Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.2004, Blaðsíða 2

Freyr - 01.03.2004, Blaðsíða 2
á búnaðarþingi 2004 Kosningar Kosning formanns Bændasamtaka Íslands Haraldur Benediktsson, Vestra-Reyni ........30 atkv. Þórólfur Sveinsson, Ferjubakka II........19atkv. Kosning annarra stjórnar- MANNA BÆNDASAMTAKA ÍSLANDS Kosnir samhljóða samkvæmt tillögu uppstillinganefndar og Haraldar Benediktssonar, form. Bændasamtaka íslands: Guðmundur Jónsson, Reykjum. Varamaður: Karl Kristjánsson, Kambi II. Gunnar Sæmundsson, Hrúta- tungu. Varamaður: Jón Gíslason, Búrfelli. Jóhannes Sigfússon, Gunnars- stöðum. Varamaður: Einar Ofeig- ur Bjömsson, Lóni II. Sigríður Bragadóttir, Síreks- stöðum. Varamaður: Anna Bryn- dís Tryggvadóttir, Brekku. Sigurbjartur Pálsson, Skarði. Varamaður: Helgi Jóhannesson, Garði. Sveinn Ingvarsson, Reykjum. Varamaður: Helga Jónsdóttir, Þykkvabæ. Varamaður: Haraldur Bene- diktsson: Öm Bergsson, Hofí. Yfirkjörstjórn SKV. 12. GR. SAMÞYKKTA BÆNDASAMTAKA ÍSLANDS Jón Helgason, Seglbúðum, Hrafnkell Karlsson, Hrauni, Matt- hías Eggertsson, BÍ. Varamaður: Jóhann Ólafsson, BÍ Endurskoðandi (löggiltur) SKV. 22. GR. SAMÞYKKTA Bændasamtaka Íslands Bókun sf - endurskoðun, Guð- mundur Jóelsson og til vara Jón H. Skúlason, löggiltir endurskoð- endur Skoðunarmaður reikninga SKV. 22. GR. SAMÞYKKTA Bændasamtaka Íslands Gísli Grímsson. Varamaður: Þórhildur Jónsdóttir. Búfræðsluráð skv. 4. gr. LAGA UM BÚFRÆÐSLU NR. 57/1999 Sveinn Ingavarsson til fjögurra ára. Sveinn var tilnefndur af stjóm Bændasamtaka íslands sl. haust með fyrirvara um staðfestingu búnaðarþings. Forsíðumynd Frá afhendingu landbúnaðar- verðlauna 2004. F.v. Daði Einars- son, Lambeyrum, Hildur Ragnars- dóttir og Jóhann Nikulásson, Stóm-Hildisey, Eymundur Magn- ússon, Vallanesi og Guðni Ágústs- son, landbúnaðarráðherra. (Ljósm. Áskell Þórisson). Molar AUKNIR RÍKISSTYRKIR TIL BANDARÍSKS LAND- BÚNAÐAR Opinber framlög til bandarísks landbúnaðar aukast á næsta ári, 2005, um u.þ.b. 5%, eða í 82 milljarða dollara samkvæmt til- lögum til fjárlagagerðar. Meðal annars aukast enn útflutnings- bætur með búvörum. Stærsti einstaki liðurinn er greiðsla fyrir skólamáltíðir og matargjafir handa þurfandi. Sá liður nemur 40 milljörðum dala og vex um 2,5 milljarða dali frá yfirstandandi ári. Þá vaxa framlög til varnar hryðjuverkaárásum gegn land- búnaði og dreifingu matvæla. Einnig aukast framlög sem tryggja eiga hollustu matvæla, þar er innifalin fjárveiting til að hindra útbreiöslu kúrariðu. Aukn- ar eru fjárveitingar til umhverfis- væns landbúnaðar en dregið úr styrkjum til orkuvinnslu í land- búnaði, svo sem til etanólfram- leiðslu. Til útflutningsbóta er varið 6,6 milljörðum dala og þær greiðslur hafa þá aukist um 1,4 milljarða dali í stjórnartíð Bush forseta. Veitt er 1,4 milljörðum dala til að fjármagna greiðslufrest á út- flutningi búvara og beinar niður- greiðslur með búvörum til bænda nema þremur milljörðum dala, 3,3 milljarðar dala fara í uppskeru- tryggingar og 5,3 milljarðar dala fara í beina styrki til bænda. (Landsbygdens Folk nr. 6/2004). Hrossarækt vaxandi í SvÍÞJÓÐ í Sviþjóð eru um 300 þús. hross og tekjur sænskra bænda af hrossarækt nema nú hátt í tveimur milljörðum s.kr. á ári eða nálægt því sama og af svínarækt. (Bondebladet nr. 45/2003). Mjólkurframleiðend- UM FÆKKAR í ESB Mjólkurframleiðendum í lönd- um ESB fækkaði um 75.000 eða 12% sl. tvö ár. i Hollandi fækk- aði kúabúum um 26%, í Grikk- landi um 22%, í Ítalíu og Portú- gal um 20%, Danmörku 17% og í Svíþjóð um 13%. (Land Landbruk nr. 49/2003). 12 - Freyr 2/2004

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.