Freyr

Volume

Freyr - 01.05.1999, Page 40

Freyr - 01.05.1999, Page 40
Niðurstöður eru samhljóða því sem verið hefur undanfarin ár um það að vænstu lömbin koma til skoðunar á Vestfjörðum og á Aust- urlandi. Varðandi stigun hrútlamb- anna þá eru lömbin á Suðurlandi stiguð talsvert hærra en gerist á öðr- um svæðum og þar er vafalítið að stærstum hluta um að ræða mis- munandi beitingu á stigakvarða þeim sem notaður er vegna þess að þessir yfirburðir koma ekki fram hjá afkvæmum sæðingarstöðvar- hrútanna þar í öðrum héruðum. Nú voru einnig, eins og áður var nefnt, teknar til uppgjörs upplýs- ingar um gimbrarnar þó að þær séu, eins og fram hefur komið, tak- markaðar af Suðurlandi. Gagnvart ómsjármælingum er mögulegt að skoða meðaltöl stöðvarhrútanna fyrir báða lambahópa. A mynd 2 er sýnt samhengi hjá þeim hópum þar sem eru hið minnsta tíu lömb af hvoru kyni. Þrátt fyrir að sumir af þessum hópum séu ekki mjög stórir þá er það samhengi sem þarna kem- ur fram mjög skýrt. Eins og áður hafa upplýsingar úr ómsjármælingum fyrir hrútlömb verið dregnar saman þar sem leið- rétt hefúr verið fyrir mismun á milli tækja sem í notkun eru og mælinga- manna. Þetta eru vafalítið lang mik- ilvægustu niðurstöður þessarar samræmdu skoðunar á lömbum. Þessar niðurstöður fyrir hrútana á sæðingastöðvunum eru sýndar í töflum hér í greininni. Eins og áður kemur fram skýr munur á milli hymdu og kollóttu hrútanna, þannig að vöðvaþykkt af- kvæma kollóttu hrútanna mælist minni. Þessi munur er síst minni nú en oft áður. Þegar skoðaðar em nið- urstöður fyrir gimbramar þá kemur einnig fram slíkur munur. Að þessu sinni em á toppnum sömu hrútar og síðastliðið haust, enginn af nýju hrútunum á stöðvun- um nær að slá út þessa gömlu kappa. Þarna fer Moli 93-986 fremstur í flokki með feikilega stór- an hóp lamba. Leiðrétt vöðvaþykkt hjá þessum lömbum er 27,1 mm, en Ómmælingar haustiö 1998 - Synir kollóttra hrúta. Faðir Númer Fjöldi Vöðvi Fita Móri 87-947 38 25,4 3,4 Flekkur 89-965 22 24,7 3,7 Faldur 91-990 23 25,4 3,6 Skjanni 92-968 10 24,9 2,5 Skreppur 92-991 12 25,1 3,4 Héli 93-805 19 25,2 3,1 Sólon 93-977 88 25,6 3,5 Askur 93-992 3 25,3 3,4 Bylur 94-803 178 25,7 3,6 Jökull 94-804 36 26,3 3,5 Búri 94-806 72 24,9 3,3 Sveppur 94-807 25 24,4 3,1 Spónn 94-993 110 26,3 3,3 sama meðaltal sýna lömb undan sem nú átti mjög stóran hrútahóp í Galsa 93-963, en notkun hans var skoðun. Eins og áður vom afkvæmi ekki umtalsverð þannig að hann er hans lágfættari en annarra hrúta og ekki með afkvæmahóp af hlið- höfðu feikilega öflug lærahold, en stæðum fjölda. ullargallar em of áberandi hjá þess- Lömbin undan Mola vom auk um lömbum og einnig em sum þess ákaflega glæsileg að allri gerð þeirra tæplega nægjanlega bollöng. og stiguðust mörg þeirra ákaflega Afkvæmi Kúnna 94-997 sýna vel og vom mjög gallalítil, nema einnig ákafleg góða niðurstöðu og ullargæði þeirra mættu gjaman vera má segja að hann hafi fullkomlega meiri. Afkvæmi Galsa em einnig sannað ágæti sitt. Útkoma hans mjög þéttvaxin en mörg ullargölluð. hvað varðar gimbramar er samt Aðeins sjónarmunur er á niður- miklu glæsilegri en þar sýnir hann stöðum fyrir afkvæmi Búts 93-982 yfirburði umfram alla hina hrútana. Ómmælingar haustiö 1998 - Synir hyrndra hrúta • Faðir Númer Fjöldi Vöðvi Fita Blævar 90-974 25 24,5 3,0 Þéttir 91-931 44 25,7 3,2 Flnykkur 91-958 77 26,1 3,1 Dropi 91-975 55 25,5 2,9 Garpur 92-808 89 26,7 2,9 Flúnn 92-809 25 26,0 3,0 Flörvi 92-972 33 26,3 2,4 Fjarki 92-981 72 25,8 3,3 Njörður 92-994 47 25,4 3,3 Bjartur 93-800 226 26,7 3,6 Galsi 93-963 44 27,1 3,2 Bútur 93-982 154 27,0 3,1 Djákni 93-983 122 26,2 3,3 Mjaldur 93-985 68 26,4 3,2 Moli 93-986 260 27,1 2,9 Bruni 93-988 24 26,1 3,1 Peli 94-810 77 26,5 3,1 Nói 94-995 5 25,0 3,2 Kúnni 94-997 92 26,9 3,2 Svaði 94-998 58 26,0 3,2 Flnoðri 95-801 253 25,9 3,0 Bjálfi 95-802 138 26,7 3,0 Serkur 95-811 33 25,3 3,2 Mölur I 95-812 76 25,9 3,1 40- FREYR 5-6/99

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.