Freyr

Volume

Freyr - 01.05.1999, Page 34

Freyr - 01.05.1999, Page 34
Ljórí 95-828frá Þóroddsstöðum. (Ljósm. Ól. G. Vagnsson). með 118 í heildareinkunn og mjög sterkan dóm úr báðum þáttum rannsókn- arinnar. í Laxárdal bar af Bassi 97-462 frá Bassa- stöðum, en þessi hrútur var með 116 í kjötmats- hluta rannsóknar. Á Kollsá voru átta hrútar í prófun og bar þar af Dalur 97-470 frá Steinadal með 112 í heildareinkunn. Það vekur athygli að allir þessi topphrútar í Bæjar- hreppi eru aðkeyptir vet- urgamlir hrútar. Vestur- Húnavatnssýsla Þar í sýslu hefur rækt- unarstarfinu í sauðtjár- rækt verið sinnt af mikilli alúð síðustu ár undir sterkri leiðsögn Gunnars Þórarinssonar sem þar hefur verið ráðunautur en lætur nú af störfúm og hefúr eigin búskap. Ekki gerði hann það samt enda- sleppt í þessari vinnu í haust því að þama var eitt allra mesta umfang í þessu starfí. Samtals voru dæmdir 193 hópar í sýsl- unni á 29 búum. Uppi 97- 065 í Brautarholti sýndi ótrúlegar niðurstöður um mat á vöðvaíyllingu en af- kvæmi hans vora of feit, en hann var með 110 í einkunn í kjötmatshluta. Þessi hrútur er sonur Frama 94-996. Á Þór- oddsstöðum var mjög viðamikil rannsókn 11 hrúta þar sem Ljóri 95- 056 og afkomendur hans stálu senunni, en hann er nú á sæðingarstöð á Möðruvöllum með númer 95-828, en eins og margir þekkja er þetta sonur Hörva 92-972. Ljóri sýndi sjálfur hjá afkvæmum sin- um fyrri yfirburði í óm- sjármælingum með 125 í einkunn í þeim hluta en var á meðaltali með kjöt- mat, gefur mjög fitulítil föll en gerð, eins og hjá mörgum Hörvasonum, i slöku meðaltali i mati. Bjór 97-054 stóð efstur allra hrátanna með 123 í kjötmatshluta, með mjög fitulítil föll og gerð í góðu meðallagi og góða óm- sjármælingu og 120 í heildareinkunn, hann er sonarsonur Ljóra. Tveir synir Ljóra slógu hann út að ýmsu leyti. Skjár 97- 052 var með 111 í kjöt- matshluta og 119 í óm- sjárhluta, feikilega sterkur einstaklingur, og Ljár 97- 053 var með 116 í kjöt- matshlutanuni, með feiki- lega góða flokkun gagn- vart gerð, en heldur feitari lömb en undan föður hans og bræðrum. Þarna er augljóslega ákaflega at- hyglisverð hrátalína. Hjá Huldu og Ólafi á Reykjum vora 10 hrátar dæmdir og voru þar tveir hópar sem sýndu eftir- tektarverða niðurstöðu. Hymtur 95-095 fékk 117 í heildareinkunn með mjög góðan dóm úr báð- um þáttum en hér er á ferð einn sona Gosa 91- 945. Stúfur 97-091 fékk 120 í einkunn í kjötmats- hluta, en hann er sonur Móra 87-947. Á Barkar- stöðum var Sigvaldi 95- 610 með 130 í einkunn í ómsjárhluta, en þar fer sonur Hörva 92-972. Á Efri-Fitjum var stór rann- sókn með 10 hópum og stóðu þar efstir tveir hrát- ar snæfellskrar ættar, þeir Úrsus 96-664 og Pálmi 96-668, báðir með 111 í heildareinkunn, en sá fyrri er frá Hjarðarfelli en hinn frá Mávahlíð. Á Ytri-Reykjum voru ræki- lega staðfestir miklir yfír- burðir Hamars 90-001 úr afkvæmasýningum tveggja undangenginna ára en hann var með 127 í heildareinkunn þar af 150 í ómsjáreinkunn. Á Urr- iðaá sýndi Prins 97-014 rnikla yfirburði í rann- sókn sjö hráta með 119 í heildareinkunn, en þessi hrútur er frá Jaðri í Hrúta- firði. I stærstu rannsókn haustsins, hjá Böðvari á Mýrum, þar sem 14 hópar voru í rannsókn, voru yf- irburðir albræðranna Laufagosa 94-132 og Spaðagosa 94-133 feiki- miklir en sá fyrmefndi var með 125 og sá siðar- taldi 112 í heildareink- unn. Báðir gefa þeir frem- ur fitulítil föll og þykkan vöðva í ómmælingu. Hér fara synir Gosa 91-945. Á Vatnshóli voru níu hrútar i rannsókn og stóð efstur Kóngur 97-707 með 115 í heildareinkunn þar af 127 úr ómsjárhluta. Djarfur 96- 706 var með 114 í heildareinkunn með mjög jafnan dóm, en Djarfur er sonur Skjanna 92-968. Þá var Sopi 97-709 með 115 í kjötmatshluta, en þar er annar sonur Dropa 91- 975. í Gröf var Lómur 97- 111 með feikilega at- hyglisverða niðurstöðu, bæði úr kjötmati og óm- sjármælingu, og 122 í heildareinkunn, en þessi hrátur er sonarsonur Sól- ons 93-977. Á Syðri- Kárastöðum vora í rann- sókn sex hrátar þar sem staðfestir voru yfírburðir Fram 96-284 frá fyrra ári en hann fékk 119 í heild- areinkunn, en hann er sonarsonur Gnýs 91-967. Á Sauðá var rannsókn með 12 hrátum og stóð þar efstur Sóði 96-224 með 119 í heildareink- unn, þar af 135 úr ómsjár- hluta, en næstur var Hraði 97-229 með 117 í heildar- einkunn og mjög góða niðurstöðu úr báðum þátt- um. Þessir hrátar eru báð- ir frá Bergsstöðum, sá fýrrtaldi sonur Úða 94- 615 en hinn sonur Svaða 94-998. Einnig skal nefha Fant 97-228, sem fékk 135 í einkunn í ómsjár- hluta, en hann er sonur Kletts 89-930, og Hnykk- ur 96-222 með 109 í heildareinkunn, sem var jöfh úr báðum hlutum, en hann er sonur Hnykks 91- 958. Á Bergsstöðum á Vatnsnesi voru 13 hrátar í rannsókn og var það vafa- lítið ein allra athyglis- verðasta rannsókn hausts- 34- FREYR 5-6/99

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.