Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 28

Freyr - 01.12.1971, Blaðsíða 28
Hvernig fer þá uppgjör fram? Uppgjör er framkvæmt í tölvu 360 model 20 hjá Sláturfélagi Suðurlands. Úrvinnslan fer þannig fram að tölvan les öll spjöldin, sem eru um 100 þúsund og setur upplýsingarnar inn á seguldisk. Þar er upplýsing- um raðað eftir bókhaldstáknum og síðan les hún inn forskriftir, er segja hvernig hún eigi að vinna úr þessum tölum. Uppgjör á einum búreikningi er margþætt og verður að framkvæma í ákveðnum stig- um. Þegar uppgjöri er lokið er blöðunum, sem tölvan skilar frá sér, raðað saman og búreikningurinn bundinn inn og sendur til viðkomandi bónda. Úrvinnslan hefur kostað um 2.000 kr. á búreikning, sem varla er hægt að segja að sé há upphæð, þegar tekið er tillit til þess hve uppgjör er margþætt. Hver er ávinningur af því að nota tölvu við uppgjör á búreikningum? Starfsemi búreikningastofunnar er nú nokkuð fast mótuð. Þær breytingar, sem gerðar voru árið 1967, hafa heppnast vel. Megináherzla var lögð á bætta þjónustu við bændur, sem var möguleg, þegar fjár- magn til stofunnar var aukið verulega 1967. Notkun bókhaldsvélar eða tölvu, hefur gefist vel og í rauninni miklu betur en reiknað var með. Með notkun tölvu í stað þess að handvinna allt uppgjör, næzt í fyrsta lagi mun meiri hraði við uppgjör á einstökum búreikningum og útreikningum á meðaltölum. í öðru lagi verður ársupp- gjör og ársskýrsla nákvæmari og í senn fullkomnari. í þriðja lagi verður öll úr- vinnsla fjölþættari vegna þeirra möguleika er opnast til útreikninga, sem útilokað væri að framkvæma á minni reiknivélum. í sannleika sagt væri útilokað að veita bændum þá þjónustu, sem nú er gert, án 492 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.