Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2006, Qupperneq 59
DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 59 ► Stöð 2 kl. 22.05 ► Sjónvarpsstöð dagsins Sesar snýr aftur til Rómar Þættirnir Róm eru eitt stærsta og vandaðasta sjónvarpsverkefni síðari ára. Stöð 2 hefur á undan- förnum vikum sýnt þætt- ina á sunnudagskvöldum. f kvöld er sýndur níundi þáttur af tólf. Sesar snýr aftur til Rómar eftir að hafa sigrað Kató. Hann fær höfðinglegar mót- tökur við heimkomuna. Á meðan lenda Vor- enus og Pulló í uppgjöri við fautann Erastes. Flensa, flottasta lestarstöðin og flugrán Nationai Geographic er sjónvaprsstöð stútfull af upplýsingum og fræðandi þáttum. Kl. 18 - Superflu Fimmtíu milljónir manns dóu úrflensu árið 1918, mannskæðasti faraldur í mannkynssögunni. Getur það gerst aftur? Kl. 19 - Megastructures - Berlin Train Terminal Heimsmeistarakeppnin í fótbolta verður haldin í Þýskalandi í sumar. Þá verður nýjasta og stærsta lestarstöðin í Berlín tilbúin. í þættinum fáum við að fylgjast með byggingu lestastöðvarinnar frá byrjun. Kl. 20 Air Crash Investigation - African Hijack National Geographic er örugglega búin að gera þætti um öll flugslys og flugrán í sögunni. Þetta eru góðir þættir fyrir fólk sem hefur áhuga á svona, en ef þú ert flughrædd/ur er betra að sleppa því að horfa á þá. Viðmælandi Jóns Arsæls Þórðar- sonar í verðlaunaþættinum Sjálf- stæðu fólki er einn af reyndustu út- varpsmönnum landsins, Þorgeir Ástvaldsson. Þorgeir stendur þessa dagana einmitt á þeim merku tíma- mótum að hafa starfað í útvarpi í heil 30 ár. YA vs+ vm SiRKUS Fyrstur á Rás 2 „Toggi í Tempó, eins og hann var kallaður í gamla daga, sló í gegn strax sem unglingur með hljóm- sveitinni Tempó sem hitaði upp á frægum tónleikum með Kinks í Austurbæjarbíói og síðan þá hefur þjóðin elskað ljúflinginn Þorgeir," segir Jón Ársæll um þennan lands- kunna viðmælanda sinn, sem einnig er mörgum í fersku minn sem stjórnandi hins fornfræga sjón- varpsþáttar Skonrokks. Hann var fyrsti forstöðumaður Rásar 2 þegar hún fór í loftið 1. desember 1983 og rödd hans hefur hljómað á Bylgjunni nær óslitið síð- an sú útvarpsstöð hóf útsendingar fyrir 20 árum. Taka lagið í Dölunum Svo frægur er Þorgeir á fslandi, jafnt sem fjölmiðlamaður og skemmtikraftur, að þar slær hann við heimsfrægum einstaklingum á borð við John heitinn Kennedy yngri. „Fræg er sagan af því þegar John Kennedy júníor var staddur í Búðar- dal skömmu áður en hann lést og Dalamenn fögnuðu vegna þess að stórmenni var komið í bæinn. Það kom þó í ljós að menn glöddust ekki vegna þess að Kennedy væri kom- inn, sem reyndar enginn þekkti, heldur vegna þess að Þorgeir Ást- valdsson hafði stoppað í Búðardal á sama tíma til að taka bensín," segir JónÁrsæll. í þættinum fylgja þeir Jón og meðstjórnandi hans Steingrímur Jón Þórðarson Þorgeiri eftir vestur í Daíi þar sem rætur hans liggja djúpt í jörðu. Þar tekur Þorgeir lagið með föður sínum og móðurbróður Frið- jóni Þórðarsyni sýslumanni. Sjálfstætt fólk er á dagskrá Stöðv- ar 2 klukkan 20. Þátturinn er síðan endursýndur laugardaginn 1. apríl klukkan 17.10. Dalamenn Þorgeir | spilar undirá meðan þeir Friðjón Þórðarson og Ástvaidur Magnús- son syngja. qI 81 i-#^# CHtá' pv« SVONA SERÐ ÞU NFS OG SIRKUS MEÐ DIGITAL MYNDLYKLINUM ÞÍNUM FRÁBÆR DAGSKRA AN AUKAGJALDS FYRIR ALLA MEÐ MYNDLYKIL FRA DIGITAL ISLANDI Uppfærðu Digital lykilinn þinn strax i dag og njóttu alls þess sem Digital fsland hefur upp á að bjóða. HVERNIG A AÐ UPPFÆRA? - Ýttu á aðaivalmynd á fjarstýringunni (menu). - Þaðan ferðu í sjálfvirka leit og ýtir svo á OK. - NFS og Sirkus skila sér í myndlykilinn þinn á skömmum tíma. &05 Morgunandakt &15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9J)3 Lóðrétt eða lárétt iai5 Kjaival, menningarsag- an og samtíminn 11.00 Guðsþjónusta 1120 Hádeg- isfréttir 13.00 Fjölskylduleikritið: Landið gullna Elidor 13j*5 Fiðla Mozarts 14.10 Söngvamál 15Æ0 Sögu- menn: Ég var ofvirk og dansandi 1816 Seiður og hél 19.00 Afsprengi 19^0 Grískar þjóðsögur og æv- intýri 1930 Óskastundin 2035 Sagnaslóð 21.15 Lauf- skálinn 2135 Orð kvöldsins 2122 í deiglunni 2230 Leikhúsmýslan 2330 Andrarímur digítol íslond OG VODAFONE / 515 6100 / WWW.DIGITALISLAND.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.