Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1999, Síða 36

Freyr - 01.05.1999, Síða 36
Á Hraunum bar Stakk- ur 97-011 af ijórum hrút- um með 112 í heildar- einkunn í jöfnum hópi. Stakkur er sonur Kúnna 94-997. Umfangsmestu rannsókn haustsins vann Jóhannes á eigin búi á Brúnastöðum í Fljótum þar sem 16 hrútar voru í rannsókn. Besta nið- urstöðu sýndi Hnoðri 95- 566 með 118 í heildar- einkunn og staðfesti þar góðan dóm í afkvæma- sýningu haustið áður en hann er sonur Fóstra 90- 943. Hnallur 97-031 sýndi einnig ákaflega at- hyglisverða niðurstöðu með 121 í einkunn úr kjötmatshluta. Hann er | sonur Galsa 93-963. Svæöi Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar Á svæði sambandsins j voru unnar rannsóknir á 19 búum þar sem 102 hrútar komu til dóms. I Litla-Dunhaga voru metnir átta hrútar og bar þar mjög af Hnoðri 97- 344 með 123 í heildar- einkunn og þar af 114 í kjötmatshluta. Þessi hrút- ur er sonur Frama 94-996. Á Staðarbakka voru átta hrútar metnir og stóð þar | efstur Smári 97-761 með 118 í heildareinkunn í rannsókn þar sem hann stóð jafn í báðum hlutum hennar. Fallþungi lamba undan honum var að vísu nokkru minni en í öðrum hópum í rannsókninni, þannig að fallþungaleið- rétting er veruleg. Þá var Þokki 95-712 með 114 í heildareinkunn og Þrym- ur 95-708 með 111. í hópi sex hrúta í Þríhymingi stóð langefstur Breki 95- 723 með 122 í heildar- einkunn en þar af var óm- sjárhluti 141. Breki er sonur Gosa 91-945. Reki 94-310 bar nokkuð af ijómm hrútum á Syðri- Bægisá með 114 í heild- areinkunn. Hann er sonur Fannars 88-935. Af sjö hrútum sem metnir voru í Garðshorni á Þelamörk bar mjög af Ofeigur 95- 116 með 126 í heildar- einkunn og þar af 144 úr ómsjárhluta. Þessi hrútur er sonur Gosa 91-945. Á Ytri-Bægisá II sló Lampi 91 -401 út aðra hrúta í níu hrúta rannsókn með 116 í kjötmatseinkunn, en Lampi er toppeinstakling- ur frá hrútasýningum fyrir fjórum árum en hann er sonur Kokks 85-870. Á Ytri-Bægisá I vom fjórir hrútar rannsakaðir og staðfesti Reki 96-120 þar yfirburði sína frá fýrra ári með 133 í heildareinkunn og hvorki meira né minna en 157 í ómsjárhluta. Hrútur þessi er frá Hey- dalsá sonur Stera 92-323. Á Vindheimum bar mikið af í sex hrúta hópi, sem metinn var, Steri 96-398 með 118 í heildareink- unn, en þessi hrútur er sonarsonur áðumefnds Stera á Heydalsá. Á Hríshóli vom stað- festir fyrri yfirburðir Mosa 95-538 sem fékk 119 í heildareinkunn og 111 í kjötmatshluta, en Mosi er sonur Gosa 91- 945. Á Svertingsstöðum vom fímm hrútar í rann- sókn og sýndi Örvar 97- 340 þar feikilega yfir- burði með 127 í heildar- einkunn, en yfirburðir hans vom miklir í báðum þáttum rannsóknarinnar. Örvar þessi er sonur Spóns 94-993. í sjö hrúta rannsókn á Vatnsenda stóðu efstir Massi 96-497 og Kippur 97-524, báðir með 113 í heildareinkunn og góðar kjötmatsniður- stöður. Sá fýrrtaldi er í beinan hrútalegg kominn frá Kokk 85-870 en hinn er sonur Hnykks 91-958. Á Lómatjöm vom fimm hrútar metnir og bar þar mjög af Hinrik 97-656 með 129 í heildareinkunn og hvorki meira né minna j en 154 úr ómsjárhluta rannsóknarinnar. Þessi hrútur er sonur Kúnna 94- 997. Af ljórum hrútum í Laufási var Kroppur 95- 011 afgerandi bestur með 114 í heildareinkunn, þessi hrútur er sonur Goða 89-928. Svæði Búnaðarsam- bands Suður- Þingeyinga Á þessu svæði voru rannsóknir unnar á 17 bú- um og komu þar í mat samtals 98 afkvæmahóp- ar. í Vatnsleysu vom 10 hrútar i rannsókn og fékk Fengur 97-520 þar besta útkomu með 112 í heild- areinkunn þar sem kjöt- matshluti rannsóknar var j ívið betri hjá honum. Hrútur þessi er sonarson- ur Gosa 91-945. Efi 95- 576 sannreyndi áður mælt eigið ágæti í rannsókn fimm hrúta í Hriflu með 116 í heildareinkunn en eins og áður mælast af- kvæmi hans með mjög þykkan bakvöðva. Efi er sonurGosa 91-945. í hópi átta hrúta i Hlíð í Kinn stóð efstur Svaki 97-675 með 114 í heildareinkunn en Svaki er sonur Svaða 94-998. í rannsókn átta hrúta á Hlíðskógum vom yfírburðir Rjóma 94-289 greinilegir, en hann sam- einaði góða flokkun og þykkan vöðva og var með 122 í heildareinkunn. Hér er um að ræða son Gosa 91-945. í Sandvík kom fram hrútur sem sýndi mikla yfirburði bæði í kjötmati og flokkun og fékk 127 í heildareinkunn en þessi hrútur, 97-399, er sonur Frama 94-996. 1 Sýmesi vom fjórir hrútar í prófún og var Ýlir 95- 003 þar afgerandi bestur með 111 í heildareink- unn, en hrútur þessi er sonu Stikils 91-970. Gul- ur 95-412 í Héðinshöfða staðfesti yfirburði sína frá fyrra ári í rannsókn þar á bæ. Fékk hann 125 í heildareinkunn en Gulur er sonur Gosa 91-945. í samanburði sex hrúta í Árholti á Tjömesi vom yfirburðir Kóngs 95-419 skýrir, en hann fékk 114 í heildareinkunn. Hér er á ferð enn einn af sonum Gosa 91-945. Norður- Þingeyjarsýsla í Norður-Þingeyjar- sýslu vom gerðar rann- sóknir á samtals 24 búum og fengu þar sitt mat 150 hrútar. í Lóni II vom í rannsókn ijórir hrútar og fékk Kóngur 95-582 þar 165 í einkunn í ómsjár- hluta en hann var að vísu aðeins á meðaltali í kjöt- mati og er þar staðfest mikil bakþykkt afkvæma hans sem kom fram á af- kvæmasýningu á síðasta ári. Þessi hrútur er sonur Gosa 91-945. í Hafra- fellstungu stóð Nagli 93- 333 efstur hrúta í rann- sókn en hann var með 118 36- FREYR 5-6/99

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.