Freyr - 01.05.1999, Side 51
Tafla 6. Lengd langleggs (T), vídd (V) og lögun brjóstkassa (V/TH), lærastig, síðu-
fita, ómsjármælingar, vefir og fallþungi og vaxtarlags- og fituflokkun (EUROP).
Mál, stig og vefir og flokkunareinkunn leiörétt að meöalfallþunga 15,81 kg en
fallþungi að meðalaldri, 132,6 daga.
Hrútur Útvortismál Ómsjármælinq Vefir, kq, (%) Flokkun %
Nafn Nr. Tala afkv. T V V/TH Læra- stip Síðu- fita Vöðvi Fita Lög- un Vöðvi Fita Fall, kq Vaxtar- Fitu- lag fl.
Massi 38 18 193 170 0,667 3,56 7,55 23,7 2,8 3,4 9,63 (60,9) 3,62 (22,9) 15,11 6,62 5,42
Tónn 39 18 196 171 0,663 3,71 7,11 23,9 3,0 3,4 9,70 (61,4) 3,55 (22,4) 15,90 6,53 5,63
Kári 40 15 190 165 0,647 3,85 5,86 24,2 2,4 3,7 9,93 (62,8) 3,26 (20,6) 15,49 6,70 4,78
Áni 41 9 192 170 0,661 4,00 8,09 24,7 3,0 3,5 9,70(61,0) 3,63 (22,9) 15,63 7,97 5,92
Hjassi 42 16 189 172 0,680 4,12 9,11 23,3 2,9 3,8 9,47 (59,9) 3,89 (23,7) 15,75 7,08 6,33
Kakali 44 11 195 167 0,637 3,75 7,38 23,7 3,0 3,4 9,67(61,2) 3,60 (22,8) 15,18 6,98 5,57
Assi 45 15 190 175 0,684 3,83 9,08 23,7 3,2 3,8 9,45 (59,8) 3,88 (24,5) 15,35 6,97 6,63
Balli 46 22 196 169 0,645 3,77 7,73 25,1 2,6 3,4 9,73 (61,5) 3,51 (22,2) 15,78 6,38 5,78
Sekkur 47 14 190 176 0,672 4,05 7,98 25,1 3,4 4,0 9,75(61,7) 3,63 (23,0) 16,05 7,51 5,95
Kjói 48 13 187 170 0,672 4,12 6,93 24,0 2,5 3,6 9,82 (62,1) 3,45 (21,8) 16,52 8,60 5,88
Njörður 92994 14 197 170 0,651 3,32 8,15 22,7 3,3 2,5 9,39 (59,4) (24,3) 3,84 16,91 5,48 6,10
Bjartur 93800 6 187 173 0,673 4,30 11,37 24,3 3,6 4,3 9,29 (58,8) 4,23 (26,8) 15,26 8,83 6,69
Hnoðri 95801 7 194 174 0,672 4,05 6,15 23,4 2,9 2,9 9,86 (62,4) 3,42 (21,6) 16,55 7,28 5,26
Meðaltal 178 191 171 0,663 3,88 7,88 24,0 3,0 3,5 9,65 (61,0) 3,65 (23,1) 15,81 7,15 5,84
ingarstöð. Hjá aíkvæmum Hnoðra
fara saman ágætt vaxtarlag og sér-
lega hagstæð vefjahlutfol I. Þau hafa
ágæt lærahold en lögun bakvöðvans
er ekki nógu góð. Að vaxtarlagi og
kjötgæðum eru afkæmi Njarðar
lökust. Þau eru háfætt með háan og
skarpan herðakamb, vöðvarýr, bæði
í lærum og spjaldhrygg, með tiltölu-
lega þykka yfirborðsfitu og bera öll
einkenni þess að ekkert hefur verið
skeytt um vaxtarlag eða kjötgæði
við ræktunina. Njörður gaf þyngstu
follin og liggur þunginn fyrst og
fremst í hinni grófu beinabyggingu.
Hins vegar liggja kostir hans í ull-
inni, sem bæði er mikil að magni og
gæðum.
Settir voru dætrahópar á undan
Ána, Hjassa, Sekk og Kjóa.
Kjötmatið
Til fróðleiks er sýnt í töflu 7 hvem-
ig niðurstöður mælingamar koma út
eftir vaxtarlagsflokkum og gefur það
mynd af vaxtarlags- og kjötgæðamun
milli vaxtarlagsflokkanna. Bætt er við
einni útvortismælingu, dýpt bijóst-
kassans TH, sem slepp er í hinum
töflunum, en reikna má til baka með
því að deila hlutfallinu V/TH í vídd
bijóstkassans V og ennffemur var
bætt við stigum fyrir ffampartinn,
sem e.t.v. er óþarfi, þar sem holdfyll-
ingin í ffampartinum kemur að mestu
leyti ffam i bijóstkassamálunum.
Eins og hjá hrútunum gefúr sam-
anburður á vaxtarlagi milli ílokka
ekki rétta mynd nema mælingamar
séu leiðréttar fyrir fallþunganum,
þar sem þyngri og stærri föllum
fylgja stærri mál. I töflunni eru því
mælingamar leiðréttar á sama hátt
og skýrt er frá hér að framan, þ.e.a.s
leiðrétt að 15,81 kg falli og fyrir því
hvort lambið gengur undir sem tví-
eða einlembingur en í affasta dálk-
inum er fallþunginn sýndur óbreytt-
ur eins og hann kemur fram í flokk-
unum.
Ekki er hægt að búast við að þetta
gagnasafn gefi óbrigðula mynd af
vaxtarlagsflokkuninni á landsvísu,
þar sem svo fátt er í jaðarflokkunum
Tafla 7. Vaxtarlags- og kjötgæðaælingar eftir vaxtarlagsflokkum viö jafnan fall-
þunga 15,81 kg. Fallþungi í hverjum vaxtarlagsflokki er sýndur óleiöréttur.
Útvortismál Stiq Ómsjármælinq Vefir, kq, (%)
Vaxtarlags- Tala Síðu- Lögun Fita,
flokkur afkv. T V TH V/TH Framp Læri fita Vöðvi Fita % Vöðvi kq Fall
E 1 184 180 248 0,726 4,12 5,00 9,43 24,9 1,8 4,9 61,9 23,4 19,30
U 15 185 174 251 0,693 4,29 4,45 8,64 24,0 2,9 4,1 60,8 23,8 17,94
R 85 191 171 257 0,665 4,05 4,06 8,18 24,3 3,1 3,6 61,1 23,3 16,70
O 73 196 170 260 0,654 3,69 3,51 7,60 23,8 3,0 3,3 60,7 22,9 14,53
P 4 202 164 263 0,624 2,96 2,32 6,85 22,8 2,9 2,6 59,7 22,6 11,38
FREYR 5-6/99 - 51