Freyr - 01.06.2002, Page 2
Molar
Aukin VÖLD
VERSLUNARINNAR
Samþjöppun smásöluverslunar
með matvæli á sér víða stað um
hinn vestræna heim um þessar
mundir. Stórar verslanakeðjur fá
sífellt stærri markaðshlut á kost-
nað hinna minni og sérverslana.
Mest er þessi samþjöppun í
Svíþjóð, þar sem þrjár verslana-
keðjur hafa samtals 95% mark-
aðshlutdeild, en í Finnlandi er
þetta hlutfall 80%. Stærstu versl-
anakeðjur með matvæli í heimin-
um um þessar mundir eru í
Bandarikjunum, en þar er jafn-
framt stærsti heimamarkaðurinn.
Stærsta keðjan þar, Wal-Mart, er
með veltu upp á 2000 milljarða
evra, (Evran er um 80 ísl. kr.). Til
samanburðar er velta stærsta
matvælaframleiðenda heims,
Nestlé, rúmlega 50 milljarðar
evra.
Markaðsyfirburðir verslanakeðj-
anna veldur matvælaiðnaðnum
vanda sem lýsir sér í því að við-
skiptaaðilar hans eru fáir og gera
mikla kröfur til iðnaðarins. Þannig
krefjast verslanirnar m.a. þess að
matvælafyrirtækin taki þátt í
auglýsingakostnaði við vörurnar.
Annað vandamál fyrir matvæla-
iðnaðinn er að verslanakeðjurnar
koma sér upp sínum eigin
vörumerkjum, svokölluðum
“Private labels”. Með því móti
tekst þeim að þrýsta enn frekar
niður verði til framleiðenda.
Neytendur taka einkavörumerkj-
unum sem “ódýrum og góðum” og
framleiðendur geta ekki haldið
uppi verði í þeim eins og sínum
eigin vörumerkjum.
En þróun í verslun með matvæli
er ekki lokið með því að stórar
keðjur hafi náð henni á sitt vald.
Mann telja sig skynja þróun sem
er í gangi í matarvenjum fólks. í
Afmæliskveðja
Slgurður Blöndal,
lyrrv. skógræktarstjórl,
70 ðra, 3. nóvembar 1994
Þar eru lerki- og víðivaxnir reitir
sem vitna um þann sem reykti pípu nóg.
Sigurður þessi höfðingsmaður heitir
og horfir inn í fljótsins dreymnu ró.
Ég fiinn það æ að frœndgarð vorn þú skreytir,
fegursta tréð í Hallormsstaðarskóg.
Ifijótsins djúpi liggur langur skolli,
lætur sig engu skipta hagamús.
Um skógargöngu góðvinurinn hotli
gleður sig við að drekka lögg af krús.
Og lands vors tré þau hrosa og kinka kolli,
við karlinn erufyrir löngu dús.
Halldór Blöndal.
stað þess að elda mat heima vil
neytandinn fá tilbúna rétti eða mat
sem einungis þarf að hita í örbyl-
gjuofninum. Slíkur matur er ekkert
endilega seldur I stórmörkuðunum
heldur alveg eins á veitin-
gastöðum með harðrétti.
Innlendur matvælaiðnaður er
háður bændum í heimalandinu og
öfugt. Verslunin er aftur á móti
ekki á sama hátt háð innlendum
bændum og framleiðslufyrirtækj-
um. Matvælaiðnaðurinn og bænd-
ur geta þannig snúið bökum sam-
an gagnvart versluninni.
Styrkur verslunarinnar er hins
vegar nálægðin við neytandann.
Hún gefur hins vegar ekki vörunni
þá tryggingu fyrir vönduðum fram-
leiðsluaðferðum sem neytendur
spyrja nú um í vaxandi mæli. Við
hliðina á verðinu verður það æ
mikilvægara að varan sé innlend
og framleidd á umhverfisvænan
og siðferðilega boðlegan hátt.
Bændur og matvælaiðnaðurinn
hafa þar tromp á hendi til að
byggja upp framleiðslu og setja á
markað matvæli, sem neytendur
vilja kaupa, óháð því hvort það er
stórmarkaður eða veitingastaður
sem selur þau.
(Landsbygdens Folk nr. 21/2002).
Prófessor í
DÝRAVERND
Svíar hafa fengið fyrsta prófess-
or sinn í dýravernd. Hún heitir
Linda Keeling og starfar við Land-
búnaðarháskóla Svíþjóðar með
aðsetur í Skara og einnig í Upp-
sölum.
Hún og samstarfsmenn hennar
hafa m.a. rannsakað hegðun og
þarfir varphæna. Niðurstöður
þeirra rannsókna ruddu braut fyrir
breyttum reglum í Svíþjóð um
hænsnahald í búrum.
(Bondebladet nr. 23/2002).
| 2 - Freyr 5/2002