Freyr - 01.05.1999, Síða 50
Tafla 4. Lengd langleggs (T), vídd (V) og lögun brjóstkassa (V/TH), lærastig,
síöufita, ómsjármælingar, vefir og fallþungi og flokkun (DIÚ og DIA). Mál, stig og
vefir leiðrétt að meðalfallþunga 17,22 kg.
Hrútur Útvortismál Ómsiármælinq Vefir, kq, (%) Flokkun %
Nafn Nr. Tala afkv. T V V/Th Læra- stiq Síðu- fita Vöðvi Fita Vöðvi Fita Fall, kq DIÚ DIA
Skreppur 92991 17 196 170 0,634 4,13 9,38 24,9 2,9 10,36 (60,3) 4,19 (24,3) 17,53 94,1
Askur 93992 22 196 168 0,624 3,79 8,8 25,4 2,6 10,49 (60,9) 4,03 (23,4) 17,31 5,0 90,9
Faldur 92990 20 195 170 0,633 3,77 10,20 25,6 3,0 10,28(59,7) 4,27 (24,8) 16,81 85,0
Meðaltal 59 196 169 0,630 3,90 9,6 25,3 2,8 10,37(60,2) 4,16 (24,2) 17,22 1,7 89,9
Afkvæmarannsóknir
á Hesti 1998
í töflu 5 er sýnd ætt Hesthrútanna
10, sem afkvæmaprófaðir voru
1998, en auk þeirra voru prófaðir 3
sæðingarhrútar af Sæðingarstöð
Vesturlands, Njörður 92994 frá
Freyshólum af Skriðuklausturs-
stofni, Bjartur 90943 frá Hjarðar-
felli og Hnoðri 95801 frá Heydalsá
II og er vísað til kynningarbækl-
ings stöðvarinnar um ætt þeirra.
Eins og árið áður eru allir hrútamir
af Strammaættinni og nokkrir
þeirra undan hrútum, er afkvæma-
prófaðir voru 1997 (hrútar nr. 42 til
48).
Eins og kunnugt er tók gildi nýtt
kjötmat haustið 1998, þar sem föll-
in eru flokkuð í 5 vaxtarlagsflokk
(EUROP) og 6 fituflokka (1, 2, 3,
3+, 4, 5). Til þess að hægt sé að
gera sér auðveldlega grein fyrir
frammistöðu einstakra hrúta í
flokkun hefúr Jón V. Jónmundsson
sauöfjárræktarráðunautur þróað
einkunnakerfí, sem nota má til að
reikna út flokkunareinkunn þeirra,
annars vegar fyrir vaxtarlag og hins
vegar fitusöfnun og er vísað til
greinar J.V.J. í þessu blaði varðandi
þetta efni. Þetta einkunnarkerfí
verður notað í afkvæmarannsókn-
unum á Hesti og í tveimur öftustu
dálkum töflunnar er sýnd meðal-
einkunn hrútanna fyrir flokkun
falla á afkvæmum þeirra. Þess skal
jafnframt getið að afkvæmalömb-
unum var að þessu sinni slátrað í
sláturhúsi NVB á Hvammstanga.
I töflu 6 em sýndar niðurstöður
rannsóknarinnar.
Einnig hefur sú nýbreytni verið
tekin upp á Hesti við mat á kjöt-
gæðum að gefa einkunn frá 1 (lak-
ast) til 5 (best) fyrir lögun bakvöðv-
ans um leið og ómsjánnælingin fer
fram. Lögun bakvöðvans (kótilett-
unnar), þ.e. þykkt miðað við
breidd, og stærð hans, skipta gríð-
arlega miklu máli, bæði vegna kjöt-
gæðanna (meymi, safainnihald) og
e.t.v ekki síður til þess að bæta
ímynd neytandans á framleiðslunni
eins og hún birtist honum í kótilett-
unni og í heilum hryggvöðva, sem
sífellt verður eftirsóttari sem rán-
dýrt munaðarkjöt.
Af Hesthrútunum áttu Sekkur,
Kjói, Hjassi, Áni, Assi og Kári best
gerðu afkvæmin og reyndist erfítt
að gera upp á milli þeirra. Afkvæmi
þeirra eru lágfætt, jafnvaxin og
þykkvaxin með ágæt lærahold og
góða bakvöðvalögun, en nokkurs
munar gætir þó í vefjahlutföllum
þeirra, þar sem afkvæmi Hjassa og
Assa eru nokkuð feitari en hinna og
bakvöðvinn tæpast nógu þykkur.
Afkvæmi Kára skera sig úr með
frábæran vöðvavöxt og litla fitu-
söfnun og afkvæmi Kjóa hafa ágæt-
an fallþunga samfara ágætum læra-
holdum og hagstæðum vefjahlut-
föllum. Afkvæmi Massa skortir
lærahold, enda þótt þau séu lágfætt,
og jafnframt er þau of létt. Á hinn
bóginn eru afkvæmi Tóns, Kakala
og Balla of háfætt til þess að læra-
holdin og bakvöðvalögun verði
viðunanleg.
Afkvæmi sæðingarhrútanna
Bjarts og Hnoðra eru að beinabygg-
ingu mjög svipaða afkvæmum
Hesthrútanna. Bjartsafkvæmin skera
sig þó úr með þykktarvöxt eins og
ífam kemur í lærastigunum, vöðva-
lögunni og vaxtarlagseinkunn, þar
sem þau fá hæstu einkunn, en hins
vegar eru þau alltof feit miðað við
fallþunga þeirra og nútíma kröfúr
um fituminna kjöt og að því leytinu
má efast um erindi hans á sæð-
Tafla 5. Ættarskrá hrúta í afkvæmarannsókn 1998.
Hrútur Faðir Föðurfaðir Móðir Móðurfaðir
Nafn Nr. Nafn Nr. Nafn Nr. Nr. Nafn Nr.
Massi 38 Hlöður 13 Svaði 3 5554 Magur 922
Tónn 39 Sónn 18 Snorri 969 5456 Drjóli 912
Kári 40 Bári 22 Bútur 986 6003 Hörvi 973
Áni 41 Bjálfi 23 Bútur 986 6225 Kúnni 8
Hjassi 42 Staur 26 Svaði 3 5776 Deli 948
Kakali 44 Sturli 29 Snorri 969 6093 Iði 976
Assi 45 Drussi 30 Hörvi 973 5724 Galsi 907
Balli 46 Posi 32 Kyllir 991 5822 Galsi 907
Sekkur 47 Posi 32 Kyllir 991 5861 Stikill 964
Kjói 48 Standur 35 Klettur 89930 6091 Iði 976
50- FREYR 5-6/99