Freyr

Årgang

Freyr - 15.03.1994, Side 27

Freyr - 15.03.1994, Side 27
Ályktanir Búnaðarþings 1994 Hér fara á eftir ályktanir sem samþykktar voru á Búnaðarþingi 1994, sem haldið var 28. febrúar til 9. mars sl. Sleppt er nokkrum ályktunum sem eingöngu varða Búnaðarfélagið sjálft. Forseti Búnaðarþings 1993 var Jón Helgason, 1. varaforseti var Magnús Sigurðsson og 2. varaforseti Hermann Sigurjónsson. Eftirfarandi nefndir störfuðu á þinginu: Allsherjarnefnd Egill Bjarnason, formaður, Erlendur Halldórsson, ritari, Ágústa Þorkelsdóttir, vara- formaður. Ágúst Gíslason, vararitari, Gunnar Sæmundsson, Haukur Halldórsson. Guðmundur Stefánsson, varamaður Hauks Halldórssonar, sat einnig í nefndinni um skeið. Búfjárrœktarnefnd Magnús Sigurðsson, formaður, Erlingur Teitsson, ritari, Jón Ölafsson, varaformaður, Jóhann Helgason, vararitari. Aðild stjórnar Stéttarsambands bœnda að Búnaðarþingi Á Búnaðarþingi 1993 kom fram tillaga frá stjórn Búnaðarfélags íslands um breytingu á lögum félags- ins og tillaga um breytingu á þing- sköpum Búnaðarþings. Tillögurnar voru afgreiddar með ályktun þar sem Búnaðarþing lýsir því yfir að það vilji að sem nánust samvinna og upplýsingatengsl séu á milli Búnað- arfélags Islands og Stéttarsambands bænda. Jafnframt fól þingið stjórn Búnað- arfélags íslands að endurskoða starfshætti Búnaðarþings og einkum hugmyndir um að fulltrúar Stéttar- samband bænda tækju sæti á Búnað- arþingi, og kynna þær stjórn Stéttar- sambandsins. Fullmótaðar tillögur um þetta mál skyldu síðan lagðar fyrir næsta Búnaðarþing. Þráðurinn var svo tekinn upp í byrjun síðasta Búnaðarþings og samþykktar tillögur um breytingu á lögum Búnaðarfélags íslands um að rétt til setu á Búnaðarþingi eigi tveir fulltrúar stjórnar Stéttarsambands bænda með fullum réttindum í öðr- um málum en afgreiðslu reikninga, gerð fjárhagsáætlunar, kosningu stjórnar Búnaðarfélags íslands og breytingu á lögum þess. Ennfremur að fulltrúar stjórnar Stéttarsam- Félagsmálanefnd Stefán Halldórsson, formaður, Annabella Harðardóttir, ritari, Hermann Sigurjónsson, varafor- maður, Jón Gíslason, vararitari, Þórólfur Sveinsson. Fjárhagsnefnd Sveinn Jónsson, formaður, Páll Ólafsson, ritari, Jón Hólm Stefánsson, varafor- maður, Jón Guðmundsson. Jarðrœktarnefnd Bjarni Guðráðsson, formaður, Einar Þorsteinsson, ritari, Egill Jónsson, Jósep Rósinkarsson. Umhverfisnefnd Sigurður Þórólfsson, formaður Eysteinn G. Gíslason, ritari, Guttormur V. Þormar, varafor- maður, Páll Sigurjónsson, vararitari. Fundur á Búnaðarþingi. Freysmyndir. 6'94 - FREYR 211

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.