Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Síða 35

Freyr - 15.09.1979, Síða 35
GUNNAR GUÐBJARTSSON: Skýrsla formanns Stéttarsambands bænda til aðalfundar 1979 I. Störf stjórnar og afdrif mála. Stjórn Stéttarsambands bænda hefur haldið 11 fundi á starfsárinu. Stjórnin hefur fjallað um fjölda mála og hafa sum þeirra verið vandasöm úrlausnar. Fyrst mun ég gera grein fyrir afgreiðslu og meðferð mála frá síðasta aðalfundi sam- bandsins. Mál frá síðasta aðalfundi. 1. Tillaga um tilfærslu í verði mjólkurvara varframkvæmd á þann veg, að 265 króna hækkun, sem hefði átt að koma á smjörið við haustverðlagninguna, varð samkomulag um að færa á aðrar mjólkurvörur. Ekki hefur verið farið fram á frekari tilfærslu ennþá. 2. Tillaga um mishátt verð á sumar- og vetrarmjólk var tekin fyrir hjá Fram- leiðsluráði og uppástunga um breytt verðhlutföll send síðan til allra mjólkur- samlaganna til umsagnar. Mjólkur- samlögin svöruðu engu um tillöguna. í vor ákvað Framleiðsluráð að beina þeim tilmælum til samlaganna, að þau greiddu í júní, júlí og ágúst 65% grund- vallarverðsins og yrðu við því búin að hækka útborgun verulega í september og í vetur, á meðan að mjólkin er minnst. Ekki er búið að taka ákvörðun um þá hækkun ennþá. 3. Tillagan um endurskoðun samþykkta Stéttarsambandsins var til meðferðar hjá milliþinganefndinni, sem skilaði áliti í byrjun ágústmánaðar sl., og voru til- lögur nefndarinnar sendar öllum fulltrú- um til athugunar fyrir þennan aðalfund. 4. Stjórnin ákvað að greiða Búnaðarsam- bandi Suðurlands 1 milljón króna vegna kvikmyndunar á landbúnaðar- sýningunni á Selfossi, er var haldin á sl. ári. 5. Á sama hátt var greidd til Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins sú fjárhæð, sem heimiluð var vegna rannsókna á kjötgæðum dilkafalla frá Skriðuklaustri á sl. ári. Samandregnar niðurstöður rannsóknarinnar, gerðar af Stefáni Aðalsteinssyni, sérfræðingi Rala, fylgja hér með. (Fskj. I). 6. Aðrir styrkir voru greiddir skv. ákvörðun aðalfundar. 7. Tillagan um rekstrar- og afurðalánin var FREYR 599
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.