Freyr - 01.03.2004, Blaðsíða 4
Búnaðarþing 2004, kaflar
úr fundargerð
Samkvæmt kvaðningu
stjórnar Bændasamtaka
íslands, dagsettri 22. des-
ember 2003, kom Búnaðarþing
saman til fundar sunnudaginn
7. mars kl. 13:30. Setningar-
fundur fór fram í Súlnasal Hót-
el Sögu í Bændahöllinni.
Búnaðarþing sett.
Ari Teitsson, formaður Bænda-
samtaka Islands, setti þingið og
bauð velkomin Guðna Agústsson,
landbúnaðarráðherra, og konu
hans, Margréti Hauksdóttur, þing-
fulltrúa og gesti. Hann minntist
siðan látinna forystumanna
bænda, þeirra Asgeirs Bjarnason-
ar, bónda og alþingismanns í As-
garði, en hann lést 29. desember
2003, Siggeirs Björnssonar,
bónda í Holti á Síðu, en hann lést
29. janúar 2004 og Haraldar
Amasonar, fyrrverandi ráðunautar
Búnaðarfélags Islands, en hann
lést 10. mars 2003.
Gestir.
Skrifstofustjóri Búnaðarþings
var Magnús Sigsteinsson, en ritar-
ar gjörðabókar voru Gylfí Þór
Orrason og Hallgrímur Sveinn
Sveinsson. Þá sátu þingið lands-
ráðunautar Bændasamtakanna og
aðrir fastráðnir starfsmenn, sem
hafa þar málfrelsi í málum þeim
viðkomandi.
Gestir við þingsetninguna vom
meðal annars þessir (sumir gestir
vom í fylgd maka): Guðni Ág-
ústsson, landbúnaðarráðherra, Jón
Helgason, fyrrverandi formaður
BI, Ingi Tryggvason, fyrrverandi
form. Stéttarsambands bænda,
Jónas Jónsson, fyrrverandi búnað-
armálastjóri, Guðmundur Bjama-
son, fyrrverandi landbúnaðarráð-
herra, alþingismennimir Guðjón
A. Kristinsson, Drífa Hjartardótt-
ir, Dagný Jónsdóttir, Jón Bjama-
son, Magnús Stefánsson, Kristinn
H. Gunnarsson, og Anna Kristín
Gunnarsdóttir, Jón Sigurðsson,
seðlabankastjóri, Jens Andrésson,
formaður SFR, Ámi Islaksson,
veiðimálastjóri, Guðmundur Stef-
ánsson, framkvæmdastjóri Lána-
sjóðs landbúnaðarins, Ámi Jóns-
son, fyrrverandi landnámsstjóri,
Magnús B. Jónsson, rektor Land-
búnaðarháskólans á Hvanneyri,
Sveinn Hallgrímsson, kennari,
Hvanneyri, Bjami Guðmundsson,
prófessor, og formaður stjómar
Framleiðnisjóðs landbúnaðarins,
Jón Guðbjömsson, framkvæmda-
stjóri Framleiðnisjóðs landbúnað-
arins, Stefán Pálsson, fyrrverandi
bankastjóri Búnaðarbanka Is-
lands, Þorsteinn Tómasson for-
stjóri RALA, Jóhanna Pálmadótt-
ir, bóndi Akri, Guðmundur B.
Helgason, ráðuneytisstjóri, Hákon
Sigurgrímsson og Níels Árni
Lund, landbúnaðarráðuneytinu,
Björn Sigurbjömsson, fyrrverandi
ráðuneytisstjóri landbúnaðarráðu-
neytisins, Baldvin Jónsson, verk-
efnisstjóri, Óðinn Sigþórsson, for-
maður Landssambands veiðifé-
laga, Hjalti Gestsson, fyrrverandi
ráðunautur, Guðjón Eyjólfsson,
fyrrverandi endurskoðandi
Bændasamtakanna, Sigrún Ragna
Ólafsdóttir, endurskoðandi
Bændasamtakanna, Jónas Bjama-
son, forstöðumaður Hagþjónustu
landbúnaðarins, Leifur Kr. Jó-
hannesson, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri Lánasjóðs landbún-
aðarins, Brynjólfur Sandholt,
fyrrverandi yfirdýralæknir, Ólafúr
Guðmundsson, forstöðumaður
Aðfangaeftirlitsins, Grétar Einars-
son, deildarstjóri Bútæknideildar
RALA, Magnús Ólafsson, for-
stjóri Osta- og Smjörsölunnar sf.,
Magnús Sigurðsson, Birtingar-
holti, formaður stjómar Mjólkur-
samsölunnar í Reykjavík, Óskar
H. Gunnarsson, fyrrverandi for-
stjóri Osta- og smjörsölunnar sf.,
Þórólfur Gíslason, kaupfélags-
stjóri, Sveinn Runólfsson, land-
græðslustjóri, Guðrún S. Sigur-
jónsdóttir, starfsmaður Landssam-
taka sláturleyfishafa, Sigurbjörg
Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
Lífeyrissjóðs bænda, Erla Stef-
ánsdóttir, fúlltrúi hjá Lífeyrissjóði
bænda, Júlíus J. Daníelsson, fyrr-
verandi ritstjóri Freys, Hrafnkell
Karlsson, bóndi Hrauni, Pétur
Guðmundsson frá Ófeigsfirði,
formaður Samtaka selabænda,
Ámi G. Pétursson, fyrrverandi
hlunnindaráðunautur, Agnar
Guðnason, fyrrverandi ráðunaut-
ur, Snorri Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri LK, Özur Lámsson,
framkvæmdastjóri LS, Hrönn
Greipsdóttir, hótelstjóri, Haraldur
Haraldsson, stjórnarformaður
Áburðarverksmiðjunnar hf., Ingi-
björg Tönsberg, fyrrv. alifugla-
bóndi og kyngreinir, Magnús Ing-
þórsson, forstjóri Vélavers, Aðal-
bjöm Benediktsson, fyrrv. héraðs-
ráðunautur, Jósef Rósinkarsson,
fyrrverandi héraðsráðunautur, Páll
Ólafsson, bóndi, Brautarholti,
Hörður Harðarson, bóndi, Laxár-
| 4 - Freyr 2/2004