Freyr - 01.05.1999, Síða 28
Sæöingarstöövar-
hrútar sem áttu
fleiri en 20
I. verölaunahrúta
veturgamla
haustið 1998
Glampi 93-984 97
Hnykkur 91-958 79
Frami 94-996 78
Galsi 93-963 70
Klettur 89-930 61
Bútur 93-982 61
Sólon 93-977 57
Mjaldur 93-985 45
Hörvi 92-972 44
Dropi 91-975 43
Gnýr 91-967 42
Svaði 94-998 37
Moli 93-986 36
Kúnni 94-997 35
Djákni 93-983 31
Penni 93-989 30
Fenrir 92-971 26
Njörður 92-994 26
Faldur 91-990 21
Askur 93-992 20
Steðja 96-708, jafnvaxinn
og þroskamikill.
í fjárræktarfélagi Gnúp-
verjahrepps var stiga-
hæstur Bjarmi, Sigurðar á
Hæli, sonur Glampa 93-
984. Þátttaka var almennt
góð og hrútar nokkuð
jafhgóðir.
I fjárræktarfélagi Hruna-
mannahrepps voru bestu
hrútahópamir á Grafar-
bakka, Hrafnkelsstöðum og
Miðfelli V. Sá hrútur sem
stigaðist hæst var Sómi
Eiríks á Grafarbakka, sonur
Nikuláss frá Steinsholti,
mjög jafn að stigum yfir
alla línuna.
í fjárræktarfélagi Bisk-
upstungna vom athyglis-
verðustu hrútamir Gumi í
Miðhúsum, sonur Glampa
93-984 og dóttursonur Kela
89-955, Hnykill í Austur-
hlíð, sonur Djákna 93-983,
og Fantur í Austurhlíð, son-
ur Hörva 92-972. Þessir
hrútar era allir þroskamikl-
ir. Hnykill er vel yfir 100
kg með mjög miklar út-
lögur og holdþéttar malir.
Fantur er fantur líkt og
nafnið ber með sér enda
sonur Hörva, víður að
framan, góða bakvöðva-
þykkt og mikil lærahold.
Gumi er aðeins grófur á
háls og herðar en annars
jafnvaxinn og skemmtileg
kind.
Haldin var sameiginleg
sýning í fjárræktarfélaginu
Dal en þar hefur ekki verið
haldin sameiginleg sýning
síðan fyrir riðuniðurskurð.
Á sýningunni stóð efstur
Hörður hjá Kjartani í
Austurey, frá Böðmóðs-
stöðum, sonur Gláms 93-
083 og Ólínu sem er mikil
hrútsmóðir. Annar í röðinni
var Fantur hjá Gróu og
Guðnýju Ketilvöllum, son-
ur Hörva 92-972. Þriðji var
Fjalli Lárasar í Austurey,
útigangshrútur undan
Smyrli 94-012 Goðasyni
89-928. Fjórði í röðinni var
Snúður, sonur Búts 93-982,
sem er velgerður en heldur
þroskalítill.
í fjárræktarfélagi Þing-
vallasveitar var besti
hrútahópurinn í Mjóanesi
og hæst stigaðist Skógur,
sonur Djákna 93-983.
Hrútar vora annars frekar
þroskalitlir og meðal-
þungi þeirra var 6 kg und-
ir meðaltali í Ámessýslu.
í Ölfushreppi voru
hrútar frá Þórami Vogs-
ósum efstir að stigum.
Keyko og 97-365 era syn-
ir Bjarma sem er heimaal-
inn. Þessir hrútar eru
mjög áþekkir, jafnvaxnir
og með góðan afturpart
Lesendum er vel ljóst að
hrútastofninn er mjög sterkt
mótaður af sæðingar-
stöðvarhrútum. í töflu er
gefið yfírlit um þá stöðv-
arhrúta sem áttu 20 syni
eða fleiri í hópi vetur-
gamalla I. verðlauna hrúta
haustið 1998 en þar er um
að ræða 20 bræðrahópa og í
þeim er að finna tæplega
þúsund af I. verðlauna
hrútum haustsins. Því til
viðbóta kemur drjúgur
hópur hrúta undan þeim
stöðvarhrútum sem áttu
ekki þennan fyrrgreinda
fjölda sona. Þar til viðbótar
er rétt að benda á að hér er
um vissa vantalningu að
ræða þar sem ávallt koma
til sýninga talsvert margir
hrútar sem vantar skráning-
ar um ættemi en era samt
synir einhverra af sæðing-
arhrútunum.
Ekki er ástæða til að
fara orðum sérstaklega
um einstaka bræðrahópa,
vegna þess að vikið hefur
verið að það mörgum ein-
staklingum úr flestum
þessara hópa í þeirri upp-
talningu sem fylgir hér á
undan. Synir Glampa 93-
984 era flestir, sem ekki
kemur að óvart eftir þá
feikilega miklu notkun
sem hann fékk í desember
1997, en syni hans er að
finna dreift víðast um
land, þó að þeir séu að
sjálfsögðu flestir á Suður-
landi þar sem Glampi var
á stöð. Mjög margir hrút-
ar eiga þama einnig mjög
stóra sonahópa og margir
þeirra sérlega fongulegir
eins og þegar hefur komið
fram.
IVlolar
Kúariða í Frakklandi
í Frakklandi ljölgar enn kúariðutilfellum og telja
yfirvöld að það stafi af því að fóður nautgripa hafi
blandast með svína- og fuglafóðri. í mars sl. fannst
sjöunda kúariðutilfellið frá áramótum, en á síðasta
ári, 1998, komu upp alls 18 tilfelli.
Frá árinu 1990 hefur kjöt- og beinmjöl i kúafóðri
verið bannað og frá árinu 1996 auk þess annað sér-
stakt „áhættufóður“. Þrátt fyrir þessar varúðarráð-
stafanir telja menn að vænta megi nýrra tilfella af
veikinni allt til ársins 2001 vegna þess hve langur
tími líður frá smiti uns sjúkdómsins verður vart.
(Landsbladet nr. 13/1999.
Lágt kornverð um þessar mundir
Mikið framboð er nú á korni á heimsmarkaði og
verðið að sama skapi lágt. ESB hefur nú sett reglur
um komrækt á svæði sambandsins. Lágmarksverð
sem framleiðendum er tryggt er 760 d. kr. á tonn á
tímabilinu 2001-2003. Styrkur á hektara lands
verður hins vegar d. kr. 253 á land undir prótein-
jurtir. Þá verður tímabilið 2000-2006 skylda að
hvíla 10% af akurlendi en fastagreiöslan verður
greidd út á það land. Hækki verð á komi upp fyrir
lágmarksverð kemur það bændum til góða.
(Landsbladet nr. 13/1999'
28- FREYR 5-6/99