Freyr - 01.03.2004, Blaðsíða 22
Gústaf Sæland, Sólveigarstöðum,
Bisk.
samningar og aðrir alþjóðasamn-
ingar, samkeppnisstofnun o.fl.
Búgreinamar þurfa því í auknum
mæli að axla ábyrgðina á hags-
munagæslu hver fyrir sig. Hún
kvaðst á síðasta búnaðarþingi hafa
flutt tilögu um að stefnt skyldi að
því að einfalda félagskerfíð og að
Bændasamtökin verði skilgreind
sem samtök búgreina sem flokk-
ast undir landbúnað. Samsetning
búnaðarþings tæki jafnframt
breytingum sem endurspegluðu
þá stöðu. Mikið hefúr verið rætt
hér um núgildandi sauðfjársamn-
ing og sláturhúsanefndina. Nú
berjumst við jafnframt við tímann
við að landa nýjum mjólkursamn-
ingi áður en Alþingi lýkur störfúm
í vor, en þar fer formaður Lands-
sambands kúabænda fyrir samn-
inganefnd bænda. Vonir standa til
að samningar muni takast, byggð-
ir á viðtækri sátt er byggi á ný-
loknu nefndarstarfí um stöðumat
og stefnumörkun í mjólkurfram-
leiðslunni. Næst benti hún á þá
staðreynd að á “Food and Fun”
hátíðinni árið 2003 hafi réttur eld-
aður úr innfluttri franskri kom-
hænu borið sigur úr býtum. ís-
lenskur landbúnaður þarf ekki að
merkja sig með þannig stolnum
fjöðrum. Sóknarfærin eru mörg í
sveitum landsins og við verðum
að gefa öllum hinum mismunandi
greinum landbúnaðar færi til þess
að vaxa þar og dafna. Mörg tæki-
færi eru ónýtt varðandi náttúm-
legar kryddjurtir o.fl., auk þess
sem áður óþekkt tækifæri með
nýtingu ullarinnar eru nú að koma
fram svo ekki sé talað um hunda-
ræktun o.s.frv. Af hverju ættu
bændur ekki að geta tekið að sér
ræktun íslenskra gæludýra í sveit-
um landsins? Þá verðum við að
nýta þau tækifæri sem felast í
heimasölu afurða og nýta þá
tekjumöguleika sem legið geta í
skotveiði, bæði á fúgl og ref. Þá
verðum við að velta því fyrir okk-
ur hvort tap eða sóknarfæri felist í
framleiðslu erfðabreyttra lífvera.
Að síðustu kvaðst hún þeirrar
skoðunar að ef bændur hefðu bor-
ið gæfu til þess fyrir tíu árum að
lita til eins umhverfismáls þá
væru þeir ekki í þeim vandræðum
sem svínaræktin og fúglakjötið
væru í í dag. Setja þarf
„skíta“kvóta á búgreinamar.
24. Gísli J. Grímsson. Ræðu-
maður varaði í fyrstu við þeirri
hugmynd Egils Sigurðssonar að
láta andvirðið af sölu hótelanna
renna til Lífeyrissjóðs bænda því
að þannig myndi stærsti hluti þess
renna beint í ríkissjóð. Hótel í
eigu Bændasamtakanna em áfram
til sölu, en þau verða eingöngu
seld gegn fullu verði. Við þurfum
að nýta arðinn af hótelunum á
annan hátt til hagsmuna fyrir
bændur, t.d. með því að stofna
sjúkrasjóð fyrir bændur eins og
stjórnin hefúr lagt til. Hann þakk-
aði síðan fulltrúa svínabænda,
sem sæti nú á þingi sem varafull-
trúi, fyrir greinargóðar upplýsing-
ar um málefni búgreinar hans.
Ræðumaður kvaðst ekki vilja tjá
sig um lagalegan rétt aðalfúlltrúa
svínabænda til þess að sitja þetta
þing en engum gæti blandast hug-
ur um að það hefði verið siðlaust
af honum að gera það. Þá benti
hann á að KB-banki, stærsti kjöt-
framleiðandi landsins, væri líka
orðinn næststærsti eggjaframleið-
andi landsins, en bankinn tók yfír
rekstur Nesbúsins fyrir nokkmm
dögum. Að síðustu lýsti hann sig
sammála Önnu Bryndísi Tryggva-
dóttur um að Bændasamtökin
þyrftu að freista þess að draga úr
pappírsflóðinu til bænda.
25. Agúst Sigurðsson. Ræðu-
maður gerði í fyrstu grein fyrir
starfsemi Ferðaþjónustu bænda
og Ferðaþjónustu bænda ehf., en
sú fyrmefnda veltir um kr. 1,8
milljónum og sú síðamefnda um
kr. 0,5 milljörðum. Veltuaukning-
in hjá hlutafélaginu á undanföm-
um árum hefúr verið um 20% ár-
lega, en greiðsluaukningin til
bænda hins vegar um 25%. Hagn-
aður af eiginlegum rekstri var á
liðnu ári kr. 9 milljónir og hlut-
höfúm því greiddur ríflegur arður
af Qárfestingu sinni. Nú hefúr
fyrirtækið einnig stofnað utan-
landsdeild og vel horfir með bók-
anir í fyrstu ferðimar þar. Næst
fjallaði ræðumaður um markaðs-
setningu lambakjöts og taldi að
mönnum hafi þar yfirsést einföld
og ódýr leið. Aðilar í ferðaþjón-
ustu em að markaðssetja íslenskar
búvömr og fá fyrir þær fullt verð.
Kjötframleiðendur þurfa því að
láta upplýsingar um íslenska
lambakjötið liggja fyrir á matsölu-
stöðum, en ferðaþjónustubændur
vilja gjaman fá slíkt efni til sin. Þá
fjallaði hann um eftirlitsiðnaðinn
og fagnaði því að landbúnaðarráð-
herra hyggist láta skoða reglu-
gerðammhverfíð sem bændur búa
nú við. Þá þurfum við að athuga
það reglugerðammhverfi sem ná-
122 - Freyr 2/2004