Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.1999, Qupperneq 54

Freyr - 01.05.1999, Qupperneq 54
Tafla 1. Daglegt meðalát gemlinga á þurrheyi og rúllubundnu heyi, % leifar, með- alfóöurgildi heysins (FE/kg), meðalheyát í fóðureiningum (FE) og % þurrefnis í rúlluheyi. Mánuðir Étið, kq Þurrhev Leifar, % FE/kq Étnar FE Étið, kq Leifar, % Rúllur FE/kq Þurrefni% Étnar FE Nóvember 1,20 6,8 0,65 0,78 1,53 9,7 0,48 61 0,74 Desember 1,24 12,0 0,65 0,79 1,77 9,5 0,45 61 0,77 Janúar 1,19 17,2 0,65 0,78 1,98 11,7 0,38 51 0,73 Febrúar 1,18 18,1 0,66 0,78 1,96 13,4 0,42 55 0,81 Mars 1,30 14,4 0,65 0,84 2,20 10,4 0,38 51 0,84 April 1,36 14,3 0,65 0,88 2,34 11,0 0,41 52 0,95 Meðaltal 1,24 13,8 0,65 0,81 1,96 10,9 0,42 55 0,81 mnn ið er eftir holdfyllingu á spjald- hrygg og spannar skalann frá 0 með vaxandi holdum til 5. Fóðrun lambanna var eins háttað í báðum flokkum, þannig að þau fengu heyið að vild og var dags- gjöfinni skipt á morgna og kvöld. Fiskimjöl fengu þau frá miðjum janúar og nam það 56 g á dag að meðaltali þessi þrjú ár, en auk þess fengu lömbin örlítið af grasköggl- um frá febrúarbyrjun tvo fyrstu vet- uma, 1994-95 og 1995-96, til þess að örva fiskimjölsátið og nam sú gjöf 26 g á dag á gemling til jafnað- ar. Allt fóður og allar fóðurleifar vora vegnar daglega. Um burðinn og eftir að gemlingamir koniu út voru báðir hópamir fóðraðir saman og fengu þurrhey að vild með 300 g af kjamfóðurblöndu á dag. í töflu 1 era sýnd þriggja ára meðaltöl fyrir heyát, heyleifar, fóð- urgildi og etnar fóðureiningar eftir flokkum og mánuðum. Öll árin var heyið, bæði þurrt og í rúllunum, frábært að gæðum og að fóðurgildi nánast hið sama í báðum flokkum að teknu tilliti til þurrefh- isins. Þurrefni þurrheysins var að jafnaði 85%, en þurrefni rúllu- bundna heysins nokkuð breytilegt, sem einkum rekja má til þess að eft- ir áramót veturinn 1995-'96 var gefin há með þurrefni á bilinu 33% til 38%. Hina vetuma var þurrefni rúllanna til muna hærra, veturinn 1994-'95 nam það að meðaltali 63% (62%-64%) og veturinn 1996- '97 58% (54%- 67%). Til þess að tryggt væri að lömbin ætu heyið að vild var heygjöfin höfð ríflegri en ella og miðað við að leifamar næmu um 8 til 10% af heygjöfinni. Eins og taflan sýnir reyndust leifamar meiri á þurrhey- inu en rúllunum og stafar það fyrst og fremst af því að stöngin í þurr- heyinu ást miklu verr vegna þess hve hörð hún var. Ekki er ýkja mikill rnunur milli flokkanna í étinni fóðurorku, eins og étnar fóðureiningar sýna, og í heildina er orkumagnið hið sama í báðum flokkum. Rétt er þó að vekja athygli á þeirri tilhneigingu, sem fram kom öll árin, að framan af vetri var orkuát lambanna á rúllu- heyinu nokkuð minna en á þurr- heyinu og er hugsanleg skýring að þau hafi verið lengur að venjast því en þurrheyinu. í A-hluta töflu 2 er sýndur meðal- þunga gemlinganna á þurrheyi eftir mánuðum og fósturfjölda og í B- hluta þeirra á rúlluheyinu. Eins og Tafla 2. Meöalþungi og holdastig gemlinga á tilraunaskeiöinu, eftir mánuðum og fósturfjölda. A-hluti. Þurrhevsflokkur. Nóv Desember Janúar Febrúar Mars Apríl Breyting Nóv.- April Tala Kg Kg Stig Kg Stig Kg Stig Kg Stig Kg Stig Kg Stig Geldir 31 40,6 42,0 4,19 44,0 4,27 45,7 4,36 49,3 4,35 54,7 4,39 14,1 0,20 : Einlembdir 91 40,7 42,5 4,32 44,7 4,40 47,1 4,46 52,6 4,46 60,2 4,34 19,5 0,02 Tvílembdir 41 40,6 43,2 4,31 45,8 4,36 49,1 4,44 55,0 4,38 63,8 4,18 23,2 0,13 Meðaltal 163 40,7 42,6 4,28 44,8 4,34 47,3 4,42 52,3 4,40 59,6 4,30 18,9 0,02 B-hluti. Rúlluflokkur Geldir 27 40,9 41,4 4,08 43,1 4,27 45,8 4,33 49,3 4,39 55,0 4,37 14,1 0,29 Einlembdir 90 40,9 41,7 4,31 43,2 4,35 46,2 4,46 52,4 4,42 60,0 4,33 19,1 0,02 Tvílembdir 43 40,8 42,0 4,23 43,6 4,27 47,6 4,40 53,8 4,34 61,1 4,21 20,3 0,02 Meðaltal 160 40,9 41,7 4,21 43,3 4,30 46,5 4,42 51,8 4,36 58,7 4,30 17,8 0,09 54- FREYR 5-6/99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.