Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 Sviðsljós 0V / FORKEPPNIEURO- VISION ÞANN18.MAÍ FER SIL VÍA SÍÐUST Á SVIÐ OG ÞARFAÐ BEITA ÖLLUMHUGS- ANLEGUM PERSONU- TÖFRUMTILAÐEIGA *SÉNS ÍEITT AF10 EFSTU SÆTUNUM SEM GEFA MIÐA íSJALFA AÐALKEPPNINA. HÉR ERU FLYTJENDURNIR SEMSILVÍA ÞARFAÐ GLÍMA VIÐ. VIÐÆTT- UM AUÐVELDLEGA AÐ KOMAST ÁFRAM - EÐA HVAÐ? ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ROMARIO OG 'PEPPE HALDISIG Á MOTTUNNL 12. Pólland lch Troje meðThe Real McCoy - Follow my heart Hljómsveitin lch Troje er vinsæl i Pól- landi ognú hefur söngvara með eldrautt litað hár sem kallar sig The Real McCoy verið bætt I hópinn. Lag- ið er hresst en ekki ýkja gripandi. Fyrri árangur: Hafa keypt 10 sinn- um.Náðu öðru sæti árið 1994. Spá Skybet: 1/33. ó.Albanía Luiz Ejlli - Zjarr e ftohté Titill lagsins er„Eldur og ís"og er hresst lag í þjóðlegum stíl með sniðugum strák sem er líflegur í þjóðbúningnum sinum. Fyrri árangur: Tóku fyrst þátt árið 2004 og lentu þá í 7. sæti. Duttu úr aðalkeppninni í fyrra. Spá Skybet: 1/80. 2. Búlgaría Mariana Popova - Let me cry Lagið er dramatísk sálarballaða með Balkanskaga-einkennum. Því hefur verið lýstsem mesta „klassa- lagi" keppninnar í ár. Söngkonan er ung og kraftmikil. Fyrri árangur: Kepptu í fyrsta skipti í fyrra og komust ekki upp úr forkeppninni. SpáSkybet: 1/100. 7. Belgía Kate Ryan - Je t’adore Söngkonan erþekktum alla Evrópu og samdi lagið sjálfásamt tveimur sænskum lagahöfundum. Lagið þykir samblanda afbelgískri klúbbatónlist og sænskri slagara-tónlist. Fyrri árangur: Hafa tekið 47 sinnum þátt áður og einu sinni unnið, árið 1986(SandraKim). Spá Skybet: 1/8. ..„ I.Armenía p Andre - Without your love Armenar taka nú þátt í fyrsta skipti. Þeir eru mög spenntir enda er þetta þeirra„Gleðibanki".Sykurpúðinn Andre er vinsæl stjarna heima fyrir og opnar kvöldið á lagi sem er mitt á milli Ricky Martin og Ruslönu. Fyrri árangur: Aldrei tekið þátt áður. Spá Skybet: 1/66. itSÉSi II.Makedónía Elena Risteska - Ninanajna Makedónar hafa lítið gert afviti í keppninni og gera það varla íárþví þeir treysta á enn eitt berja-á- trommur-herma-eftir-Ruslönu lagið. Fyrri árangur: Hafa keppt 5 sinn- um áður. Skásti árangur er 15. sæti árið 2000. SpáSkybet: 1/28. 13. Rússland Dima Bilan - Never let you go Dima er vinsæll rússneskur poppari og lagið er nútímalegt og melódísk. Maður hefur á tilfinningunni að maður hafi heyrt það áður en kem- ur þvl ekki alveg fyrir sig. Fyrri árangur: Hafa keppt 9 sinn- um. Urðu I öðru sæti árið 2000. Spá Skybet: 1/33. 4.Andorra Jenny - Sense tu Enn á ný sendir Andorra söngkonu á svæðið til að freista þess að kom- ast upp úr forkeppninni. Lagið, sem er rokkballaða, þykir skásta fram- lag þjóðarinnar til þessa. Fyrri árangur: Kepptu fyrst árið 2004 og eru ennþá fastirí for- keppninni. SpáSkybet: 1/100. 9. Kýpur Annette Artani - Why angels cry Annette hefur sungið bakraddir á tónleikum með Britney Spears. Lag- ið er sætt og þykir minna á eitthvað væmið með Mariah Carey eða úr Disney-mynd. Fyrri árangur: Hafa keppt 23 sinn- um áður og lent þrisvar í 5. sæti, árin 1982,1997 og 2004. Spá Skybet: 1/33. 14. Tyrkland Sibel Tiizun - Super star Söngkonan Sibel er 34 ára og tekur eigið lag á tyrknesku. Það þykir vera ágætis popp sem minnir á Kylie Minogue, Sophie Ellis-Bextor og Madonnu með smá tyrkneskum blæ. Fyrri árangur: Tyrkir hafa keppt 23 sinnum og unnu árið 2003. Spá Skybet: 1/22. 15. Úkraína Tina Karol -lam your queen Tina er þekkt í heimalandinu en lagið þykir ekki merkilegt, illa samið gutl. Fyrri árangur: Hafa keppt þrisvar áður. Sigruðu árið 2004 með Ruslönu. Spá Skybet: 1/80. 3. Slóvenía Anúej Deuan - Mr Nobody (Plan B) Anúej er bara 18 ára og sló í gegn í sjón varpshæfileikakeppni heima fyrir. Lagið þykir ágætt en reyndar sláandi líkt austurríska laginu frá 1990. Fyrri árangur: Keppa í 12. skipti. Náðu 7. sæti árin 1995 og 2001. Spá Skybet: 1/50. 5. Hvíta-Rússland Polina Smolova - Mama Þótt ólga sé í Hvíta-Rússlandi vegna einræðistilburða forsetans tekurþjóð- in óhikað þátt í Eurovision. Polina er kraftmikil söngkona og lagið er hratt og rokkað og minnir á smell Kelly Clarkson, Since you've been gone. Fyrri árangur: Kepptu fyrst árið 2004 og eru ennþá fastir í forkeppninni. Spá Skybet: 1/66. 8.íríand Brian Kennedy - Every song is a cry forlove Brian verður fertugur í ár og er með langan feril að baki. Söng meðal annars ijarðarför George Best. Fyrri árangur: írar eiga besta árangur allra, hafa tekið 39 sinnum þátt og unniðsjösinnum (1970,1980,1987, 1992,1993,1994 og 1996) SpáSkybet: 1/40. 10. Mónakó Séverine Ferrer - La coco-dance Lagið erí léttum kalypsó- og diskó- fílingi, eins konar sambland af Harry Belafonte og Baccara. Það er sungið á frönsku og máli Tahiti- búa. Fyrri árangur: Hafa keppt 23 sinn- um og unnu árið 1971. Spá Skybet: 1/50.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.