins nýja eignar- haldsfélags. Fiskmarkaður Suðumesja hafði komist yfir 30 prósent hlutafjár í Fiskmarkaði íslands ásamt Jónsteini Elíassyni, eiganda Toppfisks í Reykjavflc sem einnig á hlut í Fisk- markaði Suðumesja. í framhaldinu kviknuðu grunsemdir hjá stjómend- um Fiskmarkaðar fslands um að yfirtaka Suðumesjamanna væri í vændum. „Það er ekkert launungarmál að við vorum að sækjast eftir bréfum í félaginu með það í huga að sameina fiskmarkaðina en það var ekki mein- ingin að gera það í andstöðu við aðra hluthafa," segir Þórður M. Kjartansson, framkvæmd- astjóri hjá eignarhaldsfélag- inu Stekkur þú ehf. sem á 14,76 prósent í Fiskmarkaði Suðumesja. Félögin tvö em Iangstærst á markaðinum. Þau reka fisk- markaði um allt land en hafa höfúðstöðvar í Grindavík og Ólafsvík. Reynt var að sam- eina félögin fyrir tveimur ámm að frumkvæði Fiskmark- aðs íslands en þá gengu eigend- ur Fiskmarkaðs Suðumesja ekki að tillögum Snæfellinga. thorst@dv.is Þórður M. Kjartansson, Fiskmark- aði Suðurnesja „Ekkert hefði verið gert f andstöðu við aðra hluthafa." Hverfafundir í Hafnarfirði í byrjun næstu viku, nánar til- tekið 27. til 30. mars, verða hverfafund- ir í Hafnar- . firði. Þá mun Lúðvík Geirsson bæjarstjóri svara spumingum bæjarbúa og fara yfir helstu fram- kvæmdir og þjónustu á vegum bæjaryfirvalda. Þetta er í þriðja skiptið sem Lúðvflc boðar til slfkra fttnda og hafa íbúar ávallt komið með nytsamlegar athugasemdir á fundina. Fundar- efnið er annars nokkuð opið og er ætlast til þess að íbúamir stjórni efnistökum að stómm hluta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.