Freyr

Årgang

Freyr - 01.04.1995, Side 42

Freyr - 01.04.1995, Side 42
Heildarsala á greiðslumarki í sauðfé 1993 - 1995, tonn. 1993/94 1994/95 Gullbr.-Kjós 0,1 0 Borgarf. s.Skarðsh... 1,7 1,5 Borgarf. o.Skarðsh... 2,2 1,4 Mýrasýsla 6,9 7,6 Snæfellsnessýsla 12 4,3 Dalasýsla 3,3 12,2 A.-Barð 0,7 0,5 V.-Barð 0,3 0,8 V.-ísafj.s 3,7 0 N.-ísafj.s 0 5,9 Strandasýsla 22,7 15,5 V.-Húnav.s 10 4,2 A.-Húnav.s 21,7 6,8 Skagafj.s 14,6 14,2 Eyjafj.s. og Hálsh. .. 5,6 6,7 S.-Þing 7,5 2,9 N.-Þing 3,9 5,6 Vopnafj 9,1 0 Hérað og Firðir 6,6 30,7 Norðfjörður 2,5 0 Suðurfjarðasvæði 9,2 1,3 A.-Skaftafellssýsla... 5,7 0,8 V.-Skaftafellssýsla... 2,9 10,9 Rangárvallasýsla 6,9 9,7 Ámessýsla 7,9 12,1 Samtals 227,1 155,6 Heimild: Landbúnaðarráðuneytið. 4. Lokaorð Frá síðasta aðalfundi hefur stjórn Stéttarsambands bænda haldið fjóra bókaða fundi og frá síðustu áramót- um þrjá fundi sem hluti af stjórn sameinaðra bændasamtaka. Eingin leið er í skýrslu sem þessari að gera grein fyrir öllum þeim málum sem komið hafa á borð stjómar og starfsmanna frá síðasta aðalfundi. Af eðlilegum ástæðum hefur sam- einingannálið og verkefni tengd því tekið mikið af tíma stjómar og starfs- manna á þessu tímabili. Hinn 1. nóvember sl. lét Gunn- laugur Júlíusson hagfræðingur Stéttarsambandsins af störfum og gerðist sveitarstjóri á Raufarhöfn. Eru honum færðar þakkir fyrir störf hans í þágu Stéttarsambandsins. Sem fyrr hefur verið reynt að hafa sem nánust tengsl við bændur. Á sl. hausti var mætti formaður, framkvæmdastjóri og eftir atvikum stjórnarmenn á fulltrúafundum og almennum bændafundum hjá flest- um búnaðarsamböndum. Ég þakka stjórnarmönnum og starfsmönnum Stéttarsambandsins ágætt samstarf svo og öðrum land- búnaðarstofnunum og starfsmönn- um þeirra. Reykjavík, 10. mars 1995 Haukur Halldórsson MOlflR Hormónamafía ábyrg fyrir morði Karl Van Noppen, belgískur dýralæknir sem hafði eftirlit með hormónum í kjöti, var hinn 20. febrúar sl. skotinn og myrtur í grennd við heimili sitt. Hann var starfsmaður stofnunar sem annaðist eftirlit með aukaefnum í búfjár- afurðum og var verksvið hans ólög- leg hormónanotkun. Allir dýralæknar í Belgíu sem hafa eftirlit með því hvort naut- gripabændur noti ólögleg vaxtar- aukandi efni fá hér eftir lögreglu- vernd, samkvæmt ákvörðun ríkis- stjórnarinnar. Jafnframt verður hafin herferð gegn ólöglegri notkun slíkra efna. (Reuter/Syd Svenske Dagbladet). 170 FREYR - 4. '95 Trefjaplastsíló Auðveld í uppsetningu Góð einangrun Lágmarks rakamyndun Innblástursrör, öndunarop 6 rúmmetra, 3,9 tonna síló fyrirliggjandi flfoVÉLAVAL-VARMAHLÍÐ hf. SÍMI 453 8888 - FAX 453 8828, 560 VARMAHLÍÐ I I

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.