Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Page 59

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Page 59
DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 59 ► Stöð 2 kl. 22.05 ► Sjónvarpsstöð dagsins Sesar snýr aftur til Rómar Þættirnir Róm eru eitt stærsta og vandaðasta sjónvarpsverkefni síðari ára. Stöð 2 hefur á undan- förnum vikum sýnt þætt- ina á sunnudagskvöldum. f kvöld er sýndur níundi þáttur af tólf. Sesar snýr aftur til Rómar eftir að hafa sigrað Kató. Hann fær höfðinglegar mót- tökur við heimkomuna. Á meðan lenda Vor- enus og Pulló í uppgjöri við fautann Erastes. Flensa, flottasta lestarstöðin og flugrán Nationai Geographic er sjónvaprsstöð stútfull af upplýsingum og fræðandi þáttum. Kl. 18 - Superflu Fimmtíu milljónir manns dóu úrflensu árið 1918, mannskæðasti faraldur í mannkynssögunni. Getur það gerst aftur? Kl. 19 - Megastructures - Berlin Train Terminal Heimsmeistarakeppnin í fótbolta verður haldin í Þýskalandi í sumar. Þá verður nýjasta og stærsta lestarstöðin í Berlín tilbúin. í þættinum fáum við að fylgjast með byggingu lestastöðvarinnar frá byrjun. Kl. 20 Air Crash Investigation - African Hijack National Geographic er örugglega búin að gera þætti um öll flugslys og flugrán í sögunni. Þetta eru góðir þættir fyrir fólk sem hefur áhuga á svona, en ef þú ert flughrædd/ur er betra að sleppa því að horfa á þá. Viðmælandi Jóns Arsæls Þórðar- sonar í verðlaunaþættinum Sjálf- stæðu fólki er einn af reyndustu út- varpsmönnum landsins, Þorgeir Ástvaldsson. Þorgeir stendur þessa dagana einmitt á þeim merku tíma- mótum að hafa starfað í útvarpi í heil 30 ár. YA vs+ vm SiRKUS Fyrstur á Rás 2 „Toggi í Tempó, eins og hann var kallaður í gamla daga, sló í gegn strax sem unglingur með hljóm- sveitinni Tempó sem hitaði upp á frægum tónleikum með Kinks í Austurbæjarbíói og síðan þá hefur þjóðin elskað ljúflinginn Þorgeir," segir Jón Ársæll um þennan lands- kunna viðmælanda sinn, sem einnig er mörgum í fersku minn sem stjórnandi hins fornfræga sjón- varpsþáttar Skonrokks. Hann var fyrsti forstöðumaður Rásar 2 þegar hún fór í loftið 1. desember 1983 og rödd hans hefur hljómað á Bylgjunni nær óslitið síð- an sú útvarpsstöð hóf útsendingar fyrir 20 árum. Taka lagið í Dölunum Svo frægur er Þorgeir á fslandi, jafnt sem fjölmiðlamaður og skemmtikraftur, að þar slær hann við heimsfrægum einstaklingum á borð við John heitinn Kennedy yngri. „Fræg er sagan af því þegar John Kennedy júníor var staddur í Búðar- dal skömmu áður en hann lést og Dalamenn fögnuðu vegna þess að stórmenni var komið í bæinn. Það kom þó í ljós að menn glöddust ekki vegna þess að Kennedy væri kom- inn, sem reyndar enginn þekkti, heldur vegna þess að Þorgeir Ást- valdsson hafði stoppað í Búðardal á sama tíma til að taka bensín," segir JónÁrsæll. í þættinum fylgja þeir Jón og meðstjórnandi hans Steingrímur Jón Þórðarson Þorgeiri eftir vestur í Daíi þar sem rætur hans liggja djúpt í jörðu. Þar tekur Þorgeir lagið með föður sínum og móðurbróður Frið- jóni Þórðarsyni sýslumanni. Sjálfstætt fólk er á dagskrá Stöðv- ar 2 klukkan 20. Þátturinn er síðan endursýndur laugardaginn 1. apríl klukkan 17.10. Dalamenn Þorgeir | spilar undirá meðan þeir Friðjón Þórðarson og Ástvaidur Magnús- son syngja. qI 81 i-#^# CHtá' pv« SVONA SERÐ ÞU NFS OG SIRKUS MEÐ DIGITAL MYNDLYKLINUM ÞÍNUM FRÁBÆR DAGSKRA AN AUKAGJALDS FYRIR ALLA MEÐ MYNDLYKIL FRA DIGITAL ISLANDI Uppfærðu Digital lykilinn þinn strax i dag og njóttu alls þess sem Digital fsland hefur upp á að bjóða. HVERNIG A AÐ UPPFÆRA? - Ýttu á aðaivalmynd á fjarstýringunni (menu). - Þaðan ferðu í sjálfvirka leit og ýtir svo á OK. - NFS og Sirkus skila sér í myndlykilinn þinn á skömmum tíma. &05 Morgunandakt &15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9J)3 Lóðrétt eða lárétt iai5 Kjaival, menningarsag- an og samtíminn 11.00 Guðsþjónusta 1120 Hádeg- isfréttir 13.00 Fjölskylduleikritið: Landið gullna Elidor 13j*5 Fiðla Mozarts 14.10 Söngvamál 15Æ0 Sögu- menn: Ég var ofvirk og dansandi 1816 Seiður og hél 19.00 Afsprengi 19^0 Grískar þjóðsögur og æv- intýri 1930 Óskastundin 2035 Sagnaslóð 21.15 Lauf- skálinn 2135 Orð kvöldsins 2122 í deiglunni 2230 Leikhúsmýslan 2330 Andrarímur digítol íslond OG VODAFONE / 515 6100 / WWW.DIGITALISLAND.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.