Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.2004, Blaðsíða 9

Freyr - 01.03.2004, Blaðsíða 9
Egill Sigurðsson, Berustöðum II, Amar Bjami Eiríksson, Gunn- bjamarholti, Guðni Einarsson, Þórisholti, Guðrún Stefánsdóttir, Hlíðar- endakoti, Helga Jónsdóttir, Þykkvabæ og Jóhannes Sveinbjörnsson, Heiðarbæ. Varamenn: Agúst Rúnarsson, Vestra-Fíflholti, Helgi Eggertsson, Kjarri, Fanney Olöf Lámsdóttir, Kirkj ubæj arklaustri, Elín Bjargveig Sveinsdóttir, Eg- ilsstaðakoti, Olafur Eggertsson, Þorvalds- eyri, Guðbjörg Lámsdóttir, Læk og Kristinn Guðnason, Árbæjar- hjáleigu. Frá búgreinasamböndum Félag eggjaframleiðenda Aðalmaður: Gísli J. Grímsson, Efri Mýmm. Varamaður: Jón Hermannsson, Högnastöðum II. Félag ferðaþjónustubænda Aðalmaður: Ágúst Sigurðsson, Geitaskarði. Varamaður. Marteinn Njálsson, Suður-Bár. Félag hrossabænda Aðalmaður: Baldvin Kr. Bald- vinsson, Torfunesi. Varamaður: Jósef Valgarð Þor- valdsson, Víðivöllum fremri. Félag kjúklingabænda Aðalmaður: Jón Magnús Jóns- son, Reykjum. Varamaður. Björn Jónsson, Brautarholti. Landssamband kúabænda Aðalmenn: Þórólfur Sveinsson á Feijubakka, Sigurður Loftsson, Steinsholti, Kristín Linda Jónsdóttir, Mið- hvammi, Gunnar Jónsson, Egilsstöðum og Bima Þorsteinsdóttir, Reykjum. Varamenn: Jóhannes Jónsson, Espihóli, Þórarinn Leifsson, Keldudal, Valdimar Guðjónsson, Gaul- verjabæ, Pétur Diðriksson, Helgavatni og Skúli Einarsson, Tannstaða- bakka. Landssamtök sauðfjárbænda Aðalmenn: Jóhannes Sigfusson, Gunnarsstöðum, Aðalsteinn Jónsson, Klaustur- seli og Þórhildur Jónsdóttir, Ketilsstöð- um. Varamenn: Jóhanna Pálmadótt- ir, Akri, Fjóla Runólfsdóttir, Skarði og Hörður Hjartarson, Vífilsdal. Landssamtök skógareigenda Aðalmaður: Sigurður Jónsson, Ásgerði. Varamaður: Jóhann Þórhalls- son, Brekkugerði. Landssamtök vistforeldra í sveitum Aðalmaður: Jóhannes Rik- harðsson, Brúnastöðum. Varamaður: Guðni Þórðarson, Lynghóli. Samband garðyrkjubænda Aðalmaður: Helgi Jóhannesson, Garði. Varamaður: Georg Olafsson, Jörfa. Aðalmaður: Gústaf Sæland, Sólveigarstöðum. Varamaður: Sveinn Skúlason Öijörð, Hlíðarhaga. Aðalmaður: Sigurbjartur Páls- son, Skarði. Varamaður: Sighvatur Haf- steinsson, Norður-Nýjabæ. Samband íslenska loðdýra- bænda Aðalmaður: Bjami Stefánsson, Túni. Varamaður: Biörn Halldórsson, Akri. Svínaræktarfélag íslands Aðalmaður: Kristinn Gylfi Páll Bergþórsson, fyrrv. veður- stofustjóri flutti ræðu á setningar- hátíð búnaðarþings 2004. Jónsson, Brautarholti. Varamaður: Jóhannes Eggerts- son, Sléttabóli, sat þingið. Æðarræktarfélag íslands Aðalmaður: Jónas Helgason, Æðey. Varamaður: Valdimar Gíslason, Mýmm. Afgreiðsla kjörbréfa Öm Bergsson gerði grein fyrir störfum kjörbréfanefndar. Hann greindi fyrst frá því að Jóhannes Sigfússon, bóndi Gunnarsstöðum, hafí sagt af sér sem varamaður Einars Ófeigs Björnssonar, fulltrúa Búnaðar- sambands N-Þingeyinga, í kjölfar þess að hann hafi verið kosinn að- alfulltrúi á búnaðarþing fyrir Landssamtök sauðfjárbænda. Nýr varamaður fyrir Búnaðarsamband N-Þingeyinga verður því kosinn á næsta aðalfundi sambandsins. Allir aðalfulltrúar vom mættir til Freyr 2/2004 - 9 |

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.