Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Side 54
54 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 Sviðsljós 0V / FORKEPPNIEURO- VISION ÞANN18.MAÍ FER SIL VÍA SÍÐUST Á SVIÐ OG ÞARFAÐ BEITA ÖLLUMHUGS- ANLEGUM PERSONU- TÖFRUMTILAÐEIGA *SÉNS ÍEITT AF10 EFSTU SÆTUNUM SEM GEFA MIÐA íSJALFA AÐALKEPPNINA. HÉR ERU FLYTJENDURNIR SEMSILVÍA ÞARFAÐ GLÍMA VIÐ. VIÐÆTT- UM AUÐVELDLEGA AÐ KOMAST ÁFRAM - EÐA HVAÐ? ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ROMARIO OG 'PEPPE HALDISIG Á MOTTUNNL 12. Pólland lch Troje meðThe Real McCoy - Follow my heart Hljómsveitin lch Troje er vinsæl i Pól- landi ognú hefur söngvara með eldrautt litað hár sem kallar sig The Real McCoy verið bætt I hópinn. Lag- ið er hresst en ekki ýkja gripandi. Fyrri árangur: Hafa keypt 10 sinn- um.Náðu öðru sæti árið 1994. Spá Skybet: 1/33. ó.Albanía Luiz Ejlli - Zjarr e ftohté Titill lagsins er„Eldur og ís"og er hresst lag í þjóðlegum stíl með sniðugum strák sem er líflegur í þjóðbúningnum sinum. Fyrri árangur: Tóku fyrst þátt árið 2004 og lentu þá í 7. sæti. Duttu úr aðalkeppninni í fyrra. Spá Skybet: 1/80. 2. Búlgaría Mariana Popova - Let me cry Lagið er dramatísk sálarballaða með Balkanskaga-einkennum. Því hefur verið lýstsem mesta „klassa- lagi" keppninnar í ár. Söngkonan er ung og kraftmikil. Fyrri árangur: Kepptu í fyrsta skipti í fyrra og komust ekki upp úr forkeppninni. SpáSkybet: 1/100. 7. Belgía Kate Ryan - Je t’adore Söngkonan erþekktum alla Evrópu og samdi lagið sjálfásamt tveimur sænskum lagahöfundum. Lagið þykir samblanda afbelgískri klúbbatónlist og sænskri slagara-tónlist. Fyrri árangur: Hafa tekið 47 sinnum þátt áður og einu sinni unnið, árið 1986(SandraKim). Spá Skybet: 1/8. ..„ I.Armenía p Andre - Without your love Armenar taka nú þátt í fyrsta skipti. Þeir eru mög spenntir enda er þetta þeirra„Gleðibanki".Sykurpúðinn Andre er vinsæl stjarna heima fyrir og opnar kvöldið á lagi sem er mitt á milli Ricky Martin og Ruslönu. Fyrri árangur: Aldrei tekið þátt áður. Spá Skybet: 1/66. itSÉSi II.Makedónía Elena Risteska - Ninanajna Makedónar hafa lítið gert afviti í keppninni og gera það varla íárþví þeir treysta á enn eitt berja-á- trommur-herma-eftir-Ruslönu lagið. Fyrri árangur: Hafa keppt 5 sinn- um áður. Skásti árangur er 15. sæti árið 2000. SpáSkybet: 1/28. 13. Rússland Dima Bilan - Never let you go Dima er vinsæll rússneskur poppari og lagið er nútímalegt og melódísk. Maður hefur á tilfinningunni að maður hafi heyrt það áður en kem- ur þvl ekki alveg fyrir sig. Fyrri árangur: Hafa keppt 9 sinn- um. Urðu I öðru sæti árið 2000. Spá Skybet: 1/33. 4.Andorra Jenny - Sense tu Enn á ný sendir Andorra söngkonu á svæðið til að freista þess að kom- ast upp úr forkeppninni. Lagið, sem er rokkballaða, þykir skásta fram- lag þjóðarinnar til þessa. Fyrri árangur: Kepptu fyrst árið 2004 og eru ennþá fastirí for- keppninni. SpáSkybet: 1/100. 9. Kýpur Annette Artani - Why angels cry Annette hefur sungið bakraddir á tónleikum með Britney Spears. Lag- ið er sætt og þykir minna á eitthvað væmið með Mariah Carey eða úr Disney-mynd. Fyrri árangur: Hafa keppt 23 sinn- um áður og lent þrisvar í 5. sæti, árin 1982,1997 og 2004. Spá Skybet: 1/33. 14. Tyrkland Sibel Tiizun - Super star Söngkonan Sibel er 34 ára og tekur eigið lag á tyrknesku. Það þykir vera ágætis popp sem minnir á Kylie Minogue, Sophie Ellis-Bextor og Madonnu með smá tyrkneskum blæ. Fyrri árangur: Tyrkir hafa keppt 23 sinnum og unnu árið 2003. Spá Skybet: 1/22. 15. Úkraína Tina Karol -lam your queen Tina er þekkt í heimalandinu en lagið þykir ekki merkilegt, illa samið gutl. Fyrri árangur: Hafa keppt þrisvar áður. Sigruðu árið 2004 með Ruslönu. Spá Skybet: 1/80. 3. Slóvenía Anúej Deuan - Mr Nobody (Plan B) Anúej er bara 18 ára og sló í gegn í sjón varpshæfileikakeppni heima fyrir. Lagið þykir ágætt en reyndar sláandi líkt austurríska laginu frá 1990. Fyrri árangur: Keppa í 12. skipti. Náðu 7. sæti árin 1995 og 2001. Spá Skybet: 1/50. 5. Hvíta-Rússland Polina Smolova - Mama Þótt ólga sé í Hvíta-Rússlandi vegna einræðistilburða forsetans tekurþjóð- in óhikað þátt í Eurovision. Polina er kraftmikil söngkona og lagið er hratt og rokkað og minnir á smell Kelly Clarkson, Since you've been gone. Fyrri árangur: Kepptu fyrst árið 2004 og eru ennþá fastir í forkeppninni. Spá Skybet: 1/66. 8.íríand Brian Kennedy - Every song is a cry forlove Brian verður fertugur í ár og er með langan feril að baki. Söng meðal annars ijarðarför George Best. Fyrri árangur: írar eiga besta árangur allra, hafa tekið 39 sinnum þátt og unniðsjösinnum (1970,1980,1987, 1992,1993,1994 og 1996) SpáSkybet: 1/40. 10. Mónakó Séverine Ferrer - La coco-dance Lagið erí léttum kalypsó- og diskó- fílingi, eins konar sambland af Harry Belafonte og Baccara. Það er sungið á frönsku og máli Tahiti- búa. Fyrri árangur: Hafa keppt 23 sinn- um og unnu árið 1971. Spá Skybet: 1/50.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.