Freyr - 01.03.2004, Blaðsíða 10
þings, nema Kristinn Gylfi Jóns-
son, fulltrúi Svínaræktarfélags
Islands, sem hafði óskað eftir
leyfi frá störfum á þessu þingi, en
í hans stað sat þingið varamaður
hans, Jóhannes Eggertsson,
Sléttabóli.
Að tillögu kjörbréfanefndar
staðfesti búnaðarþing síðan fram-
lögð kjörbréf samhljóða.
Kosnar fastanefndir þingsins
Samkvæmt tillögu sem fram
kom voru fastanefndir kjörnar
þannig og þeim ákveðnir að-
stoðarmenn:
Fjárhagsnefnd
Gunnar Sæmundsson, formaður
Gísli Grímsson, ritar
Guðmundur Grétar Guðmunds-
son
Bjami Stefánsson
Amar Bjami Eiríksson.
Aðstoðarmenn: Gunnar Hólm-
steinsson
og Gylfí Þór Orrason.
Allsherjarnefnd
Sveinn Ingvarsson, formaður
Agúst Sigurðsson, ritari
Baldvin Kr. Baldvinsson
Bjami Asgeirsson
Jóhann Már Jóhannsson
Sigríður Bragadóttir
Helgi Jóhannesson.
Aðstoðarmaður: Arni Snæ-
bjömsson.
Félagsmálanefnd
Örn Bergsson, formaður
Bima Þorsteinsdóttir, ritari
Egill Sigurðsson
Einar Ófeigur Bjömsson
Guðmundur Jónsson
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson
Sigurður Jónsson.
Aðstoðarmaður. Jóhann Ólafs-
son.
Fagráða og búfjárræktarnefnd
Svana Halldórsdóttir, formaður
Jóhannes H. Ríkharðsson, ritari
Jóhannes Sveinbjömsson
Sigurður Loftsson
Þórólfur Sveinsson
Guðrún Stefánsdóttir
Kristín Linda Jónsdóttir.
Aðstoðarmaður: Jón Viðar Jón-
mundsson.
Framleiðslu- og markaðsnefnd
Aðalsteinn Jónsson, formaður
Jón Gíslason, ritari
Guðbjartur Gunnarsson
Gunnar Jónsson
Gústaf Sæland
Jóhannes Eggertsson
Jóhann Ragnarsson
Helga Jónsdóttir.
Aðstoðarmaður: Þórarinn E.
Sveinsson.
Kjaranefnd
Rögnvaldur Ólafsson, formaður
Karl Kristjánsson, ritari
Sigurbjartur Pálsson
Þórhildur Jónsdóttir
Jóhannes Sigfússon
Anna Bryndís Tryggvadóttir
Jón Magnús Jónsson
Aðstoðarmenn: Ólafur R. Dýr-
mundsson og Magnús A.
Agústsson.
Umhverfis- og jarðræktarnefnd
Jónas Helgason, formaður
Jón Benediktsson, ritari
Guðni Einarsson
Þorsteinn Kristjánsson
Haraldur Benediktsson
Nanna Jónsdóttir.
Aðstoðarmaður: Óttar Geirs-
son.
Mál lögð fram og vísad
TIL NEFNDA
Framkvæmdastjóri gerði grein
íyrir málaskrá Búnaðarþings, en
43 mál lágu fyrir þinginu, og gerði
tillögu um hvaða nefndir fengju
þau til afgreiðslu.
Lögð fram tillaga um skipun
UPPSTILLINGARNEFNDAR VEGNA
STJÓRNARKJÖRS
í samræmi við ákvæði 16.
greinar samþykkta Bændasamtak-
anna kom fram tillaga um að
þingforsetum verði falið að gera
tillögu um sjö manna uppstillinga-
nefnd vegna kosninga til stjómar
frá þeim Ara Teitssyni, Gunnari
Sæmundssyni, Sveini Ingvars-
syni, Þórhildi Jónsdóttur, Guð-
mundi Grétari Guðmundssyni,
Aðalsteini Jónssyni, Hauki Hall-
dórssyni, Sigríði Bragadóttir,
Guðmundi Jónssyni.
Tillagan samþykkt samhljóða.
Skýrsla FORMANNS
Bændasamtaka Íslands
Ari Teitsson, fomiaður Bænda-
samtaka Islands, flutti skýrslu
stjómar.
Skýrsla framkvæmdastjóra
Bændasamtaka Íslands
Sigurgeir Þorgeirsson, fram-
kvæmdastjóri Bændasamtaka Is-
lands, flutti skýrslu um framvindu
rnála frá Búnaðarþingi 2003.
Almennar umræður
1. Haraldur Benediktsson.
Ræðumaður hóf mál sitt á því að
bjóða nýja fulltrúa velkomna til
þings. Stærst vandamálið, sem
blasti við síðasta búnaðarþingi,
var staðan á kjötmarkaðnum, en
visst jafnvægi þar virðist nú vera í
sjónmáli, þó að enn skorti á að
bændur fái viðunandi verð fyrir
afurðir sínar. Bændur hafa verið
sakaðir um að hafa verið blindir á
markaðinn, en af hverju virðast
markaðslögmálin eingöngu virka
í aðra áttina? Er það eitthvert
náttúrulögmál að verð búvara
megi bara lækka en aldrei hækka.
Bændur hljóta að gera þá kröfu að
samfara hagræðingu með fækkun
sauðfjársláturhúsa þá hækki verð
til bænda. Búvömverð á heims-
markaði hefur almennt hækkað á
síðustu mánuðum og komverð
hefur tekið stökk upp á við vegna
uppskerubrests. Sterk staða ís-
lensku krónunnar liefur hjálpað
bændum við kjamfóðurkaup, en
hefur að sama skapi verið þeim
erfíð hvað varðar útflutning loð-
110 - Freyr 2/2004