Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 19

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 19
Guðmundsson, Óslandi, Stefán Valgeirsson, Gunnar Guðbjartsson, Þórarinn Þorvalds- son, Sveinn Guðmundsson, Ingi Tryggva- son, Sigurður Jónsson, Efralóni, Sigfús Þorsteinsson og Sigurður Jónsson, Kastala- brekku. Afgreiðslu tillögunnar var síðan frestað, og tók nefndin hana til endurskoðunar. Kristinn Bergsveinsson flutti tillögu frá verðlagsnefnd um beina samninga bænda við ríkisvaldið. Gunnar Guðbjartsson minnti á ályktun um þetta efni frá aukafundi Stéttarsambandsins í apríl sl. Hún væri enn í fullu gildi, og óskaði Gunnar þess, að engin tillaga um þetta efni færi frá þessum fundi. Var þessu vísað til nefndarinnar. Tillagan kom ekki fram aftur. 11. Tillögur allsherjarnefndar. Böðvar Pálsson flutti fyrstu tillögu alls- herjarnefndar um skyldutryggingar allra út- ihúsa í sveitum og mælti fyrir henni, m. a. með því að benda á, hversu gífurlegt tjón gæti orðið á útihúsum, ef til jarðskjálfta kæmi í heilum byggðarlögum. Fram komu óskir um orðalagsbreytingar á tillögunni, og voru þær teknar til greina. Til- lagan var borin undir atkvæði svohljóðandi: Aðalfundur Stéttarsambands bænda, haldinn í Stykkishólmi 1—3. september 1979, samþykkir að óska eftir því við Alþingi, að það lögfesti skyldutryggingu allra útihúsa í sveitum. Samþykkt samhljóða. Böðvar Pálsson flutti aðra tillögu alls- herjarnefndar um sölu og dreifingu dýralyfja. Óskað var orðalagsbreytinga og Helgi Jón- asson vildi auka við hana málsgrein. Af þessu tilefni var afgreiðslu tillögunnar frestað og henni vísað til nánari athugunar hjá allsherjarnefnd. Enn flutti Böðvar þessa tillögu alls- herjarnefndar: FREYR 583
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.