Freyr - 01.05.1999, Blaðsíða 33
Kópur 95-825. (Ljósm. Ól. G. Vagnsson).
fékk samt besta útkomu
en hann er nú á sæðingar-
stöðinni í Laugardælum
og ber þar númerið 95-
821. Krossi 96-020 i
Steinstúni fékk feikiháa
einkunn í ómsjármæling-
um eða 123. í hópi sex
hrúta í Krossnesi kom
fram eitt allra mesta út-
slag í afkvæmarannsókn-
unum um allt land hjá af-
kvæmahópi undan Bjarti
97-035, en hann fékk 137
í heildareinkunn, með
123 í einkunn úr kjötmati
og 151 við ómsjármæl-
ingar, sem hvort tveggja
er með alhæstu einkunn-
um. Afkvæmi hans virtust
mjög vöðvuð en fítulítil,
en það ber að athuga að
þau voru talsvert léttari en
afkvæmi annarra hrúta í
þessari rannsókn þannig
að við endanlegan út-
reikning eru þau leiðrétt
mjög mikið. Bjartur er
undan Brimli 93-728 sem
var úr sæðingum sonur
Dropa 85-923.
A Bassastöðum voru
sjö afkvæmahópar í rann-
sókn og í henni, eins og
sumum öðrum búum með
mjög vel gert fé, var litið
samræmi á milli ómsjár-
og kjötmatshluta rann-
sóknarinnar. Að vísu fékk
Boði 97-310 góða dóma
fyrir báða þætti rannsókn-
arinnar og 114 í heildar-
einkunn en Bútur 97-309
fékk 121 í einkunn úr
kjötmatshluta, enda mat á
follum lamba undan hon-
um einstaklega gott, en
hann fékk hins vegar
fremur slaka niðurstöðu í
ómsjárhluta rannsóknar-
innar. Báðir þessir athygl-
isverðu hrútar eru synir
Nökkva frá Melum sem
áður er nefndur. A Geir-
mundarstöðum bar Reyn-
ir 96-368 mjög af þrem
hrútum, sem dæmdir
voru, með 114 í heildar-
einkunn. A Smáhömrum
voru 10 hópar dæmdir og
eins og vænta má þar
margt verulega athyglis-
vert, þó að þar væri eins
og sums staðar, þar sem
mikið valdir hrútar voru í
prófún, mjög takmarkað
samræmi á milli kjötmats
og ómsjármælinga. Börk-
ur 95-425 fékk feikigóðan
dóm, með 113 í heildar-
einkunn og 124 í ómsjár-
hluta rannsóknarinnar, og
ekki var síður niðurstaða
hjá Kóp 95-426 athyglis-
verð þar sem hann var
með 122 í kjötmatshluta
rannsóknarinnar sem er
ótrúlega sterk niðurstaða í
hópi eins og þessum enda
var kjötmat lambanna frá-
bært. Þessir tveir hrútar
eru hálfbræður, synir
Geysis 91-256, og Kópur
er nú á sæðingarstöðinni á
Möðruvöllum og ber þar
númer 95-825. Sonur
Kóps, Eir 96-466, stað-
festi sinn öfluga dóm ffá
síðasta ári. Þá komu
þama fram feikilega at-
hyglisverðir afkomendur
þessara hrúta því að Són-
ar 97-507 var með 132 í
ómsjárhluta rannsóknar-
innar og Uggi 97-504
fékk 112 í einkunn úr
kjötmatshluta rannsókn-
arinnar. Sónar er sonur
Eirs og Uggi sonur Kóps.
Hrútastofninn frá Smá-
hömmm hefúr um árabil
verið traustasti grunnur í
ræktun á kollóttu fé á
landinu og ég tel mig
nokkuð hafa fylgst með
hrútastofni þar síðari ár
og er það sannfæring mín
að þessi hrútalina sem
þama hefur komið fram
er sú lang öflugasta sem
þar hefur sést til þessa.
A Heydalsá voru þrír
hrútar dæmdir hjá Braga
og var ekki afgerandi
munur á þeim og jafn-
margir hópar vom dæmd-
ir á búi Halldóru þar sem
Sveppur 94-400 fékk
bestan dóm og staðfesti
góðan dóm sinn frá því
þegar hann var í af-
kvæmarannsókn vetur-
gamall. Á báðum Hey-
dalsárbúunum var mjög
góð flokkun sláturlamba,
þrátt fyrir feikimikla sölu
á líffé. Á Gestsstöðum
vom sex hrútar í prófun
og fékk Prúður 97-529
hæstan dóm með 117 í
kjötmati og 112 í ómsjár-
mælingu, en þessi hái
dómur hans byggir öðm
fremur á að hann gefúr
mjög fitulítil fóll hjá af-
kvæmum sínum. Faðir
hans, Snoddi 94-392, var
með 119 í ómsjármati en
hann er afkomandi
Brodda 85-892. Þá var
Snúður 96-484 með 126 í
ómsjáreinkunn, en hann
er sonur Þyrils 94-399 á
Heydalsá. í Miðdalsgröf
vom sex hrútar í prófún
og bám þar veralega af
þeir feðgar, Sómi 95-415
og Kubbur 97-502, með
115 og 112 í heildareink-
unn, en Sómi er sonur
Mels 92-978. í Húsavík
var Rammi 97-496 með
bestan heildardóm sex
hrúta og 111 í heildar-
einkunn en hann er sonur
Ospaks sem hefur verið
þekktastur Húsavíkur-
hrúta síðari ár. Poki 92-
297 bar af fjóram hrútum
í Tröllatungu, sem dæmd-
ir vom, með 113 í heild-
areinkunn og staðfesti
þannig glæsilegan dóm
sinn úr afkvæmasýningu
haustið 1995, en þessi
hrútur er frá Heydalsá.
1 Steinadal bar hrútur
97-133 mjög af í þriggja
hrúta hópi með 121 í
einkunn og mjög góðar
niðurstöður úr báðum
þáttum rannsóknar en
hann er frá Heydalsá,
sonur Þyrils 94-399. í
Gröf bar Dalur 97-058 af
í sjö hrúta hópi og var
hann með 113 í einkunn í
kjötmatshluta en hann er
frá Heydalsá, sonur Þyrils
94-399. Hjá Þórami í Bæ
vom níu hrútar dæmdir
og var þar Ás 97-479 af-
gerandi bestur með 114 í
heildareinkunn, en þessi
hrútur er frá Ásgarði i
Dölum. Hjá Gunnari og
Þorgerði i Bæ var ein af
allra stærstu rannsóknum
haustsins, þar sem 12
hrútar vom í samanburði,
og bar Ári 97-489 frá
Bimi á Melum mjög af
FREYR 5-6/99 - 33